Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 10. júll 1977 I fyrstu hélt ég aö hljóöfæra- smiöurinn héldi á mínu langspili á myndinni, enda fékk hann aö taka nákvæmt mál af þvl þegar ég kom meö þaö til Akureyrar 1966. Þar sem ekki er hægt aö leika á langspil nema hafa boga og enginn hérlendis smiöar fiölu- boga né aörar tegundir boga, þá mun þaö ef til vill vera ástæöan fyrir því, aö menn nota þetta hljóöfæri og spila meö fingrun- um einum. Þaö er alrangt og ættu menn ekki aö sýna sig I Sjónvarpinu eöa annarsstaöar og þykjast vera aö leika á lang- spil. Hljóöfærasmiöurinn á yýcureyri, heföi ekki átt aö af- greiöa langápil, nema aö hafa áöur aflaö sér boga, sem eiga aö fylgja þeim. Strengjafesting, eru takkar úr haröviöi, helzt úr Ahorni, ekki gltarfestingar- takkar.eins og sést hefir á þess- um nýsmlöuöu langspilum. Langspiliö var kirkjuhljóö- færi, notaö I litlu torfkirkjunum. Þaö er ekki úr vegi aö hefja þaö til vegs og viröingar aö nýju I kirkjum landsins. Ég bauöst til aö leika á langspiliö mitt viö opnun sýningarinnar á Kjar- valsstööum, á 11 alda afmæli Is- lands byggöar. Þaö var ekki þegiö. íslenzku þjóölögin og Passlu- sálmarnir hafa veriö sungnir meö þessum tveimur islenzku hljóöfærum i aldaraöir. Lang- spilsómurinn, sem gamalt fólk hefir talað um, er fimmundar- hljómur. Um hann segir einn frægur danskur söngsögufræö- ingur, Dr. Angul Hammerich, aö þann hljóm megi nefna Is- lenzka hljóminn. Þessi sami hljómur kemur einnig fram I tvfsöngnum.en sá söngmáti er talinn islenzkur, vegna þess aö hér á landi hefir hann varöveitzt. Til eru heimild ir fra 12. öld um þessa sönglist, sem borizt haföi til Noröur-Eng- lands meö víkingum, frá Skandinaviu, um þaö skrifar enskur fræöimaöur. Heimild um tveggja strengja fiöluna okkar er einnig frá 12. öld. í dómkirkj- unni I Þrándheimi I Noregi, er höggmynd, gerö af norskum listamanni, sem sýnir þetta þjóöarhljóöfæri Islendinga. Þaö er því ekkert sennilegra en aö tvisöngurinn og þessi gamla fiöla séu runnin frá frændum okkar Norömönnum. Hljómur þessa margra alda hljóöfæris dó út hér á landi, I kringum alda- mótin 1880, um sama leyti og fyrsta orgeliö barst til Islands. Langspiliö.er talið vera endur- bætt hljóöfæri af þessari fiölu og er þvi allslenzkt aö uppruna. Þaö var notaö af landsmönnum I 3-4 aldir á tslandi, segir séra Bjarni Þorsteinsson. t ágætu riti hans, „Þjóðlegt sþngllf á Is- landi”, segir orörétt: „Langspil voru um eitt skeiö mjög algeng hér á landi. Oft er þeirra getiö á 18. öld, en tlöust hafa þau ef- laust veriö á fyrri hluta 19. ald- ar. Um aldamótin 1900 mun svo gott sem alls staöar hafa veriö hætt aö nota fiölur og langspil og úr þvl má telja hljóöfærin meö forngripum vorum, en merki- legir eru þeir forngripir engu aö slöur”. Presturinn þjóökunni á Siglufiröi, haföi I hvorugu hljóö- færinu heyrt, en hann áleit aö gagnsemi þeirra hafi veriö mik- il á slnum tlma. Sagt er aö nokkrir menn hafi leikið á langspil á fyrsta tug þessarar aldar, slöan lognaöist þaö einnig út af, þar til mér tókst aö endurvekja þaö og ellefu alda ómurinn hljómaöi aö nýju. Langspilið