Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 29
29
Sunnudagur 10. júli 1977
Þetta langspil átti Þórunn Stephensen, dóttir Magnúsar, landshöföingja sem þá var á Innrahólmi. Hún gaf þaö enskum feröamanni.G.Mackenzie, áriö 1810. Hér má sjá
langspilsboga.
þjóölög meö langspilinu, þau
eru nú á British Museum, I
London. Hann sá um aö nokkur
þessara laga voru leikin i
brezka útvarpiö B.B.C. A hans
vegum kom ég fram meö mikla
söngskrá I risastórum sal i þjóö-
lagahúsinu, Cecil Sharp House, i
London. Þetta var mikiö ævin-
týri. Ég satein i miöjum salnum
meö fullkomiöhátalarakerfi allt
I kring um mig. Aheyrendur
voru likt og fuglar á syllum upp
um alla veggi. John Levy var
mikill Islandsvinur.
1 Kaupmannahöfn var hljóö-
ritaö hjá „His Masters Voice”
eitt hundraö islenzk þjóölög meö
langspilinu. Sömuleiöis sá Thor-
kils Knudsen, þjóölagasafnari,
um aö ég söng og lék fyrir
danska þjóöminjasafniö.
Stokkhólmsútvarpiö óskaöi
einnig eftir islenzkum þjóölög-
um meö langspilinu. Nú stikla
ég á stóru og minnist ársins
1966. þá fór ég I kring um land
meö langspiliö og allt sem þvi
fylgir, borö undir hljóöfæriö,
gamla islenzka þjóöbúninginn
og ótal töskur. Alls uröu staöirn-
ir fimmtán, og ætlaöi ég á fleiri
staöi, þegár heilsan skyndilega
brast á Stokkseyri. Frá öllum
þessum stööum á ég ljúfar
endurminningar. I þessum leiö-
angri söng ég á sunnudögum, i
fimm kirkjum meö orgeli viö
messur. Alls hef ég sungiö
i tuttugu og sex fslenzkum kirkj-
um og fjórum erlendum. Allir
orgelleikarar kirknanna eru
mér kærir og minnisstæöir.
Kirkjutónlist heillar mig.
Siöastliöiö ár var viöburöar-
rikt. Hingaö kom hópur Ameri-
kana frá „Georg Mason” há-
skólanum, I Virginiu, undir for-
ustu Amanda Burt, prófessors.
Hún fékk mig til aö syngja
þjóölög og leika á langspiliö I
Menningarstofnun Bandarikj-
anna. Þarna fékk ég afar góöa
dóma. Prófessorinn, sem er
áhugasamur þjóölagasafnari,
er aö vinna þýöingarmikiö starf
fyrir Islenzka tónlist og tón-
listamenn. Hún vinnur aö þvi aö
koma nafni langspilsins og minu
nafni I alfræöibók Grovers.
Ein eftirminnilegasta sam-
koma, þar sem ég hef leikiö og
sungiö, var á siöastliönu ári.
Oddný Thorsteinsson sendi-
herrafrú pantaöi mig til aö leika
á langspiliö og syngja þjóölög
fyrir fimmtlu konur í Ráöherra-
bústaönum viö Tjörnina. Þarna
voru mættar ráöherra- og sendi-
herrafrúr og konur úr sendiráö-
unum. Frú Oddný er þekkt fyrir
aö kynna land sitt og þjóö hér
heima og erlendis. 1 þetta skipti
vildi hún sýna alþjóöarhljóðfær-
iö og gamla skautbúninginn.
Þessi hópur hlýddi meö athygli
á gömlu lögin.
Þegar ég haföi lokiö minu
hlutverki kom ein af hinum
ágætu ráöherrafrúm og sagöist
hafa haldiö aö mörg af þessum
þjóölögum væru eftir Jón Leifs,
tónskáld. Viröulegt Rfkisútvarp
á sökina.
Ariö 1958 gaf ég út hæggenga
hljómpltöu „12 íslenzk
sönglög”, sem hefir verið nefnd
sjómannaplatan. Hún ber „His
Masters Voice” merki. GIsli
Magnússon, pianóleikari, leikur
undir. Þessi plata er löngu upp-
seld, en nýja hljómplatan min
meö 34 Islenzkum þjóölögum og
langspilinu er talin góö land-
kynnmg, þar sem hún fer I ótal
hringi um hnöttinn í lofti, láöi og
legi.
