Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 24. júli 1977. Aö Odda á Rangárvölium i bændaförinni 1911. Ingólfur Davíðsson: 181 Byggt og búið í gamla daga Aft Odda á Rangárvöllum, Matthias Jochumsson fyrir kirkju- dyrum. í Garftarst jörn á Seyftisfirfti 1910 Vift Rangá hjá Hellu 5. ágúst 1943. í 137. þætti, 29. ágúst 1976 var birt mynd af sundkonum á Seyöisfiröi árift 1910. Nú hafa borizt fyllri upplýsingar frá frú Aldnýju Magnúsdóttur og Jóni Þórftarsyni prentara og er þvi myndin birt aftur. Árift 1910 kenndi Guftrún Arnadóttir, systir Astu málara sund i Garftarstjörn á Seyftisfiröi, en tjörnin mun hafa verift gerft fyrir ishúsift. Sundkonurnar eru i heimageröum búningum meft vaxdúkshettur á höfði. Stúlkurnar eru þessar: Efri röö, talift frá vinstri: Anna Wathne, dóttir Stefáns Th. Jóns- sonar, giftist Ottó Wathne, Þór- unn Þórarinsdóttir Guftmunds- sonar kaupmanns, Svanhvit Jó- hannsdóttir, giftist Tryggva Aftalsteinssyni verzlunarmanni og fluttist til Ameriku. Aöal- steinn var sonur Friöbjörns Steinssonar bóksala á Akureyri er stofnafti fyrstu stúlkuna á Is- landi Jónina Stefánsdóttir Th., gift Jóhanni Hanssyni véla- meistara, Ragnheiftur Magnús- dóttir prests i Vallanesi giftist Bjarna ívarssyni bókbindara, Jóhanna Jónsdóttir giftist Sigurbirni Stefánssyni verzlunarmanni, Margrét Lárusdóttir, systur Inga tón- skálds, giftist Guftmundi Þor- steinsyni lækni. Neöri röft, talift frá vinstri: Aldný Magnúsdótt- ir.Sigurftssonar verkstjóra gift- ist Arna Kristjánssyni simrit- ara frá Patreksfirfti, Anna Jó- hannesdóttir bæjarfógeta á Seyftisfiröi, giftist Haraldi Jó- hannessen bankamanni, Lára Hafstein giftist til Danmerkur, Kristni Hafstein verzlunar- stjóra, Laufey Jóhannsdöttir, systir Svanhvitar, giftist Ind- rifta Helgasyni, rafvirkja ,og kaupmanni á Akureyri, Þor- björg Sigriftur Arnadóttir, gift- ist sjómanni á Akureyri. Af þessum hópi eru fimm á lifi 1977, þ.e. Aldný, Anna, Laufey, Svanhvit og Þórunn. Frá Seyöisfirfti er löng leift á slóöir Sæmundar fróða, Odda á Rangárvöllum, höfftingja- og fræöasetrift mikla á sögu- og Sturlungaöld. Bregöum upp svipmynd þaftan þegar séra Matthias Jochumsson þjónafti þar 1881-1887 og bjó jafnframt góftu búi. „Þóttist ég heldur en ekki orðinn maftur meft mönn- um, að vera setztur i öndvegi Sæmundar hins fróöa og hafa fengið umboft yfir hinu forna góssi rikustu ættar, sem á Is- landi var uppi á ritöld vorri, og hátt á tvær aldir var einhver hin vitrasta og bezt menntafta á landi hér”, ritar Matthias. A myndinni stendur hann fyrir kirkjudyrum. Til vinstri séstgamlibærinn.Hann var æði hrörlegur þegar Matthfas flutti þangaft, en var lagaöur og árift 1884 lét Matthias byggja nýja kirkju á staðnum önnur mynd sýnir heimsókn norðlenzkra bænda i Odda 1910 (sjá bókina Bændaförin 1911) „Þar eru byggingar miklar, góftur búskapur og margt af ungu vel menntuftu fólki,” segir i bókinni. Prestur var þá Skúli Skúlason. Þórhildur Skúladóttir stóft fyrir unglingaskóla i Odda. Litum loks aö Hellu sumarift 1943. Þorpift var ekki stórt þá, en hefur sannarlega tekiö vift sér siftan. Leiftrétting á þættinum 10. júli. Verzlunarskólinn var til húsa á Vesturgötu 10 á árunum 1912-1931. (Prentvillupúkinn haffti snúiö vift tölu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.