var endur- vakið árið 1961. Fróölegt væri aö vita hver tekur aö sér aö endurvekja tveggja strengja fiöluna. Þaö mun ég ekkigera meöan ég hefi ekki gleymt þeim erfiöleikum og áhyggjum sem ég haföi þeg- ar ég var aö koma langspilinu aftur I gang. I sambandi viö hinar mörgu feröir minar meö langspiliö, hefi ég oft veriö spurö aö því hvar ég hafi fengiö þaö og hvernig ég hafi lært á þaö. Þaö fékk ég I Kaupmannahöfn og læröi aö leika á þaö eftir bók, sem var I Konungsbókhlööunni. Fyrstu heimildir um langspil er aö finna hjá fræðimanninum mikla Jóni ólafssyni, Grunnvlk- ing (dó 1779), segir hann aö langspil hafi veriö mikiö notuö hér á landi. 1 kring um 1840, er skýrt frá þvl I sóknarlýsingu aö I Hltardalssókn á Mýrum, hafi þau veriö svo tlö, aö þau hafi veriö á flestum bóndabæjum sóknarinnar. Bókin sem ég læröi eftir. aö leika á langspil, heitir: „Leiöar- vfsir aö læra aö leika á lang- spil”, eftir Ar Sæmundsen, umboösmann á Akureyri, gefin út áriö 1855. Þó aö þessi bók hafi gert mér og öörum fyrr á tímum mikiö gagn, er hún sem kennslubók ekki áérlega aö- gengileg. Þaö vantar T hana mikilsverðar upplýsingar, sem mér tókst aö hafa upp á I danskri múslkbók. Nauðsynlegt er aö gefin veröi út bók, meö fullkomnum upplýsingum um langspil og hvernig á aö leika á það, ef það á að vakna til llfs hjá alþýöunni aö nýju. Hér á eftir veiti ég nokkra fræöslu um þetta efni, ef vera kynni aö þaö komi einhverjum að gagni, sem nú hafa eignazt langspilin frá Akureyri. Leiðbeining. Langspiliö er almennt talið vera þriggja strengja strok- hljóöfæri. Þaö þýöir, sem fyrr er sagt, aö viö þaö er notaöur bogi. Þegar leikiö er, liggur hljóöfæriö á boröi. A strengina er ýmist strokiö, eöa slegiö, eftir þvl hvaö viö á. Gæta skal þess aö strokiö sé meö boganum þversum. Langspil, er fágætt hljóöfæri, vegna þess hvernig leikiö er. Þaö eru ekki notuö nein fingragrip, eöeins stutt meö þumalfingri á nótnaboröiö. Til þess aö fyrirbyggja aö menn skeri sig á strengnum, sem stutt er á, fást hllfar hjá hljóöfæra- verzlunum, einskonar fingur- bjargir, sem nota skal á fingur- inn aö minnsta kosti viö æfing- ar. Nóturnar á nótnastokknum eru afmarkaöar meö litlum koparþynnum, og þrýsta veröur meö fingrinum þétt aö þeim. Þaö fer eftir lengd langspilsins hve margar áttundir eru á stokknum. Mitt hljóöfæri hefir rúma áttund, (ellefu nótur). A nótnaboröinu eru stór og smá nótnabil, dlatóniskur og króma- aö geta gert enn. Þaö er ánægjulegt tómstundagaman aö smlöa sitt hljóöfæri sjálfur og læra aö leika á þaö, ekki sizt fyirir þá sem geta sungiö meö þvl. Viö höfum hlotiö mikla gjöf frá forfeörum okkar, þar sem þjóölögin og langspiliö eru. Þess vegna ráðlegg ég fólki aö sýna langspilinu sóma og læra aö leika rétt á þaö, þjóölögin á aö syngja sem allra næst þvl sem ætla má aö almenningur hafi sungið þau. Þaö veröur aö hafa rlmnakveöskapinn I huga, þeg- ar Islenzk þjóölög eru sungin eöa leikin. Hvers vegna fórst þú að fá áhuga á að leika á langspil? Þessi spurning hefir oft verið lögö fyrir mig. Henni veröur ekki svaraö nema aö rekja gang þess máls. Arið 1960, þegar ég var