Tíminn - 10.07.1977, Blaðsíða 35
Sunnudagur 10. júll 1977
35
Afsals
bréf
innfærö 13/6 — 16/6 — 1977:
Hermann Danielsson selur
Sjöfn Friðriksd. og Skúla J. Sig-
uröarsyni raöhúsiö Langholtsv.
120A.
Birgir R. Gunnarsson s.f. selur
Ingibjörgu Siguröard. hl. iEngja-
seli 29.
Hans Tómasson selur Eggert
Jónssyni hl. i Hrefnugötu 1.
Herbert Sigurjónsson selur
Baldri ólafss. hl. i Rauöalæk 15.
Siguröur Guömundsson selur
Torfa Haröarsyni og Eddu Harö-
ard. hl. 1 Flúöaseli 67.
Hlööver Helgason o.fl. selja
Agnari R. Snorrasyni og Snorra
Agnarss. v/b Kóp RE. 86.
Einar Már Magnússon selur
Kjartani Blöndal hl. I Arnar-
bakka 2.
Vilhjálmur Guömundss. selur
Snorra Haukssyni hl. I Austur-
brún 37.
Kjartan Blöndal selur ólöfu G.
Guömundsd. hl. I Hraunbæ 162-
186.
Ófeigur Hjaltested selur Hans
Agnarssyni hl. i Sigtúni 31.
Uggi Agnarss. og Margrét
Guönad. selja Agnari Þóröarsyni
hl. I Viöimel 23.
Helgi Friöriksson selur Þor-
steini Sv. Stefánss. hl. I Engjaseli
33.
Bjarnfriöur Guöjónsd. selur
Ólafi Hákonarsyni og Ingibj.
Bjarnad. hl. I Miötúni 86.
Byggingafél. Búr h.f.selur Jóni
Simonarsyni hl. I Sólvallag. 39.
Byggingafél. Alþýöu selur Db.
Guöjóns Jóhannss. hl. I Hofs-
vallag. 17.
Byggingafél. Einhamar selur
Agúst Asgeirss. hl. I Austurbergi
14.
Ami Filippusson selur Herði
Þormar hl. I Snælandi 7.
Guömundina Ingad. selur
Benedikt Ólafssyni hl. I Háaleitis-
braut 22.
Gunnar Rósinkrans selur
SveiniG.Helgasynihl. IHagamel
48.
Finnbogi Arnason selur Asu Jó-
hannsd. hl. I Geitlandi 8.
Sigvaldi Ingimundarson selur
Kára Sveinbjörnss. hl. i Alftahól-
um 6.
Guörún Arnadóttir o.fl. selja
Guömundi Axelss. fasteignina
Laugaveg 71.
Guörún Hanna Ólafsd. selur
Margréti Felixdóttur hl. i Ljós-
heimum 18,
VilborgStefánsd. og Ingólfur A.
Gissurarson selja Albert Jónss.
hl. i Viöimel 31.
Pétur Jónsson selur Guönýju
Hilmarsd. og Sveini S. Pálmasyni
hl. i Háaleitisbraut 15.
Björg Baldursd. o.fl. selja
KristjániR. Svanss. hl. i Samtúni
8.
Flosi Gunnarsson seiur h.f.
Guðbjörgu vélskipið Guöbjörg
RE 21.
Byggingafél. Alþýðu selur
Andreu Guðmundsd. hl. i Hring-
braut 56.
Halldór Þóröarson selur
Magnúsi Þóröarsyni hl. i Fýlshól-
um 5.
AstaErlingsd.selur Jóni Jónss.
hl. i Stórholti 19.
Arnór Hansson selur Guömanni
Aöalsteinss. hl. i hesthúsi B-Tröð
5 Seiási.
Guömundur Guöveigsson selur
Valdimar H Valdimarsson og
Erlu B. Bjarnad. v/b Léttfeta RE
53.
Halldóra Ingjaldsd. selur Þór-
unni Jensen eignina Vesturhóla
11.
Þórunn Jensen selur Halldóru
Ingjaldsd. hi. i Blikahólum 8.
Utboð
Tilboð óskast i iagningu 4. áfanga dreifi-
kerfis Hitaveitu Akureyrar.
Útboðsgögn afhent á skrifstofu Hitaveitu
Akureyrar, Hafnarstræti 88 B, Akureyri,
frá og með 6. júli 1977 gegn 10 þúsund
króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyr-
arbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, mánu-
daginn 18. júli 1977 kl. 14.
Akureyri 2. júli 1977
Hitaveita Akureyrar.
Flugvirkjafélag
Islands
Félagsfundur verður haldin i Flugvirkja-
félagi íslands að Brautarholti 6 kl. 20 hinn
13. júli 1977 (miðvikudag).
Áriðandi mál á dagskrá.
Stjórnin
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 845T0 og 845i 1
4
Skólastjóra og handa-
vinnukennara drengja
vantar að gagnfræðaskólanum að Hvols-
velli.
Umsóknir sendist fyrir 14. júli til for-
manns skólanefndar, ólafs Sigfússonar.
Starfsemi
okkar
flytur
um set!
Mánudaginn 11. júlí
flytjum við alla starf-
semi okkar frá Höfða-
túni 8, að Borgartúni 29
(áður Mazda-verkstæðið).
Þar veitum við áfram (innandyra sem utan!)
hina viðurkenndu hjólbarðaþ'jónustu okkar.
Auk þess höfum við tekið í notkun nýja
og mjög nákvæma hjólastillingavél
(,,ballansering“).
Kappkostum að eiga fyrirliggjandi
flestar stærðir hinna vönduðu
ATLAS og YOKOHAMA hjólbarða.
Auglýsið í
Tímanum
h'
40 sidur
Verið velkomin og skoðið nýja staðinn.
Véladeild HJÓLBARÐAR
Sambandsins ^ l°MTÆ«<g389oo