Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 21
20
Sunnudagur 10. júli 1977
Sunnudagur 10. júli 1977
21
Líiiilílii
Mér liggur viö aö vera svo
hátiöleg aö segja aö gönguferöir
séu mér hrein lifsnautn, aftur á
móti finnst mér þaö alltaf hálf-
gerö tlmasóun aö sitja lengi i
bil, þótt ég viti, að hjá þvi verö-
ur ekki komizt, þegar feröinni
er heitiö til staöa, sem eru fjær
manni en svo, aö þangaö veröi
með góðu móti komizt á tveim
jafnfljótum. Ég vil helzt taka
þáttiferðum.þegarekiöerá ein-
hvern ákveðinn staö, og siöan
farnar gönguferðir út frá bæki-
stöðvunum, þar sem feröafólkið
hefur aðs etur. Þannig hagar
Ferðafélag tslands feröum sln-
um, og meðal annars þessvegna
þykir mér svo gott að feröast á
þess vegum.
En vitanlega er hægt aö
stunda gönguferöir viöar en i
óbyggöum. í seinni tiö hefur það
færzt mjög i vöxt, aö ekið sé út
fyrir Reykjavik i klukkutima,
hálftima eöa jafnvel enn
skemmra, og svo gengiö um ná-
grennið. Mönnum er að veröa æ
betur ljóst, aö gönguför getur
auöveldlega náðtilgangi sinum,
þótt hún sé ekki nein langferö. —
Ég veit ekki hvort ég á að fara
aö tala hér um gildi gönguferöa
almennt, þaö kynni aö veröa
óþarflega hástemmt. Hins væri
óskandi, aö sem flestir hefðu
svo mikla forvitni til aö bera aö
þeir kynntu sér af eigin raun
þaö sem gönguferöir hafa upp á
aö bjóöa. Þeir munu ekki veröa
fyrir vonbrigöum, þvi aö fátt
veitir meiri hvlld og hressingu
enaö ganga úti undir beru lofti,
hvortheldur er einn sins liös eöa
I fylgd meö öörum.
Þar opnaðist nýr heim-
ur
— Þú nefndir ferðir um ná-
grenni Reykjavikur. Hvert er
þá fariö?
— Það er fariö um Reykjanes-
skagann, austur i Bláfjöll, um
Hengilssvæðið, Mosfellsheiði,
og siðast en ekki sizt, þá er
gengið á Esju. Þær miklu vin-
sældir, sem Esjuferðirnar hafa
notið nú i vor sýna svo ekki
verður um villzt að fólk kann i
vaxandi mæli að notfæra sér
þessi gæði. Menn mega bara
ekki halda að gönguferð sé endi-
lega i þvi fólgin að klifa há fjöll.
Það er ekki siöur gaman aö
ganga fjörur, eða hvar annars
staðar sem vera skal, ef menn
aðeins hafa opin augu og eyru
fyrir þvi sem i kringum þá er.
Viða i nágrenni Reykjavikur
eru til dæmis ljómandi fallegar
gönguleiöir, þar sem margt er
aö sjá og skoöa.
— Er ekki einhver ferð, sem
þú hefur farið, þér minnis-
stæðari en aðrar?
— Ekki ein einstök, en fyrstu
öræfaferöirnar, sem ég fór, eru
mér minnisstæöari en önnur
feröalög min yfirleitt. Manni
sem vanurer aö ferðast I byggö,
finnst sem hann sé kominn i nýj-
an og áöur óþekktan heim, þeg-
ar hann kemur i fyrsta skipti inn
iöræfi. Þab er ekki aðeins aöút-
sýn og sjóndeildarhringur séu
með allt öörum hætti en feröa-
langurinn hefur vanizt áöur,
heldur verka kyrröin og hin
ósnortna náttúra á hann eins og
helgidómur. — Ég minnist ferö-
ar sem ég fór einu sinni — meö
Ferðafélaginu — inn á Hvera-
velli og i Kerlingarfjöll. Viö
gengum þá á Snækoll og sáum
yfir allt hálendiö, svo gott var
skyggnið. Þarna opnaðist mér
nýr heimur, sem fram aö þessu
haföi veriö mér ókunnur meö
öllu. Þaö var ógleymanlegt.
enn skærara
1 ferðum minum árin*’1956,
1957 og ’58 kynntist ég þvi fyrst
sem óbyggöir landsins hafa
upp á aö bjóöa. Siöan fór fyrir
mér eins og fleirum, aö heimiliö
fyrir útsýni minni. Hann veit
hvernig umhverfiö er, þótthann
sjái ekki yfir þaö allt. En þá fer
hann að veita ýmsu ööru at-
hygli, sem hann haföi ekki tekið
eftir áður, á meðan hann var
með allan hugann viö útsýniö.