Gömul Islenzk þjóölög eiga
rætur slnar aö rekja langt aftur
i aldir, aö minu áliti.
Tvisöngurog rimnakveöskap-
ur hefur veriö þjóöariþrótt Is-
lendinga frá fyrstu tlö. Þjóölög
vor eru fjársjóöir, sem til
skamms tima hafa veriö al-
menningi lltt kunn, öörum en
nokkrum tónlistamönnum og
rimnakveöurum. Þjóölagabók
séra Bjarna Þorsteinssonar
inniheldur mörg hundruö þjóö-
lög og sálma, var mest notuö
sem skrautbók uppi I bókahill-
um. Þess varö ég áskynja fyrir
fimmtán árum, þegar ég byrj-
aöi langspilsferðir minar og
þjóölagasöng.
Séu þjóölög athuguö gaum-
gæfilega, er hægt aö lesa margt
úr þeim. Sú rýning aftur I aldir,
minnir helzt á fornfræöi eöa
jaröfræöi. Fornfræöingarnir,
nota litlar skeiöar til aö grafa
meö og finna loks heilar borgir,
sem gefa upplýsingar um fortiö-
ina. Jaröfræöingar finna aldur
jarölaga og reikna út hvenær
löndin hafa oröiö til. Þjóölaga-
grúskarar.sem hafa gömul lög
til athugunar og meöferöar,
leita I sifellu eftir hinu forna I
ljóöi og lagi. Arangurinn er oft
undraveröur. Hugsanir og at-
hafnir forfeöranna eru þar fast
skráöir. 1 takti laganna má
finna hreyfingar manna og
dýra. Aldursgreining þjóölaga
er ekki siöur forvitnileg en
timasetning jarölaga. Gott er
fyrir þjóölagasöngvara aö
þekkja sögu þjóöar sinnar og
heyra raddir náttúrunnar i
kring um sig.
Þessir söngvarar þurfa öör-
um fremur aö hafa góöan texta-
framburö og góöa tónheyrn.
Siðast en ekki slzt aö skynja á
réttan hátt hvaö þeir eru aö fara
meö. Þeir sem ekki hafa þessa
eiginleika, ættu aö beina hugan-
um I aðra átt.
I grein minni hefi ég reynt aö
benda á verömæti Islenzkra
þjóölaga. Þaö er þrennt sem
sérstaklega þarf aö athuga.
1. Höfundarréttur.2. Trausta-
takfö á þjóölögunum I útsetning-
um og nýsmiöi tónverka. 3.
óþjóölegur og gáiaus flutningur
á þjóölögunum.
Hér meö leyfi ég mér aö heita
á háttvirt Menntamálaráöu-
neyti, aö þaö hlutist til um, aö
sett veröi lög, staöfest af hæst-
virtu Alþingi, til verndunar Is-
lenzkum þjóölögum. Sem ráö-
gjafa viö samningu slikra laga,
vildi ég mega benda á Dr. Hall-
grlm Helgason, sem öörum
fremur er kunnugur fornri Is-
lenzkri tónlist.
Reykjavlk 23. febrúar 1977
Anna Þórhallsdóttir
ANING
VIÐ HRINGVEGINN
Kaupfélag Skaftfellinga
býður ferðafólk velkomið til
Vestur-Skaftafellssýslu og veitir því þjónustu:
í Víkurskála, er selur flestar vörur fyrir
ferðafólk, svo sem:
Matvörur — Ferðavörur — Sportvörur —
Ljósmyndavörur — Tóbak — Benzin, oliur
o.m.fl. Góð hreinlætisaðstaða.
í almennri sölubúð i Vik, allar algengar
neyzluvörur.
í Hóteli (opið allt árið).
í bifreiðaverkstæði er annast almennar
viðgerðir.
í smurstöð og hjólbarðaviðgerð.
í Esso, Shell og BP-þjónustu.
Á Kirkjubæjarklaustri:
í Skaftárskála, sem býður upp á flestar
vörur er ferðafólk þarfnast.
í almennri sölubúð, allar algengar neyzlu-
vörur og Esso, Shell og BP-þjónustu.
Verið velkomin á félagssvæði okkar!
Kaupfélag Skaftfellinga
Vík og Kirkjubæjarklaustri