Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 6
6 vp Sunnudagur 24. júli 1977. Einu sinni var starfsmaöur sem sagöi viö yfirboöara sinn: ”Et ég má ,eyfa ^ér aö koma meö tiliögu!” Curd Jurgens í giftingar- hugleiðing- um Kvikmyndaleikarinn Curd Jurgens, sem nú er 61 árs gamall, er nú á biöilsbuxun- um einu sinni enn.Er þaö fimmta hjónabandiö, sem nú stendur fyrir dyrum, en hafa þó færri konur komizt aö en vilja. Þykir þaö vel af sér vikiö sé tillit tekiö til þess, aö hann var oröinn um fertugí, þegar hann loks öölaöist al- þjóöafrægö sem kyntákn. Hann þykir bera aldurinn vel, og þó að háriö sé fariö aö þynnast og maginn sé farinn aö slúta iskyggilega yfir buxnastrenginn, dvinar kvenhylli hans ekki hiö minnsta, nema siöur sé. 1 upphafi frægöarferils sins lék hann á móti Brigitte Bardot, sem kveöst aldrei hafa getað gleymt honum og ætiö minnast hans meö ástúö. Fylgir hér mynd af þeim frá þeim löngu liönu dögum. Aörar meöfylgjandi myndir eru af Júrgens og hinum og þessum vinkonum hans. Sumar þeirra hafa náö þvi marki aö komast i eigin- kvennahópinn, eins og t.d. sú sem er aö spila billjarö. viö En þeir finna svolitið annað!... / Charlie! Komdu hingað y i hvelli! Hópur jarðvisinda- manna leitaroliu i heimskautakuld- Hjá forset' Já,, herra ..Efviðfáum \ einhverjar fréttir látum við þá J strax vita. Núvil és'ijíj ^ekkert ónæði.-f j||íjj anum sÞab er ennverið — ' iðhringja jvegna Diönu' Paim- ) I er og Cari.^ .. Segðu þeim að*. hætta að hringja.t Þeir gera mig vit- . 1 lausan. Ef til vill kemur. Yj ■ þetta sér'vel, herra^ forset/ Það eru \|i^ skilaboð frá1 ræningjj Xf unum.-«gT I p .Hver' © King Fcaturca Syndicate, Irvc., 1976. World righU ftMtvtd. Dreka, segir i gamalli frumskógasogn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.