Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 10. júli 1977 39 flokksstarfið Leidarþing í Austurlands - kjördæmi Hamraborg, iaugardag 9. júli kl. 2.00. Staðarborg sama dag kl. 9.00. Alftafjörður, sunnudag kl. 2.00. Djúpivogur, barnaskólinn sama dag kl. 9.00. Halldór Asgrimsson Vilhjálmur Hjálmarsson Þingmálafundur verður haldinn i Dalbæ á Snæfjallaströnd mánudaginn 11. júlí klukkan 21.00 Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, mætir á fundinn. Allir velkomnir. Hestamenn Fjögra vetra hryssa jarpmoldótt tapaðist á Nesodda i Dölum þann 2. júii. Fjöður aftan hægra, hófur aftan vinstra. Jóhannes Jóhannesson Ásum, Stafholtstungum. Simi um Borgarnes. Fullnýtið hjólbarðana Sólum flestar gerðir hjólbarða. Margra ára reynsla í heitsólun og önnumst nú einnig kaldsólun. Höfum jafnan gott úrval nýrra og sólaðra hjólbarða. Alhliða hjólbarðaþjónusta í rúmgóðu húsnæði. Leitið fyrst til okkar. Góð póstkröfuþjónusta. Skipholti 35, Rvík. Sími 31055 mmm VINNU | sid fm [ ■m Afsalsbréf Ingibjörg Ingimarsd. og Brynjólfur Vilhjálmss. selja Fannýju Laustsen og Þórhalli Stefánssyni hl. i Blönduhlíð 18. Kristin Þórarinsd. selur Daniel Gislasyni hl. i Hraunbæ 54. Sigurlin Gunnarsd. selur Jóni Einarss. hl. i Safamýri 40. Einar Asgeirsson selur Garðey h.f. vélbátinn FRAM RE-III Kristjana Guðmundsd. selur Svani Magnússyni hl. i Lang- holtsv. 26. Þorgerður Jónsdóttir selur Steinari Þórðarsyni hl. i Berg- þórugötu 15. Hallgrimur Sveinsson selur Magnúsi Hannessyni hl. i Goð- heimum 20. Harry R. Sigurjónss. og Hreinn Sigurjónss. selja Gunnari H. Guð- mundss. og E linu Konráðsd. hluta i Vesturbergi 78. Hafsteinn ólafsson selur Söndru Michelsen hl. i Alftamýri 6. VilborgStefánsd. og Ingólfur A. Gissurarson selja Inga Sverris- syni og Herdisi Jónsdóttur hluta i Viðimel 31. Sveinn Guðmundsson selur Ragnari Jóhannss. og Sigriði L. Björnsd. hl. i Kárastig 3. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir Bedford 5 og 7 tonn augablöð aftan Datsun diesel 70-77 augablöð aftan Mercedes Bens 1413 augablöð aftan og framan Mercedes Bens 1413 krókblöð aftan og framan Mercedes Bens 322 og 1113 augablöð aftan og framan Scania Vabis L76 augablöð aftan og framan Volvo 375 augablöð framan 2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir móli. Sendum i pistkröfu hvert á land sem er. BÍLAVÓRUBÚÐIN FJÖÐRIN H.F. Skeifan 2, simi 82944. Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilt! Það má kalla hann lólksbíl: Það fer mjog vel um fjóra fullorðna menn í Chevette Auk þess er pláss fyrir mikinn farangur Chevette er vel bú- mn til oryggis og þægmda, og ódyr i rekstri eins og fjolskyldubilar eiga aö Það má kalla hann stationbíl: — vegna þess. sem hann hefur að geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur- hurðina, leggðu niður sætisbakið og þarna er pláss fyrir húsgógn, hljoð- færi, garðáhold, reiðh|ól, eða frysti- kistufylli af matvörum. Það má kalla hann sportbil: — þo ekki væri nema vegna rennilegs útlits En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hun er ræst — og svo skutlar hún manni upp i 100 km á 15.3 sek. Chevette er léttur i stýri og liggur vel á vegi En enginn bensín- hákur nema siöur sé. Chevette frá Vauxhall er nafnið, en þú getur kallaö hann hvaó sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eða spennandi sportbíl. Véladeild Sambandsins 'rnJ.'y :.1 GcýK/.i' 'í' •L94'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.