Þegar menn koma oft á sama
staöinn, og i misjöfnum veörum
uppgötva þeir venjulega eitt-
hvaö nýtt i hverri ferð.
Hvað vilja útlendingar
sjá hér á landi?
— En nú hefur þú ekki aðeins
ferðazt með Ferðafélagi Is-
lands, heldur hefur þú verið og
ert starfsmaður þess. Finnst
þér almennur áhugi fyrir ferða-
lögum meiri nú en áður?
• — Já, áreiöanlega. Miklu
fleiri vilja nú skoöa land sitt en
áöur og hitter lika áberandi, aö
menn eru fúsari til þess nú aö
leggja eitthvað á sig til þess aö
auka þekkingu sina á landinu og
náttiirunni f kringum sig Billinn
er ekki orðinn nærri eins mikill
hluti ferðalagsins og fyrir all-
mörgum árum, þegar margur
maöurinn kynntist landi sinu
ekki nema i gegnum bilrúöu og
vildi helzt ekki feröast upp á
aðrar spýtur en þær aö sitja i
bilnum frá þvi aö lagt var af
staö og þangað til komiö var
heim aftur. Nú verða þeir alltaf
fleiri og fleiri með hverju ári,
sem vilja ferðast til þess aö vera
útiog hreyfa sig undir beru lofti,
og þess háttar ferðalög hafa
aukizt stórlega á siöari árum.
Þátttakan i eins dags göngu-
ferðunum, sem Ferðafélagiö
hefur skipulagt, hefur marg-
faldazt siCxistu tvö árin eöa svo,
— Fyrir mörgum árum fór ég
nokkrum sinnum með Ferða-
félaginu á sögustaði Njálu. Eru
þær ferðir ekki ennþá fastur
liður I starfsemi félagsins?
— Jú, það er alltaf farin ein
ferð á sögustaði Njálu á hverju
sumri. Sú ferö er ákaflega vin-
sæl og ævinlega hvert sæti
skipað.
— Sækjast ekki útlendingar,
sem hér eru staddir um það
leyti.eftir þvi að komast á sögu-
staðina?
— Jú, en annars er það áber-
andi að þeir útlendingar sem
sækjast eftir þvi að ferðast með
Ferðafélagi íslands, eru fólk
sem vill ferðast eins og við, það
er að segja að kynnast landinu
og náttúru þess meö þvi að
ganga um það, fremur en aö
horfa á þaö út um bilrúðu.
— Finnst þér munur á áhuga-
málumútlendra ferðamanna
eftir þjóðernum?
— Já, óneitanlega viröist
nokkur munur á þessu.
Þjóðverjar eru yfirleitt áhuga-
samir um jarðfræði, en Noröur-
landabúar hafa miklu meiri
áhuga á sögunni. En sameigin-
legterþaö flestum eöa öllum út-
lendum ferðamönnum, hvaöan
úr heiminum sem þeir eru aö þá
langar tilaö sjá jökla og eldf jöll,
og helzt aö komast á barm eld-
gigsins eöa niöur i hann. Flesta
langar lika til þess aö sjá hraun
og aö ganga um þau. Þetta er
þaö sem flestir útlendingar vita
aö er til á Islandi, og oft hefur
einn megintilgangurinn meö
feröinni hingaö veriö aö sjá
þessi fyrirbæri. Ég hef oft verið
spurö aö þvi inni i Þórsmörk,
hvort ekki sé fljótlegt aö
skreppa þaöan á Heklu.
— En hvað um tslendinga
sjálfa. Hefur áhugi þeirra
breytzt eða þekking þeirra á
landi sinu aukizt síðan þú
kvnntist þessum málum fyrst?
- Ég er ekki viss um áö á
þessu hafi orbiö miKiar
breytingar. Islendingar hafa
mikinn áhuga á örnefnum, og
þeir vilja gjarna tengja saman
land og sögu. Hver staöur verö-
ur þeimmiklu eftirminnilegrief
Framhald á bls. 26
Að f gönguferð um nágrenni Reykjavfkur. A myndinni eru: Þórunn Þórðardóttir og börn hennar, Kristfn
og Pétur.
varö áhugamál númer eitt og
feröalög miöuð viö bömin gætu
komið meö. En lífiö stendur
ekki i stað, hvorki mitt lif né
annarra, börnin stækka og tæki-
færi gefast aftur til þess aö ferö-
ast um óbyggðir, sem er útilok-
að með litil börn. Þegar aöstæð-
ur minar breyttust og ég fór aö
feröastá ný, leitaöi ég til Ferða-
félags Islands, af þvi aö ég hafði
góða reynslu af þvi félagi frá
fyrri árum, og ég varö ekki fyrir
vonbrigðum. Farartækin voru
orðin miklu betri, fjölbreytnin i
ferðum meiri, — en öræfi Is-
lands voru enn á sinum staö,
skörtuðu sömu tigninni og forö-
um og buðu mig velkomna á ný,
þótt langt væri um liöið, siöan
ég var þar á ferö siðast.
