Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 16
Ný þjónusta við heimilin Rafvirkinn kemur^til þín 44566 SAMVIRKI hefur tekið upp skyndiþjónustu við heimili (svo og alla aðra). Hringið í sima 44-5-66 og rafvirkinn kemur til þín. SAMVIRKI Skemmuvegi 30 — Kópavogi Gegnt Breiðholtsbraut verólækkun á hjólbörðum - ótrúlegt tilboð, sem enginn ætti að hafna - pantið strax vörubifreióastjórar 4.29-07 Valtýr Péturs- son sýnir i Þrasta- lundi Hætt viö málarann, sem hefur haldið þar sýningu undanfarin ár Nýlega var opnuð sýn- ing i Þrastarlundi á málverkum eftir Valtý Pétursson, listmálara. Er sýningin i veitingasal gildaskálans, sem þar er rekinn. Við hittum Valtý að máli og hafði hann þetta að segja um sýninguna i Þrastarlundi. Hefi þvi miður ekki séð þessa sýningu mina — Þetta er eiginlega árlegur viðburöur aö ég sýni þarna en þaö eru ágætir menn sem reka skálann, sem er hinn vistlegasti. — Þaö er ágætt aö sýna á svona staö, fjarri hátiðleikanum og drunganum, sem oft leggst yfir myndlistina þegar kemur fram á voriö. — Þaömunu vera þama um 20 myndir, en ef ég á aö segja eins og er, þá hefi ég ml ekki séö þessa sýningu enn, þvi ég hefi legið á spltala: fékk kransinn sem allt er nú aö drepa. Ég varö þó búinn aö mála myndirnar, eöa fullgera þær, en þeir fyrir austan sáu um aö innramma þær og aö koma þeim fyrir. — Eru þetta smámyndir? — Já frekar þaö, en hitt. — Maöur kemst I sérstaka stemningu viö aö mála myndir á svona sýningu, veröur dálitiö frjálsari, og þaö á ekki aöeins viö um mig. Svokölluö „meiriháttar” verk myndlistarmanna eru ekki ávallt þaö bezta sem þeir gera. — Hvernig hafa menn tekiö þessari nýbreytni? — Vel. A svona staö kemur fjöldi manns, og þvi er ágætt aö nota staöinn fyrir myndlistarsýn- ingar. Þaö hafa lika fleiri sýnt þarna myndir en ég. — Hversu lengi veröur opiö? — Þaöerekki alveg afráöiö, en allavega veröa myndirnar þarna i mánuö, sagöi Valtýr Pétursson aö lokum. JG Framhjólamynstur 1100 x 20/16 - 56.300 1000 x 20/14 - 52.600 900 x 20/14 - 47. 700 825 x 20/12 -36.600 JÖFUR HF. Afturhjólamynstur 1100 x 20/16 - 57 800 1000 x 20/14 - 54.500 900 x 20/14 - 49.200 825 x 20/14 - 39.600 AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600 f9 „Lófótlina” vikingur einn keypti sér 500 króka norska linu, sem svo mjög hefur verið i fréttum og hann sagöi mér, aö þessi norska lina væri eiginlega alveg eins og okkar lina. Sigurnaglinn væri þó ööru- visi festur”. Siöar i viötalinu kemst Bergsteinn svo aö oröi: „Þaö þurfti vist útlendinga til aö opna augu islenzkra sjómanna fyrir þessum nýju linum, sem hjá okkur eru þó margreyndar til fjölda ára-, eöa frá 1959.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.