Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 27
Sunnudagur 10. júll 1977 27 Anna Pórhallsdóttir, söngkona: Islenzk þj óðlög, langspilið og önnur mál Þegar vandamál steöja aö og mikiö liggur viö, er aö jafnaöi áhrifarikt aö leita til dagblaö- anna. Þar er vettvangur skoö- anaskipta og þar finnast oft úr- ræöi sem leiöa til rétts skilnings á málum, einnig er reynt aö leysa úr flækjum, sem erfitt hefir veriö aö greiöa úr. I þessari grein mun ég meö- al annars ræöa um flækjur þær, sem íslenzk þjóölög eru í og benda á ýmiss konar vandræöi, sem skapazt hafa við þær. Fyrst nefni ég höfundarrétt þeirra. Hann tilheyrir forfeör- um vorum og núverandi al- menningi á Islandi. Siöan ræöi ég um útsetningar sem settar hafa veiö viö lögin og misbresti sem á þeim eru. Þaö er ekkert nýtt aö islenzk þjóölög hafi oröiö fyrir þeirri niöurlægingu, aö núlifandi menn eöa þeir sem lifaö hafa á þessari öld, hafi tekiö sér þaö bessaleyfi aö eigna sér þau. Ýmist eru þessar breytingar á höfundum dúlbúnar eöa ódul- búnar. Þaö er gengiö frá þeim dulbúnu á þann hátt, aö i útsetn- ingunum leynist þjóölag eitt eöa fleiri. Sá ljóöur er á, aö þess er oft ekki getiö aö byggt sé yfir nefnt lag eöa lög. Eins og vitaöer.nota tónskáld þjóölög eöa sálmalög I stórum sinfóniskum verkum og hafa þau sem kjarna tónverksins. Sú regla mun þó talin algild, að lög- in séu tilgreind. Samt má finna frávik þar frá, sérstaklega frá fyrri timum þegar höfundar- réttur var ekki til oröinn, eöa um hann reglur. 1 hinni ódulbúnu breytingu er full staöhæfing i ýmsum tilfell- um, aö sérstakir einstaklingar séu höfundar þjóölaganna og vitna ég i þjóölagahefti sem var gefið út áriö 1950, af Landsút- gáfunni, Reykjavik. Þar eru prentuö þjóölög i karlakórsút- setningu Jóns Leifs, tónskálds. Hann er talinn höfundur aö þvi sem bókin inniheldur. Þetta látna tónskáld, og nokkrir aörir sérfróöir menn á sviöi tónlistar, eru álitnir fremstir viö útsetningu Is- lenzkra þjóölaga. Mér viröist aö margir sem hafa reynt viö þetta sama viöfangsefni, geri sér ekki fyllilega ljóst úr hvaöa efniviöi þeir eru aö smiöa og veröur út- koman svipuö og um hluti sem byggöir eru á röngum forsend- um. Útsetningar halda enda- laust áfram aö sprétta upp. Frá mlnu sjónarmiöi væri bezt að vera ekki aö hlaöa utan á gömlu lögin okkar, þau eru meö sklr fyrri alda einkenni og voru sungin einrödduö viö hljóöfæri slns tima, sem voru islenzk tveggja strengja fiölan og lang- spiliö. Þvl hefi ég gefiö nafniö söngfiöla tslendinga, sem viö- bótarnafn. Hinn mikli ruglingur viö norska hljóöfæriö Langeleik hefur oft gert mér gramt I geöi. Þetta eru tvö mismunandi hljóöfæri.Meö söngfiölunni okk- ar má syngja af hjartans gleöi. Fióllnin, nútlmafiölurnar, eru ekki meö þennan töfrandi eigin- leika til söngs.einar sér. Höfundarskiptin eru birt I fjölmiölum, af hljómplötum (nafnseölum þeirra), einnig á skemmtunum og siöast en ekki slzt I söngheftum og söngskrám . Ég sklrskota til eftirfarandi lista um þessi umskipti. Rlkisútvarpiö, tónlistardeild, sem hefir yfir aö ráöa stærsta hljómplötusafni landsins, hefir látiö birta feiknin öll af svona ranghermi, af hljómplötum og segulböndum. Þar sem þessi stofnun hefir oft veriö nefhd háborg menningar.og þaö meö réttu á margan hátt, veröur hún aö vanda verk sitt vel, svo hún rugli menn ekki I rlminu. Hinir ágætu þulir 'fjölmiöla geta fengiö svarta bletti á tungur sinar viö þaö aö tilkynna svona villur, jafnvel þó þeir eigi alls ekki sök á þeim. Þess má geta aö ýmsir starfs- menn útvarpsins hafa grun um aö þessar tilkynningar séu ekki allar réttar. Þeir hafa sér til af- sökunar, aö ekki sé vlst aö leyfi- legt sé aö breyta þvl sem stend- ur skráö á hljómplötum eöa segulböndum, vegna birtingar I Rikisútvarpinu. Af