Tíminn - 10.07.1977, Page 8

Tíminn - 10.07.1977, Page 8
8 Sunnudagur 10. júll 1977 ■V^ r Byggingarnar Vestur- götu 10 í Reykjavík og lengjan þaðan niðureftir eiga sér merkilega sögu, lengi framan af tengda útgerð og verzlun Geirs Zoega eins og drepið var á í þættinum 7. apríl. Hér skal minnzt á f leiri atriði í sögu húsanna. Náttúrugripasafnið hafði lengi verið á hrakhólum, flutt úr einum stað í ann- an og þrengsli oft mikil. I maí 1903 var saf nið f lutt á Vesturgötu 10 í nýtt hús, er Geir Zoega kaupmaður hafði látið byggja. Fékk safnið tvær allstórar stofur og eitt lítið her- uppi skrifstofur Arents Claes- sens og Geirs Zoega. A þessum slóöum stóöu fyrr- um torfbæir tveir: Höll og „Rimma”. Mun Gunnþórunn Halldórsdóttir leikkona hafa slitiö barnaskónum i Höllinni. í litla húsinu meö kvistinum er nú Happdrætti Háskóla Is- lands. Hét húsiö lengi Hóll, kennt viö eiganda sinn Guö- mund frá Hól, er þar átti lengi heima. Þar fyrir neðan er veit- ingastaöurinn Naustið kominn i gömlu útgeröar- og verzlunar- lengjuna. Ef gengiö er gegnum undir- ganginn, eöa hliðiö þrönga, hjá Sturlaugi Jónssyni og Co., litlu ofar við Vesturgötuna, kemur I ljós þar á bak viö gráleitt timburhús með svörtu þaki, eitt af þessum gömlu sérkennilegu þar sem listar eru negldir yfir Vesturgata 10 Reykjavlk. 5/4 1976. Braggabær gegnt Armúla 93 I Reykjavik 9 . mal 1977. Ingólfur Davíðsson: LJt rrYrvi' Kii “| r 179 \ os í gamla d U LLLC asa ) o bergi. Ennfremur nokk- urt geymslurúm, allt á neðri hæð hússins. Gaf oft að líta stóra bala með sædýrum, er Bjarni Sæ- mundsson hafði aflað. Dafnaði safnið vel þarna og átti góða daga segir í skýrslum frá þeim tíma. Haustið 1908 var safnið flutt í rýmra húsnæði á neðri hæð (eða kjallara) landsbókasafnshússins við Hverfisgötu og var þar lengi, unz það f luttist að Hlemmtorgi fyrir all- mörgum árum. Fleiri merkar stofnanir hafa komið viö sögu á Vesturgötu 10. Verzlunarskóli Islands, stofnað- ur 1905, var i fyrstu á ýmsum stööum, en á árunum 1912-1913 var hann rekinn aö Vesturgötu 10. Flutti þaöan i eigiö húsnæöi viö Grundarstig. Húsið Vestur- gata 10 er bárujárnsklætt timburhús, allhátt, gulgrátt á lit með rauöu þaki. Niöri er nú fyrirtækiö Rafmagn h.f., en samskeyti þiljanna til þétting- ar. Frægasti ibúi þess húss mun vera Benedikt Gröndal náttúru- fræðingur og skáld er bjó þar á árunum 1888-1907. Benedikt var einnig skrautritari og teiknari meö afbrigðum, eins og þúsund ára minningarspjaldið 1874 og hin fagra dýrateikningabók, ný- lega útgefin, sýna. Benedikt sá um náttúrugripasafnið framan af og safnaöi mörgum náttúru- gripum, einkum i fjörum. Vildi vera nálægt sjó, „vegna kvik- indanna kunningja minna” rit- aöi hann, og leigði þvi á Vestur- götustig nokkur ár, en keypti siöan fyrrnefnt timburhús Vest- urgötu 16 og bjó þar til dauöa- dags. Ariö 1888 losnaöi húsiö, þá 5 ára gamalt, en fremur óálit- legt eftir aö hafa staöiö i eyöi 3-4 mánuöi, og margar rúöur brotn- ar. Haföi Hannes Hafstein tekiö þaö lögtaki fyrir áfallnar skuld- ir fyrir hönd landssjóös. Bene- dikt Gröndal keypti húsiö 11. júni 1888 fyrir 2500 kr., en viröingarverö var 4670 kr. Gekk svo allur júni og júli meö aö dubba húsiö upp, mála þaö utan gera nýtt herbergi i þvi þar sem áður haföi verið smiðja o.s.frv. „Hús Benedikts Gröndals” Vesturgötu 16. 1/6 1977. Laugavegur 171. 14/6 1976. Voru menn þá hissa hvað húsiö allt varö álitlegra og vildu sum- ir þá kaupa þaö, en fjögur upp- boö höföu áöur veriö haldin á húsinu, en enginn haft vit á aö bjóöa i þaö, svo aö Björn Kristjánsson kaupmaður tók þaö að sér fyrir hönd ómynd- ugra, sem áttu 300 kr. i húsinu — og af Birni keypti Gröndal það. Engin lóö fylgdi nema gangstig- ur fyrir framan þaö, stétt viö vesturgaflinn og litill blettur viö austurgaflinn. Eftir aö Gröndal hafði búið nokkur ár i húsinu keypti hann garöinn fyrir fram- an ,,svo ekki geti byggt fyrir mig og öll dagsbirta burtu tek- in” ritar hann. Sjá Ritsafn Gröndals 4. bindi 1953, bls. 540. Húsiö er nú nær hálfs tiunda tugar. Enn er þar mannlif, blóm undir vegg og i gluggum. Margular skúrby ggingar þrengja mjög aö hinu gamla húsi. í þaö hefur og verið múr- aöur gulur gafl, en aö ööru léyti viröist þaö óbreytt hiö ytra. Nú mun veriö aö rifa „striös- braggana” i Múlahverfi. Hér er mynd af „braggabæ” gegnt Ar- múla 93, tekin I vor. önnur mynd, tekin 14. júni i fyrra, sýn- ir hjólabaröaverkstæði á Laugavegi 171. Húsgagnaþjón- ustubill hefur staðnæmzt viö húsgaflinn, e.t.v. til að skipta um hjólbaröa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.