Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 36

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 36
36 Sunnudagur 10. júll 1977 Ég brenndi allar brýr að baki mér — Hinum megin við Kyrrahafið er Sibería, segir móðirin við litlu dóttur sina, er þær ganga um strönd Kalifomíu. Konan er Svetlana, dóttir Stalins og hún er orðin svo bandarísk, að hún kennir dóttur sinni ekki rússnesku... _______________________________i Sttírvaxin kona kemur berfætt eftir hvítum sandi á ósnortinni Kyrrahafsströndinni. Hún er klædd hvitum buxum, sem ná rétt niöur fyir hné og fallegri, grárri bliissu. Viö hliö hennar tritlar fimm ára barn i rauöum stutt- buxum og heldur i hönd móöur sinnar. Þær nema staöar andartak til að horfa á fjóra hvita hegra, sem fljúga oddaflug Ut yfir hafiö. — Þarna, hinum megin viö hafiö, er Siberia, segir konan. Hinum megin er Siberia... ...Ósjálfrétt hugsa ég meö mér, aö tæpast sé nokkur manneskja hér á strönd Kaliforniu, sem horfir út yfir endalaust Kyrrahafiö og sér Siberiu hinum megin. En þessi kona er ekki venjulegur Kaliforniubúi. Hun er Svetlana Allilujeva, dtíttir Stalins. Það er langt siöan hún tók sér nafn mtíöur sinnar, en samkvæmt núverandi þjóöfélagsstööu sinni er hún fyrrverandi eiginkona bandariska arkitektsins William Peters og hún kaliar sig einfald- lega Lana Peters. Álitin þýzkur inn- flytjandi Ekki væru þaö margir, sem settu þessa konu, sem hér dundar á ströndinni meö litlu dóttur sinni, 1 samband viö Stalin, mest hataöa mann i heimi, eins og hún segir um fööur sinn. Og hún vill hafa þaö þannig. HUn býr i litlu, dæmigeröu bandarisku samfélagi við sjóinn utan viö San Diego. Sjálf talar hún ensku meö aöeins örlitlum hreimi og ef einhver gerir athugasemd viö þaö, telur sá sami yfirleitt, aö hún sé þýzkur innflytjandi. HUn les bandarisk blöð og horfir á sjónvarpið. HUn verzlar i stórverzlunum, kaupir frosna hamborgara handa Olgu litlu og þaö er ekki til rússnesk bók eða neitt annaö rússneskt á heimilinu, ekki einu sinni litil helgimynd. Fyrir tiu árum sá ég hana ganga niöur tröppur þotunnar, sem flutti hana til Bandarikj- anna. Koma hennar þann sólrika aprlldag vakti mikla athygli fjöl- miðla um allan heim. Flóttinn frá Sovétrikjunum haföi veriö viö- buröarikur. Fyrstfór Svetiana til Indlands meö ösku indversks eiginmanns sins, Brajesh singh, og dvaldist þar nokkrar vikur á bökkum Gangesar, en þaöan fór hún i bezta James Bond-stil frá sovézku stúdentaheimili til bandariska sendiráösins I Nýju Dehli, flaug til Rómar og dvaldist siöan i rólegheitum um tima i svissnesku nunnuklaustri. Þennan heita aprildag stóö eg á Kennedyflugvelliogsá aölaöandi, ákveöna konu koma Ut úr flug- vélinni og segja „Halló” eins og ekkert væri eölilegra. Mynda- vélar, æpandi fréttamenn, lög- reglumenn og öryggisveröir allt um kring virtust ekki hafa minnstu truflandi áhrif á hana. Þaö var fyrir áratug. NU flaug ég yfir þver Bandarikin til aö hitta Svetlönu aftur. — Ég elska Kaliforniu. Hvaö hafa tiu ár breytt dóttur Stalins mikiö? Þau hafa gert hana bandariska. Enginn vafi er á