Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 10. júli 1977
19
Hnémí
Útgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar:
Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn-
arfulltrúi: Jón SigurOsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur
Gislason. Ritstjórnarskrifstofur I Edduhúsinu við Lindar-
götu, simar 18300 — 18306. Skrifstofur I AOaistræti 7, simi
26500 — afgreiOslusimi 12323 — auglýsingasimi 19523. VerO
ilausasölu kr.70.00. Askriftargjaldkr. 1.300,00á mánuOi.
BlaOaprent h.f.
Leiðarljósið
Um nokkurra ára skeið var það tizka að segja
að timabili hugmyndafræði svonefndrar og hug
sjóna væri lokið i stjórnmálum Vesturlanda. Að
visu hafa byltingarhreyfingar ekki átt þvi fylgi að
fagna á siðustu árum sem áður hafði verið, en þvi
fer auðvitað viðs fjarri að ekki sé deilt um hug
sjónir og langmið i stjórnmálum lýðræðisþjóð-
anna. Reyndar er það rétt að stjórnmála-
hreyfingarnar á jöðrunum til hægri .og vinstri
hafa reynt að þoka sér nær miðju lýðræðis,
mannréttinda og velferðarviðhorfa, en það er út
af fyrir sig aðeins sönnun þess hve vel þessum
þjóðum hefur miðað i framsókn sinni i sam-
félagsmálum.
í öllum þjóðfélögum verða alltaf til öfga-
hreyfingar sem stinga upp kollinum við og við.
Slikt er eðlilegt og ekkert við þvi að segja meðan
þær halda sig innan ramma laga og réttar. Þvi
má halda fram að þess háttar hreyfingar séu
nokkurs konar loftvog á þann árangur sem fram-
sóknarviðleitnin ber i samfélaginu á hverjum
tima, enda er það ekki tilviljun að jafnan ber
mest á öfgaöflum þar og þegar verulegir erfið-
leikar steðja að eða aðkallandi viðfangsefni eru
of lengi látin biða úrlausnar.
í stjórnmálum íslendinga takast á þrjár
meginstefnur. Auðhyggju- og samkeppnisöflin
vilja stefna að svo óheftu auðvaldsþjóðfélagi sem
verða má og draga úr félagslegu framtaki og
öryggiæEinokunarsinnar stefna hins vegar að
sósialisma og vilja skerða kosti einstaklinganna
og samtaka þeirra en fela rikisvaldi og embættis-
mönnum þess og sósialistaflokksins alræði.
Yfirleitt lýsa þeir stuðningi við lýðræðis- og þing-
ræðiskerfið, en jafnan bregður þó út af þegar
framtiðarmarkmið sósialismans ber á góma. Á
svipaðan hátt eru forvigismenn auðhyggju-
aflanna ólatir við að játa velferðarsamfélaginu
og félagslegu öryggi fylgi sitt.
Félagshyggjumenn hafna jöfnum höndum
úreltum úrræðum sósialisma og kapitalisma.
Félagshyggjumenn sýna fram á að reynslan
hefur sannað ágæti hins blandaða hagkerfis þar
sem rekstrarformin starfa hlið við hlið i frjálsu
athafnalifi. Þeir leggja áherzlu á jákvætt hlut
verk rikisvaldsins, en vara við þvi að velferðar-
samfélagið snúist i ófrjálst framfærsluþjóðfélag.
Þeir benda áleiðir samhjálpar og samvinnu
efnalegra sjálfstæðra manna. Frjálslynd og
þjóðleg félagshyggja stefnir að frjálsu farsældar-
þjóðfélagi réttlætis og menningar.
Enda þótt á ýmsu velti i dægurmálum i stjórn
málabaráttunni mega menn ekki missa sjónar á
framtiðarmarkmiðum og þvi hugsjónainntaki
sem verið er að takast á um og berjast fyrir
þegar allt kemur til alls. í önn dagsins verða
markmiðin að móta viðbrögð og vera leiðarljósið.
Eins og reynslan hefur sýnt er félagshyggjan sú
hófsama og þjóðlega þungamiðja sem leiðir til
velfarnaðar.
Kosningar í
Japan í dag
Liklegt að stjórnin falli
Takeo Fukuda, forsætisrúöherra Japans. Hann gæti þurft aö segja
af sér eftir kosningarnar i dag.
A undanförnum árum hefur
flokkurinn þó óöum veriö aö
tapa fylgi. 1 siöustu almennu
þingkosningunum, sem haldn-
ar voru I desember i fyrra, var
flokkurinn mjög nærri þvi aB
tapa þingmeirihluta sinum i
neöri deildinni. SkoBana-
kannanir, sem nýlega hafa
veriB geröar, benda til þess aö
engin breyting veröi á þeirri
þróun, þ.e. fylgistapiö muni
halda áfram. Þess vegna bú-
ast fæstir stjórnmálafréttarit-
arar viB þvi aö frjálslyndum
demókrötum takist aö halda
þeim 65 þingsætum, sem þeir
viBskipta og iönaBarráöherra i
stjórn Satos og utanrikisráö-
herra i ráöuneyti Mikis. Þar
sem hann hefur enga stööu
meö höndum um þessar
mundir, þykir nokkuö liklegt,
aö hann veröi valinn næsti
leiötogi flokksins, fari
kosningarnar illa.
