Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 26

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 10. júli 1977 Wmww 0 Else Lunde inu, svo þær fari ekki heim full- ar efa, óvissu og meö spurning- ar, sem þær hafa ekki fengiö svör viö. Brátt veröa þær eins friskar og áöur, þær eru ekki sjúklingar lengur. Viö megum fyrir alla muni ekki segja álit Okkar á læknisfræöi- legum atriöum — bera saman ólika meöferö. Viö veröum aö sýna starfsfólki sjúkrahússins hotlustu. Viö getum veitt aöstoð meö þvi aö veita fræðslu um gervi- brjóst. Þvi miöur vita margir sjúklingar ekki aö Krabba- meinsfélagiö lætur þeim i té ókeypis gervibrjóst — svokallað gervibrjóst til bráöabirgöa — sem hægt er að nota strax eftir aögeröina, svo aö konan geti orðiö eölileg i útliti i fötum eins fljótt og hægt er. Þvi þótt viö hvetjum til hreinskilni er ekki nauösynlegt að allur heimurinn fái aö vita aö tekið hafi veriö af konu brjóst. Margar konureiga i erfiðleik- um meö aö sætta sig viö gervi- brjóstiö til aö byrja meö og hafa ógeö á þvi. Þær þurfa tima til aö venjast þvi og þar kemur bráöa- birgöabr jóstiö aö góöum notum. Flestar okkar hafa sjálfsagt fundiö fyrir viöbjóöi á likama sinum eftir sllkan uppskurö. Sjálf lagöi ég kodda yfir and- litiö þegar skipta átti um um- búöir eöa taka úr sauma, þoröi ekki aö sjá — en þaö er án efa skynsamlegt aö konan hafi séö öriö þar sem brjóstiö var áöur en hún fer heim af siúkrahúsi Gervibrjóst eru mjög góö og úrvaliö er alltaf að veröa meira og betra. Æskilegt væri aö sjúkrahúsin hefðu sýnishorn af hinum ýmsu geröum gervi- brjósta, sem eru á markaðnum, svo sjúklingurinn geti kynnzt þeim meðan hún er á sjúkrahús- inu, einkum þegar fleiri en einn aöili verzlar meö þessa vöru. Sjúkrasamlagið norska greiö- ireitt gervibrjóst á ári. Margar konur vita þetta ekki og troöa hálsklútum og sokkum i brjóta- haldarann. Þar aö auki hafa ýmsar konur lent i erfiöleikum vegna kerfis sjúkrasarnlagsins. Margar þeirra verða undrandi þegar þær komast að þvi aö þær veröa sjálfar að leggja út fyrir kaupunum. Gervibrjóst eru dýr, frá 250 norskum krónum, upp i 1.300 no.kr. Ekki hafa allar kon- ur næga peninga á sér þegar þær koma, og það getur haft i för meö sér, aö þær kaupa ódýrt brjóst jafnvel þótt dýrari gerö hæfi þeim bezt. Hér er þörf á frekari fræöslu og við viljum aö- stoöa viö aö svo megi verða. Æskilegast væri auövitaö aö konan þyrfti ekki aö leggja sjálf út upphæöina, heldur fengi kaupmaöurinn peningana beint frá sjúkrasamlaginu. Viö gefum góö ráð viövikjandi baöfötum, sólkjólum o.s.frv. Úrvaliö af sliku hefur veriö og er lélegt — viö erum þróunar- land hvaö þetta snertir. Þaö kann aö hljóma óraun- verulega I eyrum konu, sem ný- lega hefur veriö skorin upp viö krabba i brjósti, þegar viö segj- um: „Þetta heföi getaö verið svo miklu verra — fyrst þú á annað borö fékkst krabba- mein.” Brjóst er jú sá likams- hluti, sem maöur kemst bezt af án, en viö veröum aö læra aö viöurkenna þennan „nýja” likama okkar og gervibrjóstiö, treysta á lækninn og vera já- kvæöar. Við, sem skornar höfum verið upp viö brjóstkrabba, förum reglulega i eftirlit hjá lækni, og við ættum i raun og veru aö vera öruggari gagnvart sjúkdómum en kynsystur okkar, sem kannski fara aldrei i læknis- rannsókn. Ég ætla ekki aö draga úr þvi aö brjóstkrabbi er alvarlegur sjúkdómur, en þaö eru óteljandi aörir sjúkdómar, sem miklu erfiöara er aö lifa meö en vel- heppnuö brjóstkrabbaaögerö, sem framkvæmd hefur verið nógu snemma — en um þá — þessa aöra sjúkdóma er talaö eölilega og i heyranda hljóði. Okkur langar til aö félags- skapur okkar veröi landssam- tök. Viö þörfnumstvelviljafrá öllu starfsfólki sjúkrahúsa. Og viö vekjum athygli á þvi að viö ætl- um okkur ekki aö fara inn á verksvið nokkurs né troöa nokkrum manni um tær. Og svo ætla ég aö ljúka máli minu meö þvi aö gefa þeim gott ráö, sem ekki vilja fá brjóst- krabba: — Þú skalt gifta þig mjög ung. Veldu þér eiginmann, sem erlægra settur en þú i þjóö- félaginu. Eigðu börn á hverju ári. Láttu gera þig ófrjóa fyrir fertugt. Þú verður að vera af japönskum ættum. SJ þýddi ® Óbyggðir hægt er að tengja hann ein- hverjum atburöi sögu eöa ein- staklingi. Þannig held ég aö Is- lendingar hafi alltaf verið, — þeir hafa aö minnsta kosti veriö þaö siöan ég fór aö feröast og hafa afskipti af ferðalögum. Is- lendingar feröast meö opin augu 'og eyru og taka vel eftir þvi sem þeim er sagt. Og þeir eru ekki aöeins áhugasamir um sögu og ömefni, heldur spyrja þeir lika um jaröfræði, og taka fegins hendi þeirri fræðslu, sem venju- legur fararstjóri geturmiölaö af takmarkaöri þekkingu sinni um þau efni. — Þegar þiö flytjið feröafólk austur i Þórsmörk, komizt þiö ekki hjá þvi aö aka í gegnum eina sögufrægustu sýslu lands- ins, sjálfa Rangórvallasýslu. Þá hlýtur nú eitthvaö sögulegt aö bera á góma i bllunum? — Já, rétt er þaö. Menn vita, aö þeir eru á slóöum Njáls sögu. Þaö sést aö visu ekki niöur aö Bergþórshvoli af þjóðveginum, svo menn geta ekki séð svipi Njáls 0 g sona hans eöa Berg- þóru þar i hlaövarpanum, en þá er í staðinn hægt aö lita upp til Fljótshliðar, og þaö frá sama eöa sviputu sjónarhorni og Gunnar Hámundarson foröum, þegar hann horfði til Hliöarinn- ar og fannst hún aldrei hafa ver- iö svo fögur. — Þannig hafa menn sögusviö Njálu fyrir aug- um, þegar þessi leið er ekin. Fljótshliö og Þrihyrningur blasa við, og þeirsem orðnireru dável kunnugir, fara tæpast framhjá sögusööunum án þess aö veita þeim athygli, þótt bill- innfari greitt ogséfyrr en varir kominn framhjá. Sýnum landinu virðingu — En hvaö vilt þú segja um hiö margrædda efni, feröa- menninguna. Hefur hún batnaö á þeim tuttugu árum, siöan þú fórst aö veita þessu verulega at- hygli? — Já, hún hefur tvimælalaust batnaö. Fólk gengur miklu betur um tjaldstæöi en áöur, en nú er sú breyting á orðin, að flestireiga sæmilega kraftmikil farartæki, og það leiöir margan mann Ifreistni. Égá viö þá, sem eru haldnir þeirri áráttu að aka utan vegar. Ég er ekki viss um aö þeir hafi gert sér ljóst hve þau sár sem þeir veita landinu gróa seint. Einkum á þetta við uppi á öræfum, þar sem gróöur er enn viökvæmari en niðri I sveitum. Hjólför i fjallagróöri eru áratugi aö gróa upp, ef þau gera þaö þá nokkurn tima, — ef eyöingaröflin vatn og vindur veröa ekki fljótari til og feykja jaröveginum i burtu, svo að eft- ir er melur eöa sandfláki, þar sem áöur var grænt teppi gróðurs. Þaö veröur aldrei of brýnt fyrir fólki að bera fyllstu viröingu fyrir landi sinu og náttúru þess. Viö megum aldrei koma á ókunnan stað með þvi hugarfari, aö þaö geri nu esKi svo mikiö til hvernig viö göng- um um, af þvi viö ætlum ekki aö koma þar aftur I bráö og kannski aldrei framar. Viö er- um ekki ein i heiminum. A eftir okkur koma aöir gestir, — feröamenn, sem láta sér ekki á sama standa, hvernig aðkoman er, þar sem þá ber aö garöi. Okkur á öllum aö þykja nógu væntumlandiö okkartil þess að viö séum ekki aö leika okkur aö þvi aö særa þaö sárum, sem gróa