þvl, þar sem hUn kemur á móti mér i biðsal flugvallarins — i köflóttri skyrtu, fráhnepptri I hálsinn, dökku pilsi, bandaskóm á berum fótum og meö bíllyklana dinglandi á löngutöng. HUn ekur fjögurra ára bllnum sinum meistaralega gegnum um- ferðina og brátt sitjum viö viö gluggann heima hjá henni og horfum út á blátt Kyrrahafiö. Svetlana var 41 árs , þegar hún kom til Bandarikjanna. NU er hún 51 árs, en ljómandi, sægræn augun, friskleg húöin, vindblásiö háriö og léttar hreyfingarnar bera þess vott aö sandurinn i stundaglasi hennar hefur runnið hægt. Ég minnist athugasemda tveggja rússneskra kvenna i Moskvu vorið 1967, skömmu eftir aö Svetlana var farin. Þær voru afar forvitnar aö heyra fregnir af henni, en eftir stutt yfirlit and- vöröuöu þær báöar þunglega og meö andúö: Hún þolir ekki lengi viö I Bandarikjunum. Sennilega styttir hún sér aldur. Eða þá að hún missir vitiö, sagöi hin. — Ég elska blátt áfram Kaliforniu, segir Svetlana mér. — Ég dýrka stílina og hafið, en ég er mest hrifin af lifsháttunum hérna. Enginn skiptir sér af þvi sem hinir gera. Hvilikurmunur! Ég sit og horfi á fólk á ströndinni. Stúlka skokkar framhjá. A eftir fara tveir karlmenn I iþrtítta- búningum. Par röltir um sandinn, þau halda hvort um annað. Þau nema staöar og kyssast. Allir kæra sig kollótta þó einhver horfi áþá.Allirgeraþaösemþá langar til. Hvaöa máli skiptir þó einhver sjái? Ég hugsa meö mér, aö aöeins sá sem eytt hefur hálfri æfinni i Sovétrikjunum geti meö fullu vitaö hvaö þaö þýöir aö ,,vera séöur”. Aö þurfa aö óttast eitt- hvert alsjáandi auga og eyra, sem rannsakar og hlustar. Svetlana dregur fæturna upp undir sig i mjúkum stólnum. Hún brosir út i annaö munnvikiö. — Hér er ekkert sem minnir á Sovétrikin, segir hún. — Þaö er ekki einn einasti Rússi i öllum bænum. Ég veit ekki til aö neinn sé nær en i Santa Barbara. Ég hugsa á ensku og mig dreymir á ensku. Églesensku og hugsa ekki einu sinni um Sovétrikin. Ég er farin að veröa slæm i riíssnesk- unni, þarf aö hika og leita aö orðunum. Hundsaði allar aðvar- anir Svetlana litur eiginlega á sig sem alþjóðaborgara, manneskju sem á rætur aö rekja til margs konar menningar. Austur og vestur, „rikisfangslaus heims- borgari” segir hún sjálf. — Og þegar allt kemur til alls, er ég þaö samkvæmt skilgreiningu i dvalarleyfinu minu. Ég var svipt rikisfangi i Sovétrikjunum i desember 1969. Hún hlær og and- litið ljómar allt. — Fyrir nokkrum árum var mjög virtur rússneskur lista- maöur i heimsókn hérna. Hann haföi gefiö i skyn, aö hann væri meö skilaboð til min, svo ég fór aö hitta hann. Skilaboöin voru þessi: „Geföu ekki út fleiri bækur. Giftu þig ekki og reyndu ekki aö gerast bandariskur rikis- borgari”. Hún sagöi honum, aö ný bók væri á leiöinni, aö hún hefði ekki i hy.ggju að giftast Bandarikja- manni nema hún yröi ástfangin af honum, en þá myndi hún heldur ekki hika. Svo kvaöst hún vona aö meö timanum yröi hún banda- riskur rikisborgari. Enn er hún þó ekki orðin þaö, vegna hins venjulega biðtima, en vonasttil aö umsóknin veröi sam- þykkt nú i ár. Hún hefur gefið út