— Og þú sjálf hefur notið þess
i jafnrikum mæli og áður aö
vera komin inn i óbyggöir?
kannski á gamalt amboð i tún-
fæti eða ónýtan skó niðri i f jöru,
og þetta nægir til þess að
gesturinn fyllist trega og sökn-
uði.
Reynslan er bezti skól-
inn
— Þú minntist áðan á öræfin.
Finnur þú aldrei til vanmáttar
eða mannlegrar smæðar, þegar
þú ert komin inn i tröllslegan
öræfagreim?
— Ég veit ekki. Þaö er að
minnsta kosti alltaf sérstök til-
finning að vera komin þangaö
sem tæknin nær ekki til, og ekki
er um neittannað farartæki aö
ræöa en fæturna. Þá komast
menn ekki hraðar yfir en svó, aö
þeir eru „til neyddir” — komast
ekki hjá þvi aö njóta þess um-
hverfis, sem þeir eiga leiö um.
JökuIIón og Falljökull. Þarna hjá liggur vegurinn iÞórsmörk.
Ljósm. Þórunn Þórðardóttir.
— Já, sannarlega. Það er allt-
af jafnmikill léttir aö vera laus
við allan skarkala og gauragang
og horfin á vit óbyggðanna, —
heízt sem lengst frá ys og þys
mannlegra umsvifa!
— Það hlýtur að orka sterkt á
ferðamenn að koma á staði þar
sem stórir atburðir hafa gerzt
eða mannleg örlög ráðizt með
eftirminnilegum hætti.
— Já, rétter þaö. Og það sem
mér hefur orðið eftirminnileg-
ast þannig eru Hornstrandir.
þar skynjar ferðamaðurinn við
hvert fótmál lifið eins og það
var á meðan þar var manna-
byggð. — Ég hef lesið bækur
Þórleifs Bjarnasonar um þetta
svæöi. Þær eru mjög vel
skrifaðar, — svo vel, aö lesand-
inn lifir sig inn I þaö lif, sem þær
lýst. Þegar svo er komið á sjálf-
an vettvanginn, með lýsingar
Þórleifs i huganum, blasir allt
viö I nýju og enn skærara ljósi.
Þegar gengiö er um Horn-
strandir leitar sifellt á hugann
sú lifsbarátta, sem fólk háöi í
þessari einangrun.
Ahrifin eru önnur, þegar ferö-
ast er um öræfi hálendisins. Þaö
er annað að fara um yfirgefnar
byggðir, þar sem starfað var
og stritaö á hverjum bæ til
skamms tima, en auðnir, sem
aldrei hafa veriö byggöar
mönnum. En aö þvi leyti er
jafnt á komið, að hvort tveggja
verður harla mihnisstætt hverj-
um þeim feröalang, sm reynt
hefur.
Þó aö landgott sé á Ströndum,
hefur lifsbaráttan þar áreiðan-
lega veriö hörð. En þar bjó
þrautseigt og úrræðagott fólk,
sem ekki gafst upp fyrr en I f ulla
hr.efana. Þaö er einkennilegt aö
koma nú á þessar slóöir, þar
sem allt er I eyöi, og vita, aö svo
stutt er siöan þar var búiö á Öíi-
um bæjum. Maöur rekst
Ekkert veröur á vegi manns,
nema náttúran sjálf, og þaö er
auðvitað meginmunurinn á þvi
hvort ferðast er um byggðir eða
óbyggöir. Þegarmenn eru vanir
ferðalögum um byggðir, i ryk-
mekki og stanzlausri bilaum-
ferð, finna -þeir bezt hvilikur
léttir það er að vera svo allt i
einu kominn langt frá þessu öllu
saman inn i óbyggðir, þar sem
kyrrðin er ekki rofin af neinu
ööru en örfáum gangandi mönn-
um.
Þótt það kunni aö sýnast
undarlegt, þá finnst mér veðrið
ekki skipta svo mjög miklu
máli, þegar ég feröast um kunn-
ar slóöir. Auövitaö getur komiö
svo vont veður, aö illgerlegt sé
aö vera úti, en þaö er fágætt.