stödd I New York, hugkvæmdist mér aö fara til hljómplötufyrirtækis, meö þaö fyrir augum aö bjóöa islenzk þjóölög til upptöku þar. Ég hitti sjálfan forstjórann og leitaöi eftir þessum viöskiptum. Hann spuröi mig hvaöa hljóö- færi ég notaði viö þau. Svar mitt var: Píanó. Ekki llkaði honum þaö og sagði: „Viö framleiöum ekki hljómplötur meö þjóölög- um nema viö einhver gömul hljóöfæri”. Þetta varö til þess aö ég fór aö hugsa um langspil- iö. Þegar ég kom heim um vor- iö, talaöi ég viö eina ágæta konu, sem auglýst haföi langápilsleik, og baö hana aö aöstoöa mig viö þjóölagasöng. Hún gaf þaö svar aö hún léki á norska hljóðfæriö „Langeleik”. Mér kom undarlega fyrir sjónir aö fariö var aö kalla þettá norska hljóöfæri sama nafni og okkar hljóöfæri, sem nefnt hefir veriö langspill aldaraöir. Ég tel réttast aö norska þjóðarhljóö- færiö haldi slnu norska nafni og hiö islenzka sínu. Þaö eru fleiri norræn hljóöfæri sem hafa þaö sameiginlegt aö þau eru smlöuö á lengdina og liggja á boröi þeg- ar leikiö er. Finnska hljóöfæriö kantele, ætti þvi aö vera sama marki brennt óg vera kallaö langspil. Þessi nafnaruglingur ritfrá 1650. Hann vlsaöi mér inn istórtbókaherbergi þar sem hin fornu handrit voru geymd. Eftir aö ég var búin aö sjá þessa gull- vægu bók, meö tvö hundruö þjóölögum og sálmum, fylgdi Jón Helgason mér til dyra. Þá fékk ég aö vita hjá honum hvar ég gæti séö langspil og einnig aö til væri bók til aö læra aö leika á þaö. Þetta voru ágæt tiöindi, en brátt vissi ég aö framundan voru margvlslegir erfiöleikar, mörg ljón á veginum. Næsta dag fór ég á ábendingarstaöinn, sem var „Musikhistorisk Museum” I Breiögötu. 1 þessu safni sá ég þrjú lang- spil og i safnskránni stóö ritað, aö þetta væru íslenzk hljóöfæri, sem höföu varöveizt I dönskum söfnum frá árinu 1770. Þau voru mismunandi á lengd, ég kaus miöstæröina. Ég sneri mér til safnvaröar og baö um aö fá aö smlöa eftir þvl langspili sem mér leizt bezt á. Mér var strax synjáö á þeim forsendum aö ekki væri leyfilegt aö lána út úr safninu svona gamlan og dýr- mætan hlut. Hann benti mér samt á aö ég skyldi reyna aö hitta yfirmann safnsins. Ef ég ætti aö skýra frá þeim eltinga- leik viö þennan viröulega em- bættismann, þá væri þaö efni I heilan kapltula. Ég var komin aö þvl aö gefast upp viö þessi hlaup og viö þaö aö blöa eftir áheyrn. Þá var þaö einn góö- viörisdag, er ég gekk niöur „Strikiö” I Kaupmannahöfn, aö ég sá verzlun sem var full af fallegum fiölum. Mig haföi alla ævi langaö tii aö leika á fiölu, en á þvl voru engin tök. Ég fór inn I búöina og fór aö skoöa þessa fallegu hluti, sem gátu veitt llfs- kraft.efhægtværiaö leika á þá. Þar sem ég stóö og hugleiddi þetta.kom tilmín vingjarnlegur maöur og spuröi hvers ég ósk- aöi. Ég tjáöi honum vandræöi mín og spuröi hvort hér væri nokkur sem gæti smlöaö fyrir mig langspil, þaö væri óþekkt hljóöfæri I dag, en heföi veriö al- gengt á Islandi fyrr á tímum og aö ég væri búin aö sjá eitt I „Musikhistorisk Museum”, sem mér væri kappsmál aö fá smlö- aö eftir. Maöurinn horföi undr- andi á mig og sagöi: „Þaö er —•- % Tveggja strengja islenzka