Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 3
3 Sunnudagur lð. jdli 1977 Þótt gatnager&arframkvæmdir hafi veriö miklar á Akureyri undan farin ár er samt ýmsu abótavant I umferöinni. Hér sést niöur Þórunnarstræti þar sem tugir bifreiöa biöa oft mjög lengi á mesta umferöartímanum. Ljós á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnar- strætis og Glerárgötu og Tryggvabrautar myndu leysa mjög úr þeim umferöarhnútum sem þarna myndast. ia. A sumrin leggja fjölmargir leiö nn. A myndinni eru þrir ungir piltar Hitaveituframkvæmdir eru I fuiium gangi Ibænum. Hér er unniö viö aö steypa brunna fyrir hitaveituna. Frá leikskólanum Arholti i Glerárhverfi. A Akureyri sem viöa annars staöar er eftirspurn eftir dag- heimilum og leikskólum meiri en hægt hefur veriö aö sinna. 1 sumar veröur hafin bygging dagvistunar- stofnunar sem kemur til meö aörúma 60börn. Unniö er nú af fullum krafti aö jarövegsskiptum i götum bæjarins, en þar sem ekki hefur enn tekizt aö tryggja fé til þeirra framkvæmda, er óvist hversu miklar þær veröa i ár. AKUR- EYRI Myndir: Karl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.