Venjuleg rigning gerir engum
manni mein, hún hreinsar bara
loftiö og gerir þaö ennþá tærara
og heilnæmara. Hlý og hæglát
rigning á lika sina fegurö, ekki
siöur en sólskiniö, og nú er hægt
að fá svo létt og góö hllfðarföt,
aö enginn þarf aö hrekjast, þótt
rigni. Einn kosturinn viö aö
stunda ferðalög aö staöaldri er
einmitt sá aö þaö kennir mönn
um aö búa sig. Þaö er gamalt
máltæki, aö fáir kunni sig I góöu
veöri heiman aö búa, en þaö er
einmitt þetta, sem flestir eöa
allir feröamenn læra fyrr eöa
siðar.Reynslan er bezti skólinn,
þar eins og annars staöar.
Égsagði áöan aö mér fyndist
veðriö ekki skipta svo mjög
miklu máli, þegar ég ferðaöist
um kunnarslóðir.Mig langar aö
útskýra þetta svolitiö nánar.
Þegar komið er I fyrsta skipti
á áöur ókunnan staö, er
auövitaö æskilegt aö bjart sé og
gott skyggni, svo aö feröa-
maðurinn geti áttaö sig sem
bezt á umhverfinu. Þegar hann
kemur þar næst, og þvi oftar
sem hann kemur, veröur þörfin
Ekki eru þaö þó ferfætlingar
einir, sem finna til frelsis um
þetta leyti árs.Margur maöur-
inn, sem setiö hefur viö skrif-
borö og skræöur, eða annars
konar innivinnu, leitar nú út
undir bert loft og léttir af sér
fargi margra og langra
mánaöa, þegar unniö var viö
rafmagnsljós mestan hluta
dagsins. Nú eru sumarleyfin i
þann veginn að ná hámarki og
þá veröa ferðalög um landiö
meiri en á nokkrum öörum árs-
tima.
Þaö var þvi ekki aö ástæöu-
lausu, aö okkur hér á Timanum
datt I hug aö spjalla viö konu,
sem hefur ekki aöeins feröazt
mikiö sjálf, heldur einnig haft
mikil kynni af ferðafólki og
feröalögum almennt. Hún heitir
Þórunn Þórðardóttir og vinnur
hjá Feröafélagi Islands i
Reykjavik.
— Og þá er þaö fyrsta
spurningin, Þórunn: Hvenær
öölaðist þú áhuga þinn á feröa-
lögum?
— Ahugann hef ég vist haft frá
upphafi vega, en ég fór ekki aö
geta látiö eftir þeirri löngun
minni fyrr en ég haföi lokiö
skólanámi og var farin aö vinna
fyrir kaupi.
— Komst þú þá i kynni viö
Ferðafélag islands?
— Já, ég byrjaði aö feröast
með Feröafélaginu fyrir rösk-
um tuttugu árum, 1956 og siðan
hef ég alltaf haft mikla löngun
til þess aö feröast um landiö
einkum um óbyggðir, þvi aö þaö
er nú svo, aö þær laöa mig mest
að sér. Hinu neita ég auðvítaö
ekki, aö ferðir i byggö veita lika
mjög mikla ánægju.
Það er gaman að ganga
— Hvert fórst þú i fyrstu
óbyggðaferö þinni?
— Inn i Þórsmörk. Þá var sá
háttur á hafður, aö fariö var frá
Austurvelli klukkan tvö eftir
hádegi á laugardegi, ekið alla
leið inn i Þórsmörk, gist þar, og
siðan haldið til Reykjavikur
daginn eftir. Þá voru bílar ekki
eins fullkomnir og nú, og viö
vorum ekki komin i Þórsmörk
fyrr en um klukkan sjö að
kveldi. En timinn sem staðið
var við i „Mörkinni” var
notaöur vel til þess að fara i
gönguferðir, en eins og þeir
vita, sem einhvern tima hafa
komið i Þórsmörk, þá er þar
óhemjumikið aö sjá, og um
margt aö velja þótt sumar
gönguleiðirnar þar séu á hinn
bóginn dálitið erfiöar.
— Þér hefur fundizt gaman að
ganga um Þórsmörk?
— Bæöi þar og annars staöar.
Seidmagn óbyggðanna
— Rætt við Þórunni Þórðardóttur hjá Ferðafélagi Islands um útiveru og ferðalög
Þórunn Þóröardóttir.
Tfmamynd GE.
Enn einu sinn er sá timi
upp runninn, þegar land
okkar er „nóttlaus voraldar
veröld.” Sólstöður eru
nýlega um garð gengnar,
og Jónsmessa sömuleiðis.
Aður en langt liður munu
bændur sleppa fé sinu i
frelsi heiðanna og taka til
óspilltra málannn að efla
heyja til næst vetrar
Tlorrt tyASj
Ljósm. Þórunn Þóröardóttir.
1 Hornvik.
J