Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 36
36
Sunnudagur 24. júll 1977.
Þegar Alice Markley
sagði manni sínum,
að hana langaði út
að ganga í óveðri og
nístingskulda, vildi
hann helzt vera
heima. En hann gat
ekki látið hana fara
eina, svo hann
fór líka. Hvorugt
þeirra óraði
fyrir því sem beið
þeirra úti í
vetrarkuldanum.....
Þaö sem Arthur Markley
haföi minnsta löngun til þetta
nistandi kalda janúarkvöld nú i
vetur, var aö fara út. Skafrenn-
ingur var á götunum i North
Bay i Ontario og útlit var fyrir
snjókomu.
Arthur Markley, sem er 37
ára gamall, átti langan vinnu-
dag aö baki. Hann haföi þrælaö
frá klukkan 7 um morguninn til
6 um kvöldiö á snjóplógi til aö
halda þjóöveginum aö noröan
gegnum Ottawa og Ontario fær-
um, og eina ósk hans var aö
boröa kvöldveröinn og láta síö-
an fara vel um sig i hægindastól
viö arininn og sjónvarpiö.
En þegar hann kom heim i
litla húsiö sitt, sá hann aö Alice
kona hans, 33 ára, var niöur-
dregin.En hann minntist ekki á
þaö einu oröi. Hann iagöi aöeins
handlegginn utan um hana og
þrýsti henniaö sér. Hann skildi
hana betur en nokkur annar.
Allt þar til fimm mánuöum
áöur haföihún veriö glaölynd og
lifsglöö kona, ánægö meö heim-
ili sitt og ávallt reiöubúin aö
hjálpa nágrannanum, ef eitt-
hvaö var aö. En svo geröist
harmleikurinn. Atta mánaöa
gömul dóttir þeirra, Barbara,
fékk háan hita og var f flýti send
á sjúkrahúsiö, þar sem hún lézt
sömu nóttina. Læknarnir sögöu
aö um heilahimnubólgu heföi
veriö aö ræða, en þeir gátu ekki
sagt foreldrunum hvernig barn-
iö heföi fengiö þennan banvæna
sjúkdóm.
Ungur læknir sagöi, ef til vill i
hugsunarleysi: — Þetta er ekki
endirinn á öllu. Þiö getiö átt
annaö barn.
Undir venjulegum kringum-
stæöumheföihann liklega haftá
réttu að standa, en hann vissi
ekki aö frú Markley mundi
aldrei geta eignazt fleiri börn.
Næstu vikur og mánuöi þjáö-
isthúnaf þunglyndisköstum, en
maöur hennar brynjaði sig
þolinmæði og reyndi að hjálpa
henni aö ná sér á strik með þvi
aö sýna henni alla þá ást og um-
hyggju sem hann megnaöi. Oft
vildi hún fara í langar göngu-
ferðir og hann fór alltaf með
henni. Hann sagöi seinna, aö
hann heföi ekki veriö hræddur
um aö hún gripi til örþrifaráða,
eins og til dæmis aö fyrirfara
sér. Hann vissi aö þar sem hún
var rómverskkaþólsk, kæmi
henni sllkt ekki til hugar. En
honum fannst nærvera sin hafa
góö áhrif á hana og veita henni
styrk, þótt barnsmissirinn væri
honum jafn þungbær. En hann
reyndi aö láta þær tilfinningar
sinar ekki i ljós.
Förum þessa leið, Art-
hur
Þetta janúarkvöld I vetur var
Arthur Markley sem sagt gjör-
samlega uppgefinn, þegar kona
hans sagöi, aö hana langaöi út
aö ganga. Nokkurra stiga frost
var úti og nistandi noröanvind-
urinn feykti snjónum i skafia og
auövitaö var ekki nokkur mann-
vera á ferli úti viö. Ekki var
nokkur maður sjáanlegur þegar
hjónin, vel dúöuö i úlpur og
trefla, fóru út. Markley langaöi
mest til aö telja konu sina af aö
fara út einmitt þetta kvöld.
Hann segir:
—■ Ég vissi aö hún fann ein-
hverja huggun i aö fara út aö
ganga. Þaö geröi henni gott,
leiddi hugsanirhennar burtu frá
þvi, sem hvildi svo þungt á
henni.
Þau gengu fimm húsalengjur
og komu aö litilli kaffistofu, þar
sem Markley stakk upp á aö þau
fengju sér kaffibolla, áöur en
þau færu heim. Fariö var aö
hvessa meira og snjóa talsvert,
svo þaö mátti búast viö stórhriö.