fiölan. Þegar leikiö er á hana, er hendinni stungiö undir strengina. Þetta er mynd úr Þrándheims kirkju4 ævaforn tóniskur tónstigi. Strengir hljóö- færisins eru haföir úr málmi, en I boganum eru hrosshársstreng- ir. Boginn þarf aö vara gamall aö formi, ekki venjulegur fiölu- bogi. Sennilega hafa landsmenn fyrst notaö örvarboga viö gömlu fiöluna. Stilling lang- spilsins er þannig: Fyrsti strengur, la^trengurinn, er stilltur IC á einstrikaöri áttund, og byrja á með lausum streng, (þ.e. að ekki er stutt á nótna- stokkinn). Hinir tveir strengirn- ir eru samhljóma, þeir eru stemmdir I F á litlu áttund. Viö þessa stillingu kemur fimmundarhljómurinn fram. Menn þurfa aö eignast tónkvlsl til aö stemma eftir og myrru til aö bera á bogastrenginn. Tón- fræöi veröa menn aö læra. Ég vona aö þeir sem hafa eignazt langspil, geti glöggvab sig á þessari langspilsfræöslu. Eins og vitaö er, smiöuöu bænd- ur og aðrir hagleiksmenn þessi hljóöfæri sjálfir. Þetta ættu þeir getur leitt til vandræöa, nú sem fyrr. Ég frétti af hljóðfærasmiði á Grlmsstaöaholti, og baö hann um aö smlöa mér langspil, þaö gat hann ekki gert fyrr en eftir nokkur ár, önnur hljóöfæri sætu fyrir. Leiö mín lá I þjóðminja- safniö, þar vildi ég fá aö sjá langspil. Safnvöröurinn sagöi aö þaö væri víst einhver gamall kassi uppi I geymslu safnsins, en hann væri ekki finnanlegur fyrr en breytingu á geymslunni væri lokiö. Skömmu slöar feröaöist ég til Danmerkur. Ég haföi i huga aö leita þar aö langspiii og svipast um eftir fleiri þjóðlögum. Arna- safn varmarkmiöiö. Þangaö fór ég og var svo heppin aö hitta Jón Helgason, prófessor. Meö hálfum huga spuröi ég hann hvort hér væru nokkur langspil. Hann svaraöi: „Hér eru aöeins bækur”. Þá bar ég hann aö lofa mér aö sjá „Melódlu” sem er pappírshand- mjög sjaldgæft aö ég sé viö af- greiöslu I verzluninni því ég er fiölusmiöur hér. Þar sem ég er viögeröarmaöur og hefi á hendi trúnaöarstörf fyrir þetta safn, er ég sá eini sem get veitt yöur þessa bón, ef leyfi fæst og ef um semst aö ööru leyti. Ég mun gera þetta I tómstundum mln- um og þaö tekur langan tlma”. Eftir tvo mánuöi var langspil- iö á búöarboröinu hjá Hjort- bræörum, Ég vissi ekki fyrr en þá; aö ég haföi hitt einn bezta fiölusmiö Dana, Svend Jensen, sem nú er látinn. Þegar hann rétti mér hljóöfæriö sagöi hann: „ Þetta er falleg fiöla.Nú veröiö þér aö segja hvaö gera skal. Viö höfum enga hugmynd um hvernig á aö leika á hana”. SIÖ- an rak hver spurningin aöra: „Hvernig á aö halda á henni? Hvernig á aö stilla hana? Hvaöa^ tegund boga er notaöur viö hana? Cr hverju eru strengirn- ir? Hvernig er stutt á þá? öllum þessum spurningum varö égaðsvara á stundinni. Ég fékk hljóöfæriö fyrir hálfviröi vegna þess aö þeir hefbu ekki getað ráöiö fram úr, hvernig átti aö koma þessari fögru fiðlu i notkun. Bók Ara Sæmundsen bjargaöi þessu. 