Tíminn - 24.07.1977, Page 10

Tíminn - 24.07.1977, Page 10
10 Sunnudagur 24. júli 1977 Skjaldarmerki i Sunnlendinga- f jóöurígi. Kangárvalla sýsla. Gullbringu sýsla. Kjósarsýsla Árnessýsla Vestur-Skafta lellssýsla. Hafnarfjöröur Keflavik Vestmannaeyj ggfel „Volduga hjartaslag hafdjúpsins kalda strönd. Brim við V'atnsleysu- - - s-' Við staðnæinuinst ekki i Reykjavik, þvi við eigurn langa ferö fyrir höndum. Hér erum við komin að Ksjubergi á Kjalarnesi. : Geirshólmi á Hvalfirði. Þar með erum við komin á slóðir Harðar sögu og Hólmverja. Keynisfjall og Reynishverfi, séð frá Dyrhólaey. Til hafs sjást Reynisdrangar, og uppi á tjaiiinu má greina steugur lóranstöðvarinnar. ' Svipazt um í Sunnlendinga Hjörleifshöfði er á Mýrdalssandi. Þar var lengi búiö, fyrst undir höföanum, en siöan uppi á honum, eftir aö óbyggilegt var oröið, þar sem bærinn hafði staöiðáður. i Hjörleifshöfða var búið fram yfir 1930. Varmahlið undir Eyjafjöllum. — Hér erum viö komin í Rangárvalla- sýslu, og höfum yfirgcfið hinn forna Austfiröingafjórðung.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.