tvær bækur i Bandarikunum og hefur þá þriöju á prjónunum. Hún giftist lika Bandartkja- manni, William Wesley Peters, eftir þriggja vikna eldheita ágtar- vimu. Þaö geröist þann 7. april 1970 i Scottsdale i Arizona. Sjálf var hún 44 ára og hinn tveggja metra hái Peters 14 árum eldri. Hann var arkitekt og haföi áöur veriö kvæntur Svetlönu Wright, dótturhins fræga arkitekts Frank Lloyd Wright. Svetlana Wright lézt I bilslysi áriö 1946, en Peters starfaði enn við fyrirtæki tengda- fööur sins. Hluti af ástæöunni fyrir þvi aö hjónabandið fór út um þúfur, var hvernig Wright-fjölskyldan liföi lifinu. Allir sátu og stóöu eins og ekkja Wrights, Olgivanna, bauö og allir bjuggu undir sama þaki. Hjónabandiö var stormasamt og nokkrum mánuöum eftir aö Olga fæddist, 21. mai 1971 i San Rafael i Kaliforniu, skildu þau aö boröi og sæng og aö lögum i mai 1973. Nú býr Svetlana ein meö Olgu. Olja, kailast hún heima, þvi Svetlana kann betur viö rúss- neska gælunafniö. Um barniö snýst allt lif móöurinnar. Frábær staður fyrir börn Svetlana hefur kynnzt lifinu i Bandarikjunum mun betur en hún kynntist nokkru sinni sovézku lifi. Sem dóttir Stalins mátti hún ekki gera hvaö sem var. Hún bjó ýmist i KremlIMoskvueöa I opin- berum bústööum utan borgar- innar. Venjulega dvaldi hún nokkrar vikur aö sumrinu meö fööur sinum viö Svarta hafið, en annars var litiö um þaö sem kalla má venjulegt fjölskyldulif. Móöir hennar skaut sig 8. nóvember 1932 eftir mikið rifrildi viö Stalin I veizlu, i tilefni afmælis byltingarinnar. Svetlana vissi ekki um ástæöumar fyrir dauöa móöur sinnar fyrr en hún var orðin fulloröin. Af Rússlandi sá hún litið, ef undan er skiliö feröalag eftir Volgu, þegar fólk var flutt frá Moskvu til Kuibyshev i striöinu, og þaö var ekki fyrr en eftir dauöa Stalins áriö 1953, aö hún kom i fyrsta sinn til Leningrad. En þaö hefur veriö ööruvisi i Bandarikjunum. Svetlana hefur feröast um þvert og endilangt landiö og finnst þaö fegustra land Iheimi. Hún telur aö Bandarikja- menn viti ekki i raun og veru hversu fagurt land þeirra er. Hún hefur búið á Long Island og á búgarði i Pennsylvaniu og verið i sumarleyfi á Cape Cod og Nantucket. Hún á heimili i Princeton og bjó um tima i Wisconsin, þar sem maöur hennarvaraö störfum. Hún hefur heimsótt systur Peters i Norður- Kaliforniu, en sú er gift þing- manni Kalifornfu i Washington. Svetlana og Olga héldú jonn 1976 hjá þeim hjónum i Mill Valley: Jól meö gæsasteik og plómubúðingi, arineldi, jóla- sokkum, jólatré og gjöfum — ásamt herskara af ættingjum. — Stundum, segir Svetlana, er við erum á leið til Montessori- skólans aö sækja Olgu — velti ég fyrir mér, hvort ég hafi gert rangt.