Nýlega ræddi bandariska
timaritiB Newsweek viö
Miyazawa og spuröi hann
meöal annars um álit hans á
úrslitum kosninganna. Þá
sagöi hann m.a.: Eitt af þvi,
sem óljóst er er afstaða miö-
aldra kvenna. Þetta er alvar-
lega hugsandi fólk og þaö
greiöir atkvæði. Margar og þá
sérstaklega konur i sveitum
sem ekki vinna úti, hallast á
sveif með hreintrúarstefnum.
1 DAG fara fram kosningar
til efri deildar japanska þings-
ins og eru úrslit þeirra mjög
tvisýn. Ef núverandi stjórnar-
flokkur Japans, frjálslyndir
demókratar, tapa einu sæti,
þá er farinn meirihluti þeirra i
efri deildinni. Sú deild hefur
þaö mikilvæga vald, aö geta
hafnaö frumvörpum stjórnar-
innar,þannig aö liklega þyrfti
stjómin aö segja af sér og
mynda samsteypustjórn meö
einhverjum öörum flokki,
þ.e.a.s. ef kosningarnar fara
ekki þvi verr.
JAPANSKA þinginu er skipt
itvær deildir. I neöri deildinni
eru tæplega 500 þingmenn,
sem eru kosnir á 4 ára fresti,
en I þeirri efri eru 250 þing-
menn og er helmingur þeirra
kosinn á þriggja ára fresti,
þannig aö i allt sitja þeir 6 ár i
þeirri deild.
Fyrir kosningarnar i dag
höfðu frjálslyndir demókratar
65 þingmenn af þeim, sem nú
er kosiö um. Þeir þurfa ekki
aö tapa nema einu sæti til aö
lenda i minnihluta I efri deild-
inni og þá er útséö um öll
stórnarfrumvörp nema
flokkurinn geri samkomulag
viö annan flokk sem hann yröi
þá aö taka inn i rlkisstjórnina.
AÐ ÞESSU SINNI hefur
kosningabaráttan veriö meö
nokkuö öörum blæ en hér áöur
fyrr. Þaö er varla hægt aö tala
um raunverulegt kosninga-
efni.
Stjórnarflokkurinn hefur
lofað aö veita hnignandi iön-
greinum aöstoö og auka hag-
vöxt, sem er i rauninni þaö
sama og miöflokkarnir þrir
lofa, en aö visu meö aöeins
ööru visi oröalagi. Kemeito og
sósial-demókratar vilja meiri
opinbera fjárveitingu og hinn
svonefndi Nýi verkamanna-
klúbbur vill hvetjandi efna-
hagsstefnu. Þetta er augljós-
lega allt sama tóbakiö og þaö
sama má reyndar setja um
sósialista og kommúnista sem
fara fram á lækkun tekju-
skatts en þaö hefur veriö
kosningamál hægri flokka til
þessa.
Þar sem svo litiö er um
merkileg kosningamál hefur
kosningabaráttan leiözt út i
hálfgert auglýsingastriö.
Hvarvetna má sjá fólk i
skyrtubolum meö áróöri eins
og: Það má heyra hið sanna
hljóö. Frjálslyndir demókrat-
ar. Og einnig frá sama flokki
er skyrtubolur meö mynd af
grænu epli, þvi „eins og grænt
epli eigum viö i vændum góöa
framtiö”. Sósialistar eru t.d.
meö skyrtubol, sem á stendur:
Gerum þaö nú. Af þessu hefur
kosningabaráttan einkum ein-
kennzt ásamt þvi, aö stjórnar-
flokkurinn hefur aubvitaö bent
á hve samsteypustjórnir eru
alltaf veikar ogþvi sé bezt ab
kjósa flokk, sem getur
myndaö meirihlutastjórn.
FR JALSLYNDIR demó-
kratar hafa verib öflugasti
flokkur Japans i nær 22 ár.
Hann var stofnaöur i nóvem-
ber 1955, þegar frjálslynda
flokknum og demókrata-
flokknum var steypt saman i
einn.
Ég held aö þær séu yfirleitt
ihaldssamar, en þær eru svo
mótsnúnar frjálslyndum
demókrötum, að þær gætu
greitt atkvæöi gegn okkur.
Ekki meö kommúnistum eöa
sósialistum heldur með ó-
háöum flokkum. Ég álit að
flokkurinn muni aöeins tapa
fáeinum sætum i kosningun-
um og þaö ætti ekki ab koma
flokknum á óvart.
Miyazawa var spuröur aö
þvi hvaöa afleiöingar þaö
myndi hafa ef flokkurinn
tapaöi verulegu fylgi. Þvi
svaraöi hann mjög hæversk-
lega á þann hátt aö ef fylgis-
tapiö væri verulegt, þá væri
hugsanlegt, aö hinir yngri
mennirnir i flokknum myndu
reyna ab bola hinum eldri frá.
Miazawa telst til yngri kyn-
slóbar flokksins.
Hvaö sem þvi llður, þá
veröur athyglisvert aö fylgj-
ast meö kosningaúrslitunum i
Japan.
MÓL ték saman
Kiichi Miazawa. Hann gæti oröiö forsætisráöherra i samsteypu
stjórn.
JS