þessum sökum ferst fyrir aö rannsaka hvort innihaldiö er birt er, sé sannleikanum sam- kvæmt. Oft heyrast setningar semþessar: „Tónlist eftir þenn- an eöa hinn, eöa „Músik eftir” o.s.frv. Þá kemur oft annaö I ljós, sem óþægilegt er aö hlusta á. Ekki er undarlegt þó aö menn reki I rogastanz þegar t.d. „tslands farsælda frón”, tvl- söngslagiö fræga og kvæöi Jón- asar meö, er fullum fetum eign- aö sérstöku tónskáldi, sam- kvæmt birtingu i Ríkisútvarp- inu. Margir munu þá spyrja: Eru allar röngu tilkynningarnar óviljaverk, eöa er veriö aö hjálpa mönnum til aö skreyta sig meö annarra fjöörum?. Ekki viröist vanþörf á aö kannaö veröi hve mörg þjóölög og þjóövlsur hafa veriö eignuö öörum aöilum á þennan hátt, sem hér er lýst, einnig aö fram fari gagnger endurskoöun á þessum málum sem nái meöal annars til þeirra, sem gefa rangar upplýsingar um höf- undarrétt, sem tilheyrir Is- lenzkum þjóölögum. Ekki er lengur vitaö hver hef- ir samiölögin.ensennilega hafa mörg þeirra oröiö til viö notkun hljóöfæranna tveggja. Höfundar þjóövisnanna eru I sumum til- fellum kunnir. Enginn vafi er á þvl aö þjóö- lögin þurfa lögvernd, og þaö mál þolir enga biö. Hin mikla hljómplötuframleiösla nú upp á slökastiö og flutningur þjóölaga víös vegar, sýnir bezt ásælni I þessi fjöregg þjóöarinnar. Hér er um mjög mismunandi gæöi aö ræöa og ætti þessi listflutn- þjóöararfur.sem öllum er skylt aö hllfa viö skemmdum. Margir tónlistarmenn eru mjög áhuga- samir um aö færa islenzk þjóö- lög I ýmiss konar búning. Þeir sem ekki eru færir I þvl starfi geta unniö skemmdarverk. Langspiliö og þjóölögin tilheyra hvort ööru og skapast I því sam spili hin upprunalega íslenzka alþýöutónlist. Oft eru þessar útsetningar þannig samdar, aö þjóölagiö sjálft tekur óeölilegum breyt- ingum. Þar í liggur mikil hætta. Af einskærri viröingu og aö- dáun á þjóölögum vorum og áhuga á þvi aö réttur þeirra sé ekki fyrir borö borinn, birti ég lista yfir þjóölögin, sem Rlkisútvarpiö hefur látiö feöra skakkt. Þaö skal tekiö skýrt fram, aö ég hefi ekki löngun til aö gagn- rýna þessa stofnun. Útvarpiö er ómissandi á hverju heimili og er flestra vinur. Eftirfarandi listi yfir þessi þjóölög hefir veriö tekinn af handahófi og yfir tiltölulega stuttan tlma. 1. tsiand farsælda frón.Texti eftir Jónas Hallgrlmsson, lagiö er eitt elzta tvlsöngslagiö. Útvarpsþulur tilkynnti, án frek- ari skýringar: „Eftir Jón Leifs”. 2. Dundi grund og hló viö hóf. Texti eftir Bertel Þorvaldsson, lagiö er gamalt Islenzkt þjóölag Útvarpsþulur tilkynnti: „Eftir Jón Leifs”. 3. Hestavlsur úr þjóölagahefti Jóns Leifs. Þarna voru kynnt samtlmis mörg lög og vlsur sem öll eru íslenzk þjóölög. Útvarps- þulur tilkynnti: „Eftir Jón Leifs”. 4. Látum þramma þófajór. Höfundur ókunnur, lagiö er gamalt þjóölag, rammlslenzkt. Útvarpsþulur tilkynnti; „ Eftir Jón Leifs”. 5. Ar vas alda.Texti úr Völu- spá, Snorra Eddu, lagiö er Is- lenzkt þjóölag, sem prentaö var I franska bók, útgefin I Parls 1780. Skráö eftir Jóni Ólafssyni. (Grunnvlking). Útvarpsþulur tilkynnti „Eftir Þórarinn Jóns- s Gremarnöfundur, erhannléksumariö 1976fyrirhóp Amerlkana, I Menningarstofnun Bandarikjanna, Neshaga. þjóövisa”. 9. Vist ertu Jesús kóngur klár. Textinn er úr Passlusálmum Hallgrlms Péturssonar, lagiö er gamalt isienzkt sálmalag. Útvarpsþulur tilkynnti: „Eftir Pál tsólfsson”. 10. Hljómplata, gefin út af ungum Sósialistum. Textinn er Sóleyjarkvæöi Jóhannesar úr Kötlum. Flutningsmenn eru margir Islenzkir leikarar. A þessari hljómplötu eru tvö Is- ienzk þjóölög. Gimbiliinn mælti og Gilsbakkaþulu þjóölagiö. Útvarpsþulur tilkynnti: „Múslk eftir Pétur Pálsson”. 11. Þú ert sem bláa blómiö. Texti eftir Heine, lag eftir Robert Schumann. Útvarpsþul- ur tilkynnti: „Texti eftir Bene- dikt Gröndal”. 