ÞegarOlga varfædd og viö Wes skilin, fór ég aftur til Princeton. Þann staö þekkti ég og ég taldi að auöveldara yrði aö búa þar. En fyrir ári skipti hún um skoðun og flutti til strandarinr.ar, sem henni haföi litizt svo vel á i fyrri heimsóknum. — Mérfinnst þetta alveg frábær staður fyrir börn aö alast upp á, segir hún. — Sennilega verö ég þó ekki hér það sem eftir er. En loftslagið er svo stórkostlegt og hafiö er réttviö dyrnar. Skólarnir eru góöir og allt er hreint og fallegt og vel viö haldiö. Þaö minnir svolitiö á umhverfi Svartahafsins — gíóöurinn er sá sami. Hún setti Olgu I Montessori- skóla vegna þess aö henni geðjast aö þeim grundÝallarkenningum, semþarer byggtá.Eftir öll árin i einvaldsriki fööur sins, er val- frelsi, persónufrelsi og einka- framtak þaö sem hún metur einna mest. Ekki ókeypis Skóli Olgu er notalegt hús i kaliforniskum stil, umgirt rauö- viöartrjám. Asamt fleiri mæörum, sem komnar eru til aö sækja börn sin, biöum viö nokkrar minútur. Börnin koma þjótandi útúr skólanum og I kjöl- far þeirra stór hundur. Olga, klædd hvitri peysu og rauðum buxum, nemur staöar, snýr viö, kveöur kennarann, klappar hundinum og hleypur svo til okkar og inn i bilinn. ■ — Er hundurinn lika i skólanum? spyr ég. — Nei, ertu galinn, segir hún og fleygir bilpúöanum, sem er eins og bangsahaus, i hnakkann á méí. — Hundar ganga ekki i sktíla. Olga er krafmikiö og bráö- þroska barn. Fimm ára var hún bæði læs og skrifandi, og hún er þegar farin aö leiörétta ensku móöur sinnar. — Hún talar meö New Jersey- hreimi, segir Svetlana brosandi. — Hún er yfirmaöur minn. Ég brosti meö sjálfum mér. Sennilega er Olga lik Svetlönu þegar hún var á sama aldri. Ég man aö Stalin var vanur aö kalla dóttur sina khozaika, sem er kvenkyn rússneska orösins yfir- maöur. Svetlana er ekki alveg sammála.A Olgu aldri máttiekki mikið á henni bera og barnfóstrur hennar fengu skýr fyrirmæli um, hvaö hún átti aö gera og hvenær. — Mér finnst Olga llkari Wes, segir hún. — Ég vona aö minnsta kosti aö hún sé þaö. Hún er bandariskt barn, segir þaö sem henni finnst og hefur sjálfstæöar skoöanir. Olga kann aöeins örfá rússnesk orö. — Hún læröi þau af gamalli rússneskri konu, sem heimsótti okkur oft i Princeton, segir Svetlana. Hún segir spasibo da og spasibo njet — já takk og nei takk, en þaö er allt og sumt. Ef Olgu langar aö læra rúss- nesku siöar meir, vill Svetlana ekki hindra hana i þvi. En hún ætlar ekki aö neyöa hana. — Hvað um Stalln? spyr ég. — Veit Olga hver afi hennar var? Svetlönu finnst þaö dálitiö vandamál. Hún ætlar aö biöa þar til Olga er oröin stærri og spurningin kemur af sjálfu sér. Eins og er skiptir Olgu sjálfa engu máli, hver afi hennar var. Þaö er ekki langt siöan Olga sagði: — Ég er bandarisk, eg er fædd hérna. En þú ert ekki fædd hérna? — Nei, svaraöi Svetlana. — Ég er fædd i Svétrikjunum. Þá spuröi Olga, hverjir for- eldrar hennar væru og Svetlana svaraði þvi til aö þau væru bæöi dáin, sem satt er, og þar meö var málið útrætt að sinni. Olga veit aö hún á fulloröinn bróöuri Wisconsin, son Peters frá fyrra hjónabandi. Hún er stolt af að eiga eldri systkini. Þau rúss- nesku eru börn Svetlönu af fyrra hjónabandi. Katja er 26 ára jarö- efnafræöingurog býr I Moskvu og Josef Norozov er 31 árs efna- Olga litla, sem fædd er i Bandarikjunum áriö 1971, er lifshamingja móöur sinnar. Svetlana á tvö börn I Sovétrikjunum, en getur ekki lengur haft samband viö þau.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.