Tíminn - 10.07.1977, Page 34

Tíminn - 10.07.1977, Page 34
34 Sunnudagur 10. jdli 1977 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Guð- mundi l>orsteinssyni i Árbæjarkirkju, ungfrú Guðlaug Björgvinsdóttir og Jón ivars. Heimili þcirra er aö Kfstahjalla 13, Kópavogi. (Ljósm.st. Mats Wibe Lund.) Gefin hafa veriö saman i hjónaband, ungfrú Kristin Áðalsteinsdóttir og Björn Ágústsson. Heimili þeirra er að Útgarði 6, Egilsstöðum. Ljósm.st. iris. Nýlega voru gefin saman I hjónaband í Aðventu- kirkjunni af Sigurði Bjarnasyni, Ásgerður Björsdóttir og Kurt Peter Larsen. Heimili þeirra eriDanmörku. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, Jóna Björg Sigurðardóttir og Kristján L. Kristjánsson. Heimiii þeirra er að Grenimel 26, R. (Ljósm.st. Gunnars-Jngimars. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Lágafellskirkju af sr. Birgi Asgeirssyni, Sigriður Ágústsdóttir og Óli Friögeir Halldórsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 11, R. (Ljósm. st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Hjalta Guðmundssyni i Dómkirkjunni, Asdis P. Kristinsdóttir og Ari Magnússon. Heimili þeirra er aö Hraunteig 15. R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfiröi af sr. Magnúsi Guðjónssyni, Vilborg Siguröardóttir og Birgir Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Kirkjuteig 5, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni I Þjóðkirkjunni i Hafn'arfiröi. Gyða Úlfarsdóttir og Erlingur Kristensen. Heimili þeirra er að Vesturbraut 9, Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Nýiega voru gefin saman f hjónaband af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni i Árbæjarkirkju, Hjördis Birgisdóttir og Guðmundur Karl Ásgeirsson. Heimili þeirra er aö Engjaseli 31 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.