Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 1
' "" '
GIST1NG
MORGUNVERÐUR
SÍMI 288 66
----------------------------------\
Stöngur — Barkar — Tengi
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-6QQ
Skjótt
skipast
veður
í lofti
Þessar tvær myndir
voru teknar á sama
staðnum i Reykjavík nú
i vikunni og sýna greini-
lega hvílíkum stakka-
skiptum þjóðlifið i
höfuðborginni tekur
með breyttu veðri frá
degi til dags. Skyldi eng-
an furða að þess gæti í
skaplyndi og háttum
íslendinga! Tímamynd:
G.E.
— Er laxinn veiddur áður en hann gengur í árnar?
gébé Reykjavik— Svo sem kunn-
ugter leggjaveiðifélög hérá landi
bæði mikið fé og mikla vinnu i að
rækta upp laxveiðiár sinar. Lax-
veiði i sjó er bönnuð hér á landi,
með örfáum undantekningum þó,
en sú veiði er litil, aöeins um 3%
af heildarlaxveiöinni á ári hverju.
Lengi hafa menn haft grun um að
ýmsir af li sér ódýrs lax með þvi að
veiða hann i net I sjó áður en hann
gengur I árnar. í sumar hefur t.d.
óeðlilega mikið borið á því, að
netaför hafa sést á laxi sem veið-
ist i Vatnsdalsá og Miöfjaröará,
og taka sumir laxveiðimenn svo
djúpt i árinni að segja, að annar
hver lax sem veiözt hefur þar i
sumar sé með netaförum. Búizt
ervið, að hér sé um ab ræba laxa,
sem fest hafa sig i netum silungs-
veiðimanna og hefur reyndar
komiöi ljós, aö ólögleg laxveiöier
stunduð á nokkrum stöðum á
landinu^.
— Her er um mjög alvarlegt
mál aö ræða. Viö erum að reyna
að rækta upp fiskinn i ám okkar,
en þaö starf veröur vita tilgangs-
laust ef utanaðkomandi aðilar
hirða allan afraksturinn, sagði
formaður veiðifélags um eina
stærstu laxveiðiána hér á landi
nýlega, en mjög erfitt er að hafa
eftirlit með þvi að ólögleg lax-
veiði i sjó sé stunduð.
Silungsveiöi i sjó er viöa leyfö
svo sem kunnugt er, en hún er
bönnuð frá kl. 22 á föstudags-
kvöldum til kl. 10 á þriðjudags-
morgnum i viku hverri. Hjá
sýsiumannsembættinu á Blöndu-
ósi, fékk Timinn þær upplýsingar
aö veiöivörður Húnavatnssýslna,
heföi lagt inn þrjár skýrslur, eftir
jafnmargar eftirlitsferöir og auk
þess sent hreisturssýni til rann-
sókna. Hefði hann einnig gert
upptæk silungsnet, sem lögb voru
i Miöfiröi, á fyrrgreindum frið-
unartfma. Skv. hreisturssýnum,
sem tel?in voru úr einum bát, kom
i ljós, aö þau voru af einum sjó-
birtingi og nokkrum löxum.
Sterkur orörómur hefur lengi
verið uppi um að ólögleg laxveiði
hafi verið stunduð, ekki bara i
Miðfiröi, heldur einnig viöar i
Húnavatnssýslumog við Þorláks-
höfn,en þarer sennilegast um lax
af ölfusár- og Hvitársvæöunum
að ræöa og svo er einnig talað um
ólöglegar veiðar við Borgames.
Smíða plasttrillur
" * ‘ ðfé
gébé-Reykjavik. — Þetta er fyrsti
trefjaplastbáturinn, sem Sigl-
ingamálastofnunin hefur sam-
þykkt hér á landi, sagði Reginn
Grimsson, annar eigandi og hlut-
hafi fyrirtækisins Mótun h.f. i
llafnarfirbi. Hinn eigandinn er
Guðmundur Lárusson. Þeir sjó-
settu fyrsta bátinn i gærmorgun
og heitir hann Arnar VE 12 og
seldur til Vestmannaeyja.
Þetta er fyrsti báturinn af 10 sem
hafa þegar verið pantaðir hjá
okkur. Fyrirtæki okkar hefur ein-
göngu verið fjármagnað af eigin
fé, en þaö var stofnað i marz s.l.
Næsta vor áætlum við að verða
bæði með minni og stærri gerðir
af trefjaplastbátum, sagði Reg-
inn.
Arnar VE 12, sem sjósettur var
i gær, er hinn myndarlegasti svo
sem sjá má á meðfylgjandi Tíma-
mynd Róberts. Hann er rúmir 7
mtr á lengd og 2-3 tonn að stærö.
Hann er búinn Volvo Penta 23
hestafla vél. Hann kostar 2,5
miiljónir, en einnig geta menn
fengið báta sem þennan á hinum
ýmsu framleiðslustigum, t.d.
keypt aðeins skrokkinn og yfir-
bygginguna, og þá kostar hann
900 þús. kr.
Þá er einnig hægt aö fá báta án
frambyggingar sem t.d. myndi
henta betur til grásleppuveiða
eða jafnvel sleppa yfirbygging-
unni meö öllu. Tvær kojur eru i
hverjum bát og eru þeir hinir
snyrtilegustu. Bátarnir sem
þegar hafa verið pantaöir hjá
Mótun h.f., verða seldir viðsvegar
um landið.
Hráefnið i bátana er fengið frá
Bretlandi og Sviþjóð, en mótin
smiðuðu þeir Reginn og Guð-
mundur eftir færeyskum trefja-
plastbát.
Þj óðartilvera
íslendinga
byggist á
framleiðslu
— segir Agnar
Guðnason,
blaðafulltrúi
M.r'r
bændasamtak-
ana 1 viðtali
sem birtist í
blaðinu í dag.
- sjá bls. 20-21
Par var
opið um
nætur
Sagt er frá
veitingarekstri
á Kolviðarhóli
og saga
staðarins rakin
í ÍOO ár, en þar
er nú ekkert
mannvirki
lengur
- sjá bls. 2-3
t' ' *
Kvenréttinda-
barátta í
Suður-Evrópu
— bls. 16-17
Olögleg laxveiöi í sjó?