Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 10. jtill 1977
Helgarsagan
aö lífsmark var með henni. Hann
reyndiaökoma niðurí hana vatni
og vætti andlit hennar meö vasa-
klútnum sinum.
Loks opnaöi hún augun. Hún
horföi beint á hann og varir henn-
ar bærðust.
— Nú skaltu bara vera róleg,
ungfrú góð, sagöi Gottfried. — Þá
lagast þetta allt. Þaö er svei mér
gott, aö Barry er ekki búinn aö
tapa lyktarskyninu, þó hann sé
ekki ungur lengur fremur en ég.
Þá gróf hún andlitið aö öxl hans
og brast i grát. Hún hélt dauða-
haldi i jakkann hans og grét og
grét og Gottfried lá þarna á aum-
um hnjánum og vissi ekki hvaö
hann átti að gera, eöa hvort hon-
um tækist aö standa upp aftur.
Þetta heföi átt aö vera ungur og
hraustur maöur sem gæti haldiö
utan um veslinginn litla og
huggaö hana...
— Svona, svona, litla mln, ekki
gráta. Þaö er allt búiö.
An þess aö hann veitti þvi at-
hygli sjálfur var sami bliðutónn-
inn I rödd hans nú og i gamla
daga, þegar hann var aö hugga
börninsineftir smááfölllifsins. —
Þetta lagast allt, vittu bara til.
Ekkert er allra þessara tára
viröi.
A eftir hélt hann um enni henn-
ar meðan hún kastaöi upp. Hún
hélt dauöahaldi i hönd hans og
hann sagöi: — Lofaöu mér nú aö
rétta svolitiö úr mér...
— Ekki fara frá mér!
En hvaö hún haföi skæra og
fallega rödd — alveg eins og and-
litiö, ómálaö og hreint.
— Ég fer ekki frá þér. Hann
strauk hár hennar burt frá röku
enninu. — Hvernig getur maöur
fundiö upp á svona heimskuleg-
um hlut, þegar maöur er svona
ungur og fallegur?
— Ég var svo hrædd, hvislaði
hún. —Ég var vistekki nógu hug-
rökk til aö...
— Þaö var gott, sagöi Gottfried.
— Maöur á aö gæta vel þessa lifs,
sem maöur hefur fengiö.
Skömmu seinna sagöi hún:. —
Ég var vön aö láta sem þú værir
afi minn. Ég Imyndaöi mér aö
einhvern daginn færi ég inn til
þin...
Gottfried fann stingi hjartánu.
Hvers vegna komstu þá ekki?
langaöi hann til aö segja. En
sjálfur haföi hann heldur ekki
fariö, þó hann heföi hugsaö sér
það.
Þannig förumst viö á mis, svo
nálægt hvoru ööru og látum sem
ekkert sé, þó viö innst inni óskum
alls annars.
— Nú skaltu heyra, sagöi Gott-
fried. — Ég get ekki látiö þig vera
hér. En ef þú vilt koma meö mér,
get ég búiö um þig á rúmfata-
bekknum i eldhúsinu.
Hann sat og horföi á hana
meðan hún svaf. Jafnvel i svefni
hélt hún um fingur hans. Höndin
var rök eins og á barni. Gotfried
haföi nægan tima, hann þurfti
ekki mikinn svefn. Hann gat setiö
þarna alla nóttina ef þess þurfti.
Barry lá viö hliö hans meö trýniö
á rist hans. Hann virtist ánægöur
með sjálfan sig. Annaö slagiö
opnaöi hann annaö augaö og leit
upp til Gottfrieds. Hann virtist
ánægöur meö hann lika.
Ekki andartak hugsaöi
Gottfried sem svo: — Hvaö er ég
núbúinnaö flækja mig i? Ég er of
gamall til aö lenda i svona
nokkru. I hjarta hans var sunnu-
dagsfriður. Hann var viss um aö
Erna heföi kinkaö kolli og veriö
samþykk. Nú var hann einu sinni
alveg viss um hlutina.
Þegar fór aö birta af degi, fékk
hann aö heyra alla söguna. Hún
var einföld og grimmileg . Þaö
var sagan um stúlkuna sem kom
til bæjarins vegna þess aö hún
hélt að hún fyndi þann eina rétta
þar. Hann sem var skapaöur
handa henni og beið bara eftir aö
hún kæmi.
Já, hún hélt það og margt
fleira. Eöa haföi haldiö. Þegar á
allt var litið, haföi árangurinn
enginn oröið. Aöeins einmana-
leikinn. Og nú var þaö stoltiö, sem
bannaöi henni aö fara vonsvikin
heim aftur en skipaöi henni aö
halda fast viö allt, þar til...
Gottfried var hvorki ungur né
laglegur. Hann var bara gamall
karl, en ekki lengur algjörlega
óþarfur. Hannhaföi nóg aö gera.
Nú varumaö gera aökoma stúlk-
unni á fætur og veita henni hug-
rekki og lifslöngun.
Þaö var leitt, aö ekki skyldi
vera jafnnotalegt hjá honum og á
meöan Erna liföi. Hann vildi aö
stúlkunni liöi vel. Hann vildi aö
henni fyndist hún geta komiö
hvenær sem hana langaöi til og
satt aö segja gat hann ekki án
hennar veriö. Honum fannst nota-
legt aö hafa hana i kringum sig.
Barry var lika hrifinn af henni,
þaö var öruggt merki þess aö
þetta var góö stúlka.
