Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 24. júli 1977. Nú seljum við framvegis á sama verði og og framleið- andinn - þ.e. verksmiðjuverði Kvarz og úti spred í 11 lítra fötum BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN V IRIiXI i Veggfóður- og málningadeild Armúla 38 — Reykjavik Simar 8-54-66 og 8-54-71 AUGLYSIÐ í TÍMANUM Gísli sýnir 0 í Gisli Firðrik Johnsen ljós- myndari hefur opnað sýningu á myndum sinum i Akoges i Vestmannaeyjum og mun hún standa fram til 1. ágúst. Flestar ljósmyndanna á sýningunni eru litaðar og lapansk fslemki vörubíUínn Bílaborg h/f hefur tekið að sér umboð fyrir vörubifreiðar frá hinum heimsþekktu HINO verksmiðjum í Japan. HINO verksmiðjurnar hafa fjöldaframleitt vörubifreiðar frá árinu 1918 og eru þær nú næststærstu vörubílaverksmiðjur í heiminum. Aðalverksmiðjurnar eru í Tokyo, en þar að auki eru samsetningarverksmiðjur í öllum heimshlutum. Þær bifreiðar sem hér verða seldar verða settar saman hér á landi og mun það tryggja góða þekkingu á bifreiðunum og um leið betri og fullkomnari þjónustu. Og svo er það rúsínan í pylsuendanum: Með því að nota íslenzkt vinnuafl við samsetningu bif- reiðanna, geta væntanlegir kaupendur sparað allt að tveimur og hálfri milljón króna. Fyrst í stað verður boðið upp á 4 gerðir: HIN 0 11 H Heildarþungi 26.000 kg. Vél 8 cyl. 270 hestöfl. HINOKB Heildarþungi 16.800 kg. Vél 6 cyl. 190 hestöfl. HINOKi Heildarþungi 12.500 kg. Vél 6 cyl. 140 hestöfl. HINOK H Heildarþungi 8.400 kg. Vél 6 cyl. 90 hestöfl. Bifreiðarnar verða til sýnis þriðjudaginn 26. júlí frá klukkan 20—23 að Tangarhöfða 8—12. SIGN OF QUALITY B/LABORG hf. Smiðshöfða 23 teknar f Vestmannaeyjum þar sem Gisli hefurlengstum búiö. bar gefst kostur á aö sjá hvernig búiö var i Eyjum fyrr á öldinni, en Gisli á margar sögulegar myndir i fórum sin- um. Ekki má heldur gleyma fugla og sjávarmyndum Gisla sem hann er löngu orðinn landsþekktur fyrir og þeir eru ófáir timarnir sem hann hefur setiö einn i úteyjum aöeins vopnaöur myndavélinni. Gisli hélt sýningu aö Hall- veigarstööum i fyrrasumar sem var vel tekiö og ekki þarf aö efa að þeir Vestmanneying- ar taka honum ekki siður. Danskt frjáls- íþróttafólk á Norðurlandi ATH-Reykjavík. Fyrir skömmu kom til Norðurlands hópur af dönsku frjálsiþróttafólki. Dvaldi það fyrst að Stórutjarnaskóla og tók þátt i frjálsiþróttamóti i Ar- skógi á' Árskógsströnd. En þar hefur ungmennafélagið Reynir komið upp góðum grasvelli og annarri iþróttaaðstöðu. Mótið var opið, og voru áhorfendur fleiri en á ýmsum frjálsiþróttamótum á höfuðborgarsvæðinu. Siðar skoð- aði danski hópurinn sig um á Akureyri og var honum m.a. boð- ið uppá kaffi og kökur hjá ung- mennafélagi Möðruvallasóknar. Heimilis ánægjan eykst rneð Tímanum J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.