Þau drukku kaffiö og yfirgáfu
staðinn tilaö fara heim, en brátt
nam frú Markley staöar og
sagöi: — Viö skulum fara þessa
leið, og kinkaöi kolli i aöra átt.
Akafi Alice Markley eftir aö fara út aö ganga I frostiog hriöá dimmu kvöldi, bjargaöi lffi Susan
litlu og færöi Alice hamingjuna á ný.
Þaö hefði stóran krók i för meö
sér. Tregur samþykkti Arthur.
Honum var kalt og hann langaði
mest tilaö fara aöhátta og sofa.
Klukkan var að veröa níu og
hann þurfti aö vera kominn aft-
ur á snjóplóginn klukkan sjö,
þvi þá yröi þjóövegurinn aftur
oröinn ófær.
Þegar þau höföu gengið eina
húsalengju, skall óveöriö á.
Veörið var beint i fangiö og
Markley sagöi: — Alice, viö
skulum hringja á leigubil og
koma okkur heim. Þaö er langt
aö fara og ég er óskaplega
þreyttur. Hefuröu nokkuö á
mdti þvi?
— Nei, sagöi frú Markley. —
Þaö er simaklefi þarna Hún
benti yfir götuna. — Viö getum
beðiö iklefanum, þangaö til bill-
inn kemur.
Óvæntur fundur
Þegar Markley opnaöi hurö-
ina aö simklefanum, sá hann
eitthvert hrúgald, sem liktist
fatapinkli, sem einhver hefði
kastaö inn i klefann. Svo heyröi
hann svolitiö kvein.
Honum datt fyrst i hug að ein-
hver heföi lokaö flækingshund
þarna inni, en þegar hann laut
niöur, sá hann aö þarna var
nokkurra vikna gamalt barn
vafiö inn i óhreint, slitiö teppi.
Markley hringdi á leigubila-
stööina og meöan þau biöu,
sagöi kona hans: — Hvaö eigum
viö aö gera, Arthur? Fara til
lögreglunnar meö barniö? Þaö
hefur greinilega einhver lagt
þaö þarna.
— Við gætum tekiö þaö meö
okkur heim, gefiö þvi aö boröa
og baöaö þaö, svaraði hann. —
Það má teljast kraftaverk, aö
barniö skuli vera lifandi.
Leigubillinn kom von bráöar
og ók hjónunum heim. Þar baö
aöi frú Markley litla angann,
klæddi hann I föt og gaf að
boröa. Siöan lagöi hún barniö i
vögguna.sem hennar eigin dótt-
ir haföi átt. Þetta var litil
stúlka, mjög vannærö, og þau
furðuðu sig á þvi aö hún skyldi
hafa verið lifandi i simaklefan-
um. Ef þau heföu ekki fundiö
hana, heföi hún varla lifaö
margar klukkustundir til viö
bótar.
Um morguninn var hún komin
með háan hita og frú Markley
hringdi til heimiiislæknisins.
Hann sagði, aö barnið heföi
lungnabólgu.
t flýti var barnið sent á
sjúkrahúsiö. Þar sagöi frú
Markley: — Hún heitir Susan
Markley.
Seinna sagöi hún, að þetta
nafn heföi bara komið af sjálfu
sér, því hún þekkti enga
manneskju meö þvi nafni. Þetta
var einfaldlega þaö fyrsta sem
henni datt I hug.
Barnið var strax lagt á gjör-
gæzludeild og frú Markley fdr til
lögreglunnar og skýröi frá þvi,
hvernig hún hefði fundiö það.
Viö lögreglustjórann sagöi hún:
— Viö hjónin viljum gjarnan
taka barniö aö okkur, ef þaö er
hægt. Viö getum ekki skiliö
hvernig nokkur manneskja og
þá slzt móöir, getur veriö svona
grimm gagnvart barni sinu.
Þaö sem hún gerði, er ekkert
betra en morö. Þaö var hrein
tilviljun aö viö fundum hana.
Lögreglan hafði ekkert viö
þaö aö athuga aö Markley-hjón-
in tækju barniö aö sér þegar þaö
kæmi af sjúkrahúsinu. En jafn-
framt var hafizt handa við að
leita aö þeim, sem sett haföi
barniö I slmaklefann. Telpan lá
á sjúkrahúsinu I tólf daga, en þá
sótti frú Markley hana. Barna-
verndarnefndin, sem fengiö
haföi tilkynningu um atburöinn,
kom á heimilið og allir glöddust