Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 10
10
Sunnudagur 24. júli 1977
Skjaldarmerki
i Sunnlendinga-
f jóöurígi.
Kangárvalla
sýsla.
Gullbringu
sýsla.
Kjósarsýsla
Árnessýsla
Vestur-Skafta
lellssýsla.
Hafnarfjöröur
Keflavik
Vestmannaeyj
ggfel
„Volduga hjartaslag hafdjúpsins kalda
strönd.
Brim við V'atnsleysu-
- - s-'
Við staðnæinuinst ekki i Reykjavik, þvi við eigurn langa ferö fyrir höndum. Hér erum við komin að
Ksjubergi á Kjalarnesi.
:
Geirshólmi á Hvalfirði. Þar með erum við komin á slóðir Harðar sögu
og Hólmverja.
Keynisfjall og Reynishverfi, séð frá Dyrhólaey. Til hafs sjást Reynisdrangar, og uppi á tjaiiinu má
greina steugur lóranstöðvarinnar.
'
Svipazt um í Sunnlendinga
Hjörleifshöfði er á Mýrdalssandi. Þar var lengi búiö, fyrst undir höföanum, en siöan uppi á honum, eftir
aö óbyggilegt var oröið, þar sem bærinn hafði staöiðáður. i Hjörleifshöfða var búið fram yfir 1930.
Varmahlið undir Eyjafjöllum. — Hér erum viö komin í Rangárvalla-
sýslu, og höfum yfirgcfið hinn forna Austfiröingafjórðung.