Tíminn - 24.07.1977, Qupperneq 13

Tíminn - 24.07.1977, Qupperneq 13
Sunnudagur 24. júli 1977. 13 BENSÍN- AFGREIÐSLA í MIÐBORGINNI , 1 miöborg Reykjavíkur er nú unniö aö þvi aö reisa nýja bensínafgreiðslustöö sem vafalltiö mun setja svip sinn á miöborgina á næstu árum. Stööin er viö Kalkofnsveg rétt fyrir noröan Lækjartorg. Timamvnd: G.E. Bændur cx ALFA-LAVAL Athugið Underhaug laa kempEr FÍB annast flutninga fyrir félagsmenn með bílaskipinu Bifröst Höfum helgarþjónustu til dgústloka Laugardaga og sunnudaga kl. 10-14 - Sími 3-89-01 Getum ekki sent út á land þar sem flutningastöðvar eru lokaðar - Notið símann þar sem minna álag er á síma og pantið varahluti til sendingar strax á mánudagsmorgni 1 gær voru undirritaöir samn- ingar milli Félags islenzkra bif- reiðaeigenda og Bifrastar h.f. um að F.I.B. taki að sér að annast alla sölu á flutningi einkabifreiða ferðamanna til ogfrá Islandi með skipum Bifrastár h.f. Félagsmönnum F.I.B. verður ennfremur gefinn kostur á að kaupa hlutabréf i Bifröst h.f. Þeim hlutabréfum sem seld verða félögum F.l.B. fylgir sá réttur að Bifröst h.f. mun veita hluthöfum 10%afsláttóskiþeir að fá einkabifreið sina flutta með m/s Bifröst, og nota hana til feröalaga erlendis. Verð á hverju hlutabréfi er 25.000 krónur, Með samvinnu þeirri sem nú hefur tekist með F.I.B. og Bifröst h.f. mun vegakerfi íslands tengjast enn betur við vegakerfi annarra landa. Geymið auglýsinguna $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík simi 38900 Sími 3-89-01 laugardaga og sunnudaga til ágústloka E]E]E]E]E]E]E1E]E1E]E]E]E]EIE]G]E]E]E]E]E]E]E|E]E]E]G]E]E]E]E] Yngsta deildin er Eldhúsdeild. íslensk framleiösla og frá Svíþjóö: Hinar frábæru STAR eldhúsinnréttingar. Svo og: eldhúsborö og stóla (stál eöa tré), heimilistæki hverskonar og innréttingar í baöherbergi. , Gerum skipulagstillögur á staðnum. Greiðsluskilmálar okkar alltaf jafn hagstæðir. Eldhúsdeild j|B Jón Loftsson hf. A A A A A A Hringbraut 121 Sími 10600

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.