12. Ljósiö kemur langt og mjótt.Textinn er alkunn íslenzk þjóövlsa og lagiö ævafornt þjóö- lag. Útvarpsþulur tilkynnti: „Verk eftir Hafliöa Hallgríms- son.” Þessi vlsa er frá kolutimabil- LANGELAND Langeleik Langeleik, norskt þjóöarhljóöfæri 6-7 strengja hljóöfæri. A þaö er leikiö meö beinflls. ingur aö vera eftirliti háöur. Misþyrming á svona efni ætti ekki aö viögangast. Mundu menn vilja aö þjóölögin aflöguö- ust svo mikiö aö þau væru óþekkjanleg frá sinni uppruna legu mynd?: Þau yröu þá I sömu hættu og fiskarnir I sjónum. Fyrst kemur til greina ásælni I þau svo hrein eyöing. Frá þvi að flutningsréttur var lögleiddur hér á landi, er sóknin I þessa verzlunarvöru mun meiri, en benda skal á aö hún er bundin landi'og þjóö. Þjóölögin eru stórmerkur son”. 6. Draumkvæöi, sama og „Fagurt syngur svanurinn". Textinn er fornkvæöi, þjóölagiö er gamalt og þekkt. útvarpsþul- ur tilkynnti: „Músik eftir Svein Bjarman”. 7. Soföu unga ástin mln.Texti eftir Jóhann Sigurjónsson, lagiö er Islenzkt þjóölag. útvarpsþul- ur tilkynnti: „Eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson”. 8. Jarpur skeiöar fljótur frár. Textinn eftir Eggert ölafsson, lag eftir Pál Isólfsson. útvarps- þulur tilkynnti: „Textinn er inu, þegar landsmenn notuöu grútarlampa til aö lýsa sér. Höfundur hennar er óþekktur. Forráöamenn tónlistardeild- ar útvarpsins hafa nú fengiö eina tylft af villum, til ihugunar og mun þab nægja I þetta sinn. Vonandi veröa þær leiöréttar hiö bráöasta, svo þær verbi ekki endurteknar. Þaö eru útsetningarnar á þjóblögunum sem valda mest- um ruglingi. Sá sem setur út eitt lag, sem hann lærir af öörum, er ekki höfundur þess. ónákvæmni um texta og textaþýöingar þarf aö taka til athugunar. Eins og sjá má á ofanrituöum lista er nafn Jóns Leifs, tón- skálds, oftast nefnt, þess vegna er rétt aö benda fjölmiölum á tvö þjóölagahefti hans. Þar má sjá, svo ekki veröur um villzt, aö hann er útsetjari áöur nefndra þjóölaga, Eftir Jón Leifs, geta þjóölög ekki veriö. Þjóölagaheftin eru: 1. Rlmnadanslög, I útsetningu fyrir karlakóra. Útgefandi Landsútgáfan, Reykjavik 1950. 2. Islensk þjóölög, I útsetningu. Útgefandi Georg Kellmeyer, Berlln, 1929» Sem kunnugt er þykir öllum þjóöum vænt um þjóölög sln. Því eldri sem þau eru, þvl verö- mætari eru þau talin vera. Ræktarsemi viö þau er mis- munandi, eftir þvl hvaöa þjóö á I hlut og sama er ab segja um hljóðfærin sem notuö hafa veriö viö þau I margar aldir, löngu áöur en nokkur önnur hljóöfæri komu til greina viö daglega notkun i heimahúsum eöa I krikjum landsins. Ræktarleysi Islendinga viö hljóöfæri sln er til vansæmdar. Þau voru á slnum tlma nauð- synleg tæki til menningar og uppörvunar. Þau foröuöu þjóö- lögunum frá gleymsku og stuöl- uöu ab þvi aö fólk varö söngviö og söngelskt. Margar þjóövísur hafa varöveitzt um dálæti fólks á þessum heimatilbúnu hljóö- færum. T.d. þessi vlsa um lang- spilib: Þaö ber allan þægöarsiö, þungum hallar meinum. Listafallegt langspiliö, ljæ ég varla neinum. Höfundur óþekktur. Ariö 1960 grennslaöist ég eftir þvl hvort nokkurt nothæft lang- spil væri aö finna, eöa hvort nokkur léki á þaö. Ég ætlaöi aö syngja meö þvt islenzk þjóölög og senda segulband til erlends hljómplötufyrirtækis. Ekkert langspil fannst, þrátt fyrir mikla eftirgrennslan, og enginn langspilsleikari finnanlegur, aöeins ein kona sem lék á Langeleik, þab dugbi mér ekki. Nú nýlega sást I einu dagblaöi mynd af einum heiöursmanni á Akureyri, Friögeiri Sigur- björnssyni, hljóöfærasmiö, sem aö sögn hefir smlöaö 130 lang- spil. Fréttin kom mér nokkuö á óvart, aö svo mörg langspil væru til, en enginn mér vitanlega sem leikur á þetta hljóöfæri, ab mér undanskilinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.