1 tvo mánuöi var ég tlður gestur i Konungsbókhlöðunni, ég las I þessu kennsluriti og öör- um bókum sem komu méí aö gagni. „Leiöarvlsir aö læra á langspil” var svo gömul og dýr- mæt bók, aö eigi mátti lána hana úr safninu. Hjálparmaður minn og islenzku þjóöarinnar, Svend Jensen fiölusmiöurinn frægi, heföi átt skilið aö fá þá viöurkenningu aö vera boöinn til Islands. Nú er þaö of seint séö, en nafn' hans og Ara Sæmund- sen, verða aö vera skráö, þegar söngsaga Islendinga verður rit- uð. Þessir tveir menn hjálpuðu mér að endurvekja langspiliö. A ferð og flugi með þjóðarhljóðfærið. Eftir aö hafa æft mig á lang- spiliö I fimm mánuöi I Kaupmannahöfn, barst mér til boö frá Oslóarútvarpinu, aö syngja íslenzk þjóölög og leika meö á langspiliö. Þann 14. júnl 1961. voru hljóö- rituö mörg Islenzk þjóölög meö langspilinu I hinum feiknastóra upptökusal útvarpsins I Osló. Þessi söngskrá var send til hlustenda þ. 30. nóv. sama ár. Islenzkir sjómenn þá staddir á Noröursjó, heyröu þessa sér- stæöu fornu tónlist. Þeir rauluöu gömlu húsgangana meö mér viö vinnu slna. Um miöjan júlímánuö kom ég heim til lslands meö þessa sér- stöku tegund langspila.Sú gerö var ekki til hérlendis til þess tlma, hún er talln vera sú full- komnasta. Ég færði landsmönn- um þennan dýrgrip á gulldiski, eftir aö hafa farið land úr landi til þess að leita hans. Góö- málmur disksins er úr mínu eig- in gulli. I mörgum mönnum liggja gylltir þræöir á ýmsa vegu. Mínir liggja meöal ann- arra listgreina til tónlistarinn- ar, sem er nefnd drottning lista Hún göfgar manninn, sé henni beint I átt til vlösýnis og fegurö- ar. Rlkisútvarpið, forráðamenn þess, sem verið hafa einskonar húsbændur minir, frá I928en þá byrjaði ég aö syngja I Edin- borgarhúsinu I Rvik, gáfu mér kost á að koma fram meö langspiliö b.15. nóvember 1961. Frá þeirri stofnun hafði lang- spilsleikur ekki áöur heyrzt. Þórarinn Guömundsson, fiölu- leikari, sem einnig haföi fylgt starfsemi útvarpsins frá byrjun virtist vera undrandi yfir aö sjá þarna og heyra I fyrsta skipti I langspili. Endurvakning þessa frumstæða, en sögulega hljóö- færis haföi oröiö aö veruleika. Eftir þessa útsendingu er mér minnisstæður hinn góöi dómur Guðmundar G. Hagallns, rithöf- undar. Hann var rétti maöurinn til aö skynja hina sögulegu arf- leifö. Honum sé þökk, því ekki veitti af þá, frekar en nú, aö fá dálitla uppörvun viö flutning þessa sögulega efnis. Ariö 1962 bar enginn hvlldar- tími. Ég bauö fræðsluráðs- mönnum I Reykjavlk aö kynna langspilið I skólum bæjarins. Mer var sagt aö söngkennarafé- lagið réöi þvi. Formaöur þess félags gaf greiö svör: Enginn tími afgangs fyrir svona fræöslu. Onnur tónlistarkennsla sæti fyrir. Ekki þótti mér þessi útskúfun þægileg, ég hélt 1 fyrstu aö mér væru allir vegir færirmeðíslenzku söngfiðluna I fanginu. Ef einhverjum þykir fróölegt aö heyra hvaö ég var aö dunda viö,fyrstu árin eftir aö ég fór aö spila og syngja þjóölög og sálmasög meö langspilinu, þá er sagan þannig: Ég kom fram vlös vegar á mannamótum, þar sem mér var afar vel tekiö. A tvö hundruð ára afmæli Lágafellskirkju I Mosfellssveit, söng ég og lék sálmalög á langspiliö. Núver- andi biskupshjón voru vibstödd. Frængur enskur þjóö- lagasafnari, John Levy, sem lézt I desember s.l. kom til Islands til þess aö safna þjóö- lögum. Ég lék mörg íslenzk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.