Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 33
Sunnudagur 3. júll 1977
33
WMm
6.
Þegar skipið nálgaðist
Jakutsk var fljótið orðið
gifurlega vatnsmikið
eða um 15 km milli
landa. Árni stóð við hlið-
ina á Nikolaj og horfði út
yfir fljótið. Honum
fannst likara þvi, sem
þeir sigldu á óendanlegu
stöðuvatni, fremur en á
straumþungu fljóti.
Ekki virtist heldur far-
vegur fljótsins rúma allt
það vatn, er streymdi að
úr þverám og lækjum.
Frá skipinu sá aðeins of-
an á trjátoppana á bökk-
um fljótsins.
,,Þeir eru einkennileg-
ir þessir miklu vatna-
vextir”, sagði Árni, ,,og
þó hefur ekki komið
dropi úr lofti siðan við
fórum frá Irkutsk.
Hvers vegna er þessi
ægilegi vatnsflaumur i
ánni? Oft eru flóð hjá
okkur heima i Noregi, en
þá rignir ætið mikið”.
,,Já, heima i Noregi”,
svaraði Nikolaj, „þar
eru aðstæðurnar allt
aðrar og ekki hægt að
likja þvi saman. Hér er
allt svo stórkostlegt.
Breytingin er svo snögg
frá frostköldum vetri að
sjóðheitu sumri og þess
vegna er þessi ógurlegi
vatnsflaumur”.
„ Er þá heitt i Siberiu á
sumrin?” spurði Árni.
„Ég hef alltaf haldið að
Siberia væri kaldasti
hluti heimsins”.
„Jú, rétt er það”,
svarapi Nikolaj, „en
sumarið getur þó orðið
hræðilega heitt. Hér i
Jakutsk er t.d. sjaldan
minna en 35 gr. hiti i
júlimánuði og oft meira
en á vetrum kemst
frostið oft yfir 60 gr. Það
þarf engan að undra, að
slíkur munur á hitastigi
valdi miklum bylting-
um. Vorið i Siberiu kem-
ur með umbrotum og
ærslum. Á ótrúlega
stuttum tima bráðna
fannirnar og isa leysir af
ám og vötnum. Klakinn
þiðnar lika úr jarðvegin-
um, en hann fer þó
aldrei úr freðmýrunum
(merzlotaen) ”
„Freðmýrar?” hváði
Árni. „Hvað þýðir
það?”,,Já, það er ekki
að undra, þótt þú skiljir
ekki þetta rússneska
orð, þótt þú sért merki-
lega góður i málinu”,
svaraði Nikolaj bros-
andi, „en freðmýrar
köllum við þau lands-
svæði sem aldrei verða
klakalaus yfir sumarið.
Þessar freðmýrar eru á
þeim svæðum, þar sem
meðalhiti ársins fer ekki
yfir 0 gr. Hér i aust-
norður Siberiu eru viða
freðmýrar. Hvar sem þú
Frá barnaskólanum
Selfossi
Nokkra kennara vantar að skólanum
næsta vetur.
Upplýsingar veita undirritaður i sima
99-1498 og formaður skólanefndar i sima
99-1640.
Skóiastjóri.
Tilkynning
frá Bifreiðaeftirliti rikisins i Reykjavik og
Hafnarfirði.
Vegna sumarleyfa starfsfólks veröur aö draga mjög úr
starfsemi stofnunarinnar á timabilinu frá 18. þ.m. til 12.
ágúst, aö báöum dögum meötöldum.
Prófdeild verður lokuð og engin aðalskoðun verður aug-
lýst á nefndu timabili, en tekið verður á móti nauðsynleg-
um umskráningum, eigendaskiptum og nýskráningum.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
Lokun vegna
sumarleyfa
Fyrirtækjum okkar verður lokað vegna
sumarleyfa starfsfólks frá 17. júli til 16.
ágúst.
Vélar & Verkfæri h.f.
Guðmundur Jónsson h.f.
Bolholti 6, Rvk.
Rafmagns-hitakútar
Framleiðum og höfum á lager rafmagns-
kúta i eftirtöldum stærðum:
50 litra
100 litra
150 litra
200 litra
300 litra
Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.
Blikksmiðjan Grettir
Ármúla 19 — Reykjavik — Simi 8-18-77
Verzlunarhús
Kaupfélags Borgfirðinga býður
mjög fjölbreytt vöruval:
Vefnaðarvörudeild:
Metravara, fatnaður, skófatnaður,
snyrtivörur.
Búsáhaldadeild:
Búsáhöld, raftæki, gjafavörur,
ferða- og sportvörur, veiðárfæri.
Matardeild:
Mjólk, mjólkurvörur, brauð, kök-
ur, kjötvörur, m.a. fjölbreytta
framleiðslu Kjötiðnaðarstöðvar
KB.
Verið velkomin í verzlunarhús okkar
i Borgarnesi
kaupfélag Borgfirðinga
B0RGARNESI