Tíminn - 10.07.1977, Page 6

Tíminn - 10.07.1977, Page 6
6 Sunnudagur 10. júli 1977 „Þaö var nógu slæmt aö láta skora hjá sér fyrst. En aö geta ekki haldið boltanum þegar þetta var endurtekiö hægt... „Þaö eina sem ég get sagt þér meö vissu er, aö bæði þú og Pétur eruð komnir i undanúrslit.” „Allt i lagi, ég skal koma á þennan heimska leik með þér. En þú veröur þá aö lofa aö tala um eitthvaö annaö en fótbolta meöan viö horfum á hann.” »Við vitum þú áttir erfitt með aö koma, en þetta er jú ákaflega mikilvægur leik- ur...” Hvað finnst um nektar- atriðin í kvikmvndi Jacqueiine Bisset, sem m.a. hefur leikiö i Airport og fleiri kvikmyndum hefur sagt sitt álit á nektarsenun- um. Hún segir, — Hvernig haldið þiö aö ungum leikur- um sé innanbrjósts, sem eru aö byrja aö leika, og e.t.v. byrjar myndatakan á þvi, aö þeir heilsa mótleikara sin- um, sem þeir hafa aldrei séö áöur, og siðan er þeim sagt, aö nú eigi aö byrja á svefn- herbergisatriðinu? Leik- stjórinn kallar: — Leikar- arnir afklæöist fyrir rúmsen- una, tæknimenn á sinn stað, — myndataka hefst — eöa eitthvaö i þeim dúr. Svo er ætlazt til aö ástaratlotin séu eðlileg og innileg, þó aö maö- ur sé aö deyja úr feimni, sagöi Jacqueline. Hún segist aldrei gleyma þvl, þegar Dean Martin (mótleikari hennar i Airport) var kynnt- ur fyrir henni og — eins og hún sagöi sjálf frá! — Ég haföi varla sagt halló viö manninn, þegar hann kyssti mig rembingskoss og svo hófst upptaka á ástaratriöi. Hann var afslappaöur og ró- legur I þessu öllu saman, en ég var gráti nær. Eftir þessa myndatöku var boöiö upp á drykk, en þá var ég orðin svo sár og reiö, aö ég skvetti innihaldi glassins á leikstjór- ann og grýtti svo glasinu i gólfiö. Ég varö svolitiö skömmustuleg á eftir, sagöi JacquelineBisset, — en leik- stjórinn tók þessu mjög vel og hló bara og sagði, aö þaö væri verst aö þetta atriöi heföi ekki veriö myndaö! Dyan Cannon viröist ekki vera neitt vandræöaleg i nekt sinni hér á rósótt? "Hjálpi mér einhver! Auðvitaö De Root! HJÁLP

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.