Tíminn - 10.07.1977, Page 40
Sunnudagur 10. jdll 1977
HREVnLL
Slmi 8-55-22
Nútíma búskapur
HAlfER
na
Hmldvtrzlun SWumuU
Slmar *S*f4 k ISIH
Guðbjirn
Guðjónsion
Fyrstu merki útfærslu land-
helginnar að
koma i ljós?
ATH-Reykjavík. — Afli
togaranna hefur verið
þokkalegur að undan-
förnu. Þeir hafa verið að
koma inn með upp í 100
tonn af grálúðu. Undan-
farin ár hafa þeir ekki
fengið neitt teljandi
magn af henni, þvi að
erlend veiðiskip hafa
veitt gráiúðuna áður en
hún náði að ganga upp á
landgrunnið. Þetta eru
vonandi fyrstu merki
friðunaraðgerðanna# eöa
réttara sagt útfærslu
landhelginnar# sagði Jón
Páll Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri hraðfrysti-
hússins Norðurtanga# í
samtali við Timann í gær.
Frá þvi aö sumarvertiö hófst
þann 12. mal og fram til 30. júni
höfbu borizt á iand samtals 6.600
tonn af fiski á Vestfjöröum.
Þetta er litiö eitt meira magn,
en á sama tima i fyrra, en þá
höföu boriztá land samtals 6.180
tonn. Ekki er um aukna ásókn
aö ræða, en ástæöuna sagöi Jón
vera þá, aö aflinn i júni heföi
„verið ögn hýrari en á sama
tima i fyrra”.
— Linubátarnir hafa veriö á
grálúöuveiðum, þar sem
Hafþór var aö leita fyrir
skömmu, en sjómennirnir iáta
heldur illa af veibinni, sagöi
Jón. — Hún er góö á stubb og
stubb, en svo er steindautt á
milli. Þannig að greinilega er
ekki um mikiö magn aö ræöa.
Þetta er ekkert i likingu viö þaö
þegar linubátarnir stunduöu
grálúöu hvað mest hér áöur
fyrr.
tsafjörður
Atvinna i frystihúsum á tsa-
firði hefur veriö jöfn og tóö, og
sagði Jón aö aldrei hefði falliö
úr dagur.
„Lófótlinan”
— búin að vera i notkun fyrir norðan
i tæp 20 ár
ATH-Reykjavik.
sem um hefur
— Norska Unan,
veriö rætt, er
Erlendir visindaleiðangrar:
47 leyfi veitt
Kás-Reykjavik. A hvcrju ári eru
veitt svo og svo mörg leyfi til er-
lendra visindamanna til rann-
sóknastarfa hér á tslandi. Tfminn
haföi tal af Gunnari Birni Jóns-
syni hjá Rannsóknaráöi rikisins,
en þaö hefur meö þessar leyfis-
veitingar aö gera. Sagöi Gunnar,
að veitt heföu veriö 47 leyfi á
þessu ári til visindaleiðangra á
vcgum útlendinga.
Eölilega væru þeir misstórir og
af ýmsum gerðum, en aöallega
væru þeir þó skólaleiðangrar eöa
hreinir visindaleiöangrar.
Nefndi Gunnar sem dæmi
brezkan skólaleibangur, sem lik-
lega yröi sá stærsti og kæmu i
tengslum viö hann um 110 manns
til iandsins. Þá gat hann vfsinda-
leiðangurs undir stjórn þýzks
prófessors frá Frankfurt, sem
hann taldi meðal hinna merki-
legri leiðangra. Viöfangsefni
hans væri jaröfræöilegt, þ.e.
gliönunarvandamáliö.
Leiðangurinn er undirbúinn i
samvinnu viö Orkustcrfnun og fer
að miklu leyti fram á Reykja -
neshryggnum, en auk þess er full-
komiö rannsóknaskip til aöstoö-
ar. Leiöangursmenn nota
sprengjur sér tilaöstoðar, en þær
hafa áhrif á mælitæki allt noröur
á Melrakkasléttu.
Þá sagöi Gunnar.að Þjóöverjar
yrðu viö Kröflu viö mælingar
jaröfræðilegs eðlis, og nefndi auk
þess gliönunarmælingar sem
nokkrir Bretar framkvæma.
Nokkrir leiöangrar, sem áeinn
eöa annan hátt vinna viö hálofta-
athuganir veröa starfandi, eru
þaö menn af aö minnsta kosti
fjórum þjóðernum: Bretar, Þjóö-
verjar, Frakkar og Norðmenn,
sem vinna viö þá. Notast þeir
mikiö viö gervihnetti til aöstoöar
við mælingar sinar, og er þá ís-
land aðeins ein af mörgum
mælingarstöövum í heiminum,
sem þeir nota á kerfisbundinn
hátt.
Meðalævi er
einna lengst
á íslandi
ATH-Reykjavik Meöalævilikur
nýfædds meybarns voru á árun-
um 1850 til 1860 38 ár og svein-
barns 32 ár. 1 dag er samsvarandi
meöalævi 77,5 og 71,6 ár. Mun
þetta vera einna hæst meöalævi,
sem þekkist i heiminum i dag.
