Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 24. júli 1977.
Tíminn heimsækir Þorlákshöfn - 1. hluti
,,íbúarnir eru ungir að
árum, atvinna mikil
Þorlákshöfn er kauptún á milli
Selvogs og ölfusáróss. Aöur
syösti bær I ölfushreppi og um
aldir fjölsótt verstöö. Sóttu þang-
aö tilsjóróöra menn viös vegar aö
af Suöurlandi og stundum reru
þaöan 30 skip. A slöustu árum
hefur Þorlákshöfn veriö endur-
vakin sem útgeröarstöö og er þar
nú ein bezta höfn fyrir Suöur-
landi. Stööugt hefur veriö unniö
aö stórfelldum hafnarmannvirkj-
um.
Blaöamaöur Timans brá sér til
Þorlákshafnar fyrir skömmu og
hitti aö máli ýmsa frammámenn
staöarins. Fyrstur varö fyrir
svörum Þorsteinn Garöarsson,
s veitarstjóri, en hann er 25 ára aö
aldri og útskrifaöist úr Viöskipta-
fræöideild H.í. nú I vor.
„Menn verða að byggja
yfir sig”
— Hvað geturöu sagt okkur um
upphaflega byggö og íbúaaukn-
ingu?
— Byggö hefst Hér upp úr 1950
og eru þá á skrá 14 ibúar. Fyrstu
tiu árin var fjölgunin hæg, en er
annars sveiflukennd eftir tima-
bilum. Meginorsök litillar fólks-
fjölgunar á árunum 1950-1960 var
sú, aö engar úrbætur voru geröar
á höfninni og þvi ekki hægt aö
stunda sjósókn frá Þorlákshöfn
nema á litlum bátum. Hráefniö
var ekki stööugt allt áriö og dauö
og uppbygging ör,
en hér er bæði
lögreglu- og
læknislaust”
timabil mynduöust á sumrin og
haustin.
Þaö var ekki fyrr en áriö 1960
aö byggðin festist aö ráöi viö til-
komu frystihúss Meitilsins,
tveggja nýrra saltverkunar-
stööva, vélsmiöju og trésmiöju.
Einnig var lokiö viö aö leggja
Þrengslaveginn, en slikt geröi aö-
drætti alia mun hægari. Hafnar-
gerð hófst svo voriö 1962. A tima-
bilinu 1960-1965 fjölgaöi Ibúunum
að jafnaöi um 22,6% ár hvert.
— Arabiliö 1965-1972 einkennd-
ist af rekstraröröugleikum i
sjávarútvegi og var vöxtur
staöarins mjög hægur.
— Frá 1972-1976 var fólksfjölg-
unin veruleg, eba um 11,2% á ári,
enda var þá gott árferöi i sjávar-
útgerö, hafnarbætur miklarog
gróska i Utgeröinni. Stór og góö
skip voru keypt. Loks má nefna
aö ýmsar úrvinnslugreinar náöu
aö hasla sér völl hér á staðnum.
Það má svo segja um timabilin I
heild, aö húsnæðisskortur hefur
einatt sett fólksfjölgun miklar
skorður. Húsnæöisframboð er
ávallt ófullnægjandi. Hyggist
menn setjast hér að veröa þeir aö
byggja yfir sig og sina”.
Ungt fólk — Einhæf og
erfið atvinna
— Hvereraldursskipting íbúa I
Þorlákshöfn?
— segir sveitarstjórinn
í Þorlákshöfn,
Þorsteinn Garðarsson
RAUÐKSTTA/77
LITIHÁTÍÐ
að úlfIjótsvatni um verslunarmannahelgi
Forsala aðgöngumiða hefst á morgun
Með hverjum aðgöngumiða fylgir
getraunaseðill með 5 léttum
spurningum. Á mótinu verður
dregið úr réttum úrlausnum og
vinningshafi verður nýjum Austin
Mini ríkari.
/
í Reykjavik verða miðar seldir i sölutjaldi i Austurstræti ásamt
Rauðhettu bolum og húfum kl. 12-21.
Þá verða miðar seldir á eftirtöldum stöðum:
isafirði, Akureyri, Húsavik, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum,
Borgarnesi, Akranesi, Keflavik, Selfossi.
Verð aðgöngumiða kr. 5.000.
yC
Flugfélag íslands veitir 20% afslátt til og frá
Reykjavík gegn framvisun aðgöngumiða.
Þorsteinn Garöarsson, sveitarstjóri. Lokaritgerö hans á viöskipta-
fræöiprófinu f vor fjailaöi einmitt um Þorlákshöfn.
— Aö tvennu leyti er aldurs-
skipting Ibúa Þorlákshafnar
frábrugöin skiptingu ibúa Ames-
sýslu og landsins yfirleitt. Her er
fleira fólk hlutfallslega á aldrin-
um 0-19 ára en annars staöar ger-
ist, en viö megum heldur ekki
gleyma því aö byggöin er ung og
frumbyggjarnir þvi ekki enn
komnir I eldri manna tölu.
— Unga fólkiö, sem hingaö
kemur með böm sln jafnvel úr
öðrum sjávarplássum laðast aö
góöum sjósóknarmöguleikum og
góöum tekjum. Eldra fólk kýs sér
tæpast þann einhæfa og erfiöa
starfsvettvang sem hér er að
finna, fiskveiðar og fiskvinnslu,
og aöstaöa fyrir aldraöa er engm 1
Þorlákshöfn. En ég vil nefna þaö,
að hér er alltaf nóg atvinna og
frekar skortur á fólki en hitt.
Fyrst viö tölum um tekjur, þá get
ég llka nefnt, aö 1965-1975 voru
tekjurHafnarbúa aö meöaltali 10-
14% hærri en landsmanna yfir-
leitt.
Stækkun bátaflotans
— Ef viö minntumst þá aöeins
á þróun atvinnuvega?
— Eins og ég ympraði á áðan,
þá hefur bætt hafnaraöstaöa,
tilkoma fleiri báta og nýrri fisk-
verkunarhúsa fest byggðina i
Þorlákshöfn. Fiskurinn og bát
amireru reyndarundirstaöa alls
Bátum fjölgaöi hægt til ársins
1970, en þaö ár var stofninn
endurnýjaður, litlu bátarnir seld-
ir,stærri keyptir i staðinn. Tlma-
biliö 1960-1966 var eitt mesta góö-
æristlmabil I islenzkum sjávarút-
vegi. Bátafjölgun varö þó litil
sem engin I Þorlákshöfn. Astæðan
er einfaldlega sú, að hafnaraö-
staöa var ekkiupp á marga fiska.
Aö vlsu voru framkvæmdir hafn-
ar á þessum árum, en þvl verki
hvergi nærri lokiö.
— Bátaflotinn hefur nú stækk-
aö að mun og þar meö hefur orðiö
snögg þróun atvinnuveganna.
Orsök þessarar þróunar eru bætt
hafnarskilyröi, gott árferöi I
sjdvarútvegi, góð veiöi og hag-
stætt verö.
— Frá 1970 hefur bolfiskafli
yrirleitt veriö um og yfir 20
þús. tonn á ári, nema 1973 um 36
þús. tonn, sem var vegna hamfar-
anna I Vestmannaeyjum og bátar
gátu ekki landað þar. Spærlings-