seint eöa aldrei. —VS. Auk þess venjulega fullri búð af nýjum húsgögnum á Skeifu-verði og Skeifu-skilmdlum bjóðum við ný og notuð húsgögn i ÓDÝRA HORNINU á sérstaklega lógu verði — t.d.: áður kr. nú kr. Sófasett 6 sæta, pluss 250.000 175.000 Sófasett 6 sæta sem nýtt 75.000 Djúpir stólar 49.500 30.320 Djúpir stólar 40.000 26.100 Sófar, 3ja sæta 97.000 78.570 Sófi, 2ja sæta 37.900 30.320 Hjónarúm 110.000 75.000 Sófasett, notað 65.000 Borðstofusett, notað 45.000 Eins og þú sérð — ekkeri verðl SlfeHán /6975 ( Verzlun & Þjónusta ) r/Æ'Æ/Æ/S/Æ'Æ/jr/Æ/Æ/A 2 Þórarinn g Kristinsson 2 Klapparstlg 8 t Sfmi 2-86-16 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ Sólum ú á Dráttarbeisli — Kerrúr JEPPADEKK | 5 Ur 1 Fljót afgreiðsla ^ 1 Fyrsia iiokks 1 dekkjaþjónusia ^ BARÐINNf í 'A Heimá“”7 ön B7 ARMULA7'**3050I 5 7-20-87 ^ _ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j} m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ i 0, vl Hió1 1 * V . V Þríhjól kr. 5.900 f W. . j Tvíhjól kr. 15.900 f ^(9^»fl^PÓS,sendum ^ kB* Xír Leikfangahúsiö | í_Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 t m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a \ . 1 * Svefnbekkir og svefnsófar i til sölu í öldugötu 33. ^ Sendum í póstkröfu. j Simi (91) 1-94-07 ? y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs '/æsæmsæ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/a Húsgagnaversliin \ Reykjavíkur hf. Í BRAUTARHOLTI 2 5 SÍMI 11940 | r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ JSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ t Psoriasis og Exem f | f ^ nhvric cnurfiwnrnr f \/rir v/iA 2 2 2 v,ó ***£ ka,da" íphyris snyrtivörur fyrir við- 'é 'é Tjl Laugarvatns, Geysis og í kvæma og ofnæm.shuð.í é GuNfoss a„a daga 9 'é , Azulene sáoa g g frá Bifreiðastöð Islands. % I l ^ Gullfoss alla daga Azulene sápa f, t Azulene Cream t t Azulene Lotion } i ölafur Ketilsson. r/ Kollagen Cream^ ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/jí Body Lotion / ^æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æj^ Cream Bath 2 2** '—^, z (furunálablað+2 2 L-x * Shampoo) ^ ^ þ|ónustu. horunds/egrun"mjáíp ^ \Fasteignaumboðið PDBTHLJOSTR"3 \ t gPósthússtræti 13 — sími 1-49-75 t '//// // ✓ // // // // // j Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Simi 1-48-06. ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma eftir yðar óskum. ~ ' Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK^HUSIÐ^ LækjargÖtu 8 — Simi 10-340 ^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é J ^ SEDRUS-húsgögn Indíánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum JUI ■!i m L í )6ThÍSSTO.'i. V1 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//* 't TB auglýsir: blóma og jurtaseyða phyris fyrir allar húð- gerðir Fæst í snyrti- vöruverzlunum og apotekum 2[ 1 apotekum. ^m'""*''*'*'"vsÆrsms/rsjmrssrrs/rsjmsjmsjmsÆSjms/M 't ^Heimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ V. * ’ ....... ~ gKjartan Jónsson lögfræðingur f Sjm'Sjm's/rs/r//rsjors/r//rs^s/m'smsm//rrs/r/ms/r/Æ t Bílskúra- og t svalahurðir t i úrvali og g eftir máli 1 j 4 Timburið*jan h.f. 4 Sími 5-34-89 ^ Lyngási 8 * Garðabæ 2 'é 2 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æjfr/Æ/Æ//A \ Súðarvogi 32 — Reykjavík í. Símar 30-585 & 8-40-47 i, 1 I I I Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði ’SÆJÆSÆSÆ/ÆSÆ/ÆJ’ÆSÆ/ÆSÆSÆ/ÆJJr/ÆSÆsÁ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.