Þetta kemur fram I nýútkominni
skýrslu frá áætlanadeiid Fram-
kvæmdastofnunar rfkisins.
Meöalævin gefur til kynna þann
árafjölda.sern hver einstaklingur
á eftir að lifa i upphafi æviskeiös
samkvæmt dánarlikum viökom-
andi tímabils. Samfara lækkandi
dánartölu hefur meöalævin lengst
i öllum aldursflokkum, hlutfalls-
lega mest I þeim yngstu, minna i
þeim eldri og litiö sem ekkert i
elztu aldursflokkunum. Skýring-
arnar á þessari þróun eru hinar
miklu framfarir i læknisfræöi,
sem átt hafa sér staö til aö fyrir-
byggja og lækna sjúkdóma, sem
herjað hafa á yngri aldursflokk-
ana. Þegar komiö er á efri ár er
verulegur hluti dánarorsakanna
ýmsir hrörnunar?júkdómar
ásamt krabbameini. Ariö 1850/til
1860 dóu aö meöaltali 27% aflra
barna áöur en þau náöu eins árs
aldri, en nú er þessi tala um 1%.
Um aldamótin náöu um 56%
karla og 60% kvenna 50 ára aldri,
en á siöustu árum hafa þessi hlut-
föll veriö 86% og 95%. Meö öörum
orðum, 14% karla og 5% kvenna
dóu áöur en þau náöu 50 ára aldri
samkvæmt eftirlifendatöflum.
Fjöldi dauösfalla hefur veriö
um 1.500 á ári undanfarin ár, og
mun fjöldinn heldur fara vaxandi
og verða á bilinu 1.700 til 1.850 á
ári næstu 10 árin miðað við
reynslu undanfarinna ára.
mjög svipuö þeirri, sem viö
notum, Lófótlinan er þvi engin
nýjung fyrir okkur hér á Akureyri
— og hiösama giidir um sjómenn
á opnum bátum hér út meö firö-
inum, aö þeir nota samskonar
linu. Þannig fórust Stefáni Bald-
vinssyni sjómanni á Akureyri
orö, er Dagur á Akureyri ræddi
viö hann um Lófót-linuna marg-
umtöluöu. Vitaö er aö sunnlenzkir
sjómenn hafa farið alla leiö tii
Noregs tii aö kynna sér Lófótlin-
una.en nú hefursem sagt komiö i
ljós, aö hún hefur veriö notuö fyr-
ir noröan. Samkvæmt blaöinu var
þaö Matthias Einarsson i Garöi,
sem byrjaöi aö nota hana áriö
1959. Ef aö likum lætur, þá heföi
ekki verið mikiö hlustaö á Eyfirð-
ingana i sambandi viö þetta
veiðarfæri, en úr þvi þaö kom aö
utan gengdi auövitað alltööru
máli!
— Munurinn liggur fyrst og
fremst I þvi, segir Stefán, aö
sigurnaglinn, sem gengur upp á
grunnslóðina er þræddur upp á og
látinn leika á svona þriggja
tommu bili á grunnslóöinni.
Getur naglinn þá snúizt á linunni
og taumurinn getur snúizt I nagl-
anum. Linan sjáif er aö ööru leyti
eins og er úr næloni, og krókarnir
kanski svolitiö minni.
Siöar segir Stefán: — Uppi-
staðaþessfiskjar.semviöfáum á
trillurnar hér um slóöir, veiöist á
þessa linu, þótt fleira sé notað.
Sigurnagla höfum við á okkar
linu, eins og Norömenn, en
hnýtum þá ekki alveg eins á, og er
þaö bæöi kostur og galli”.
Dagur ræddi einnig viö Berg-
stein Garöarssön.
segir hann aö sér virðist Löfót-
linan sé samskonar og sú sem
notuö er viö Eyjafjöröinn. „Gren-
Framhald á bls. 16
Reykjanesiö hcfur löngum heillaö erlenda visindamenn til rannsókna.
Fækkar á atvinnu-
leysisskrá
SJ-Reykjavik 1 lok júni voru 172
manns á atvinnuleysisskrá hér
á landi, 69 karlar og 103 konur.
Fjöldi atvinnulausra var meira
en helmingi lægri 30. júni en 31.
maf sl.
Flestir voru skráöir atvinnu-
lausir i Reykjavik 81 (302 I iok
maf). í Hafnarfiröi voru 19 (29)
atvinnulausir.
1 kaupstöðum landsins voru
samtals 126 (356) skráöir at-
vinnulausir, en i 13 af 21 kaup-
staö var ekkert atvinnuleysi.
1 niu kauptúnum meö 1000
ibúa eöa fieiri voru 27 (51)
skráöir atvinnuiausir. 17 (28)
voru atvinnulausir i ólafsvik og
10 (15) á Selfossi.
i 35 öörum kauptúnum voru
samtals skráöir atvinnulausir
19 (34) manns. Mesta atvinnu-
leysi var I Rangárvallahreppi,
en þar voru 6 (4) á atvinnu-
leysisskrá.
Tölurnar I svigunum eru frá
31. mai '77.
Atvinnuleysisdagar I júni
voru 3.753 en 3.643 I mai á land-
inu öllu.