Tíminn - 24.07.1977, Qupperneq 34

Tíminn - 24.07.1977, Qupperneq 34
34 Sunnudagur 24. júli 1977. I"|Sill!!l!il!3PS?l[! 1! Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Keflavíkur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Kristin D. Björgvinsdóttir og hr. Þorsteinn G. Benediktsson. Heimili þeirra er að Sóltúni 16, Keflavik. (Ljósmst. Suöurnesja). Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Keflavíkur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Guörún Sveinsdóttir og Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 2, Keflavik. (Ljósm.st. Suður- nesja). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Páli Þórðarsyni i Innri-Njarðvikurkirkju ungfrú Elíir J. Ingólfsdóttir og hr. Joe A. Livingstone. Heimili þeirra er að Mánagötu 3, Keflavik. (Ljósm.st. Suðurnesja). Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af séra HalldóriS. Gröndal ungfrú Sigurbjörg H. Gröndal og Ólafur Haukur Ólafsson. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 34, Reykjavik. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Neskirkju af séra Guðmundi Óskari Ólafssyni ungfrú Jóna Þorgerð- ur Sigursveinsdóttir og Christen Ramsted, frá Sviþjóð. Heimili þeirra verður að Höfn, Seltjarnarnesi. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband I Dóm- kirkjunni af' séra Þóri Stephensen ungfrú Þórunn Ólöf Sigurðardóttir og Arni Eyjólfsson. Heimili þeirra verö- ur að Digranesvegi 36. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. ■ Nýlega hafa veriö gefin saman i hjónaband í Bústaða- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Sólveig Jó- hannesdóttir og Gunnar Arnason. Heimili þeirra verö- ur að Efstahjalla 25, Kópavogi. Stúdió Guðmundar, Einholti 2.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.