Tíminn - 10.07.1977, Page 3

Tíminn - 10.07.1977, Page 3
3 Sunnudagur lð. jdli 1977 Þótt gatnager&arframkvæmdir hafi veriö miklar á Akureyri undan farin ár er samt ýmsu abótavant I umferöinni. Hér sést niöur Þórunnarstræti þar sem tugir bifreiöa biöa oft mjög lengi á mesta umferöartímanum. Ljós á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnar- strætis og Glerárgötu og Tryggvabrautar myndu leysa mjög úr þeim umferöarhnútum sem þarna myndast. ia. A sumrin leggja fjölmargir leiö nn. A myndinni eru þrir ungir piltar Hitaveituframkvæmdir eru I fuiium gangi Ibænum. Hér er unniö viö aö steypa brunna fyrir hitaveituna. Frá leikskólanum Arholti i Glerárhverfi. A Akureyri sem viöa annars staöar er eftirspurn eftir dag- heimilum og leikskólum meiri en hægt hefur veriö aö sinna. 1 sumar veröur hafin bygging dagvistunar- stofnunar sem kemur til meö aörúma 60börn. Unniö er nú af fullum krafti aö jarövegsskiptum i götum bæjarins, en þar sem ekki hefur enn tekizt aö tryggja fé til þeirra framkvæmda, er óvist hversu miklar þær veröa i ár. AKUR- EYRI Myndir: Karl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.