Hún var meira inni hjá Gott-
fried en sjálfri sér. Hún þvoði og
hreinsaöi og geröi notalegt og nú
var aftur steikarlykt á sunnudög-
um.
Svo var þaö dag einn aö ein
dóttir hans stóö á þröskuldinum,
og virtist ekki ætla aö koma
lengra.
— Skilurðu ekki aö þetta getur
ekki haldiö svona áfram? Hvaö
heldurðu aö fólk hugsi? Hvernig
helduröu aö þetta liti út?
Ingalill var I eldhúsinu og sem
betur fór voru dyrnar lokaöar.
Gottfried sat I stólnum sinum
með Barry viö fætur sér. Hann lét
blaðiö sfga.
— Fólk hefur aldrei skipt sér af
minum málum, sagöi Gottfried —
og ég ekki mér af þeirra málum.
Hvaö er þaö svo, sem ekki getur
haldiö áfram?
— Hún er á höttunum eftir
peningunum þinum, sagöi dóttir-
in og herpti varirnar.
— Peningunum minum! Þiöer-
uö þegar búin aö fá þá litlu aura
sem ég átti!
— Ég hef nú mina skoöun á þvi!
— Já, bessuö haföu hana. Ef ég
ætti einhverja peninga, hefði hún
meiri not fyrir þá en þið.
Þá fyrst tók hann eftir aö eld-
húsdyrnar voru opnar. Dóttirin sá
þaö lika.
— Ef þetta tekur ekki enda, stig
ég ekki fæti minum hér inn fyrir
dyrnar.
— Einmitt þaö, sagöi Gottfried
hinn rólegasti og gluggaöi aftur i
blaöið.
En þaö kvaö viö í brjósti hans,
þegar dyrnar skullu aftur. Hon-
um fannsthann hafa glataö börn-
unum sinum I annaö sinn. Ingalill
stóö viö hliö hans. — Þaö er bezt
aö ég fari, sagöi hún.
— Þú ferö ekki! sagði Gottfried
meö áherzlu. Hann rétti út hand-
iegginn og greip um hennar.
Hann var ennþá grannur eins og á
horuðu dýri. Hann strauk hann
nokkrum sinnum.
— Þér finnst þetta leitt, sagöi
hún. — Þaö er mér aö kenna. Þaö
var ekki ætlunin.
— Leitt? endurtók hann. — Ja,
ég veit þaö ekki. Liklega. En
þegar maöur er svona gamall,
tekur aldurinn sárasta broddinn
af sorginni.
— Hver er tilgangur lifsins ef
fólki má ekki þykja vænt um ein-
hvern og reyna aö hjálpast að?
sagöi hún æstri röddu. — Er það
rangt?
— Nei.svaraöiGottfried. —-Þaö
er þaö eina rétta.
Hann stóö upp og gekk aö
kommóöunni. Þar tók hann upp
litla skriniö meö festinni, hringn-
um og nælunni.
—• Þetta átt þú aö eiga, sagöi
Gottfried. — Þá er þaö I réttum
höndum. Þá gleymiröu heldur
ekki gömlum karli...
— Þaö geri ég heldur aldrei,
ekki svo lengi sem ég lifi!
— Eiginlega held ég aö þú ættir
aö fara heim aftur'. Þú verður
hamingjusamari þar, sagöi Gott-
fried. — Ég veit aö þig langar
heim.
Hún lagði handlegginn um háls
hans. Lengi eftir aö hún var farin,
sat Gottfried i stólnum viö glugg-
ann og horföi yfir i uppljómaöan
gluggann hennar. Myndin af
Emu var á borðinu og Barry lá
viö fætur hans. Allt var eins gott
og þaö gat veriö.
Bros Ernu var þrungiö ást i
hálfmyrkrinu. Þaö var eins og
hún vildi segja: — Þú og hjarta-
gæzkan þin!
Íl Auglýsitf ]
: iTimanum i
Túnþökur
Túnþökur til sölu. Verð
frá kr. 90 per fermet-
er. Upplýsingar í síma
(99) 44-74.
KAUPFELAG RANGÆINGA
HVOLSVELU
býður ferðafólk
velkomið á
félagssvæði
sitt
Til þess að mæta
KRÖFUM TÍMANS
og bæta verzlunarhætti og verzlunarþjónustu í sýslunni
bjóðum við allar algengar dagvörur í verzlunum okkar ó
Hvolsvelli og Rauðalæk
á mun lægra verði gegn staðgreiðslu.
Einnig bjóðum við gott úrval af húsgögnum ó hagstæðu verði
í Vörumarkaði okkar á Hvolsvelli
Xf |f Á RAUÐALÆK rekum við:
Verio velkomm og ..
* Gteisileg verzlun rett við þjóðveginn og „kaupfelacd
njótið góðrar þjonustu! er annast allar al'
Esso-þjónustustöð.
og býður því þjónustu sína meðal annars:
í nýtizku verzlun við þjóðveginn, þar
sem seldar eru allar hugsanlegar ferða-
vörur, ásamt öðrum nauðsynja og gjafa
vörum.
í söluskála þar sem eru á boðstólum
heitur matur, smáréttir, öl, gosdrykkir,
tóbak og sælgæti fram til kl. 23.
í bifreiðaverkstæði sem annast allar al-
mennar viðgerðir, smyr, bætir o.fl.
i Esso-þjónustustöð þar sem ferðalangar
fá benzin, oliur og ýmsar vörur til bif-
reiðarinnar.
í Gistihúsinu Hliðarvegi 5, sem opið er
allt árið simi 99-5187. Gisting — Morgun-
verður.