Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 18
18 . Sunnudagur 24. júll 1977. menn og málefni Nýting hinnar nýju f iskveiðilögsögu Þorskveiði- bannið ÞaB hefur ekki annab komiö i ljós en aB þjóBin sætti sig vel vib þá ákvörBun rikisstjórnarinnar aB banna allar þorskveiBar á timabilinu 26. júli — 1. ágúst næstkomandi e&a i rétta viku. Eigendur skuttogara geta þó val- iB um a& stöBva veiBarnar heldur vikuna 2. — 8. ágúst, ef þeir telja þaB henta sér betur. Jafnframt þessu fenguþeirfyrirmæli um, a& skuttogarar yrBu aB fella niBur þorskveiBar i 30 daga samtals á timabilinu 16. júll — 15. nóvem- ber. Útger&araBilar geta sjálfir ráBiB tilhögun þessarar vei&itak- mörkunar, en þó þannig, aB hver togari verBur aB láta af þorsk- veiBum ekki skemur en sjö daga i senn. AB sjálfsögBu er erfittaB dæma, hversu mikiB þessar takmarkanir munu draga úr þorskaflanum á þessu ári, en sennilega verBur þaö milli 10-20 þús. tonn. Þessar takmarkanir koma til viBbótar mörgum öBrum, sem hafa veriö i gildi og hafa einkum f alizt i vei&i- bönnum á vissum svæöum i til- tekinn tima. Þessar hömlur eru orönar mjög margar, eins og sjá má á uppdrætti þeim, sem fylgir grein þessari, en þar eru umrædd svæBi merkt, ásamt timatak- mörkunum. Af ölki þessu má rá&a, aö mjög veriúegar rá&stafanir hafa veriB geröar til aö takmarka þorsk- veiBarnar og þó einkum veiöar á ung-fiski. Senn-ilega mun þó þorsiuifiinn ver&a nokkuB meiri á þessu ári en Hafrannsóknastefa- unin tag&i tii, aB hann yröi. Þó vertw sauBurimi seimUega eWti mikiH og sl&ar á árinu veröur hægt aö gera ráöstafanir til aö minnka hann, ef þurfa þykir. 24° 6T 65r 63r 20° I 16° l 12° LOKAÐ ALLTARIÐ 67 LOKAÐ ALLTARH *5 (D5)<39m ló.mai-31.des.' mA <26m allt óriá' BANN VIÖbOTN-OG FLOTVÖRPU BANN VIÐ ÖLLUM VEIÐUM >39m l.mai-31.jan.(C2) <39m l.mai-l.mars{Í4) >39m lS^jept.-31.jon.(C3) Dl) '<39m ollt órió (Có) ^2%.15/5 \:3^lág.-^.(D4) < minna en >stærra en T T 24° T T 63 Í6° 12° Næsti áfangi I forustugrein, sem nýlega birt- isthér ibla&inu, var vakin athygli á þvI.aÐ sá miklisigur heföi ná&st meö Oslóarsamningnum i fyrra, aö tslendingar heföu tryggt sér full yfirráö innan 200 mílna. Þetta var vissulega mikill sigur, en þótt þetta mikilvæga takmark hefBi náöst, væri ekki rétt aö telja þaö lokasigur. Miklu fremur væri rétt aö ræöa um þaö sem þýöingar- mikinn áfanga. 1 framhaldi af honum biöi annar áfangi, sem væri sizt þýöingarminni. Hann er fólginn í þvi aö tryggja sem hag- kvæmasta nýtingu hinnar nýju stórufiskveiöilögsögu. Þráttfyrir þærráBstafanir.semer greint frá hér á undan, hefur stefnan á þvi sviöi enn ekki veriö mótuö, nema aö lithi leyti. Arekstrar þeir, sem nýlega uröu milli sjávarútvegs- ráöherra og Hafrannsóknastofn- unar, sýna mikinn ófullkomleika þess skipulags, sem nú er búiö viB i þeim efnum. M.a. munu ný haf- réttarlög eBa nýjar hafréttar- venjur kalla á miklu skýrari stefnumótun á þessu sviöi. Mikilvægar ákvarðanir Samkvæmt væntanlegum haf- réttarlögum eBa hafréttarvenj- um, sem eru aö skapast, ber strandrikinu aöákveöa, hve mik- illleyfilegur afli megivera og hve mikiö strandrikiö getur sjálft hagnýtt sér af honum. Þessar mikilvægu ákvaröanir þarf aö búa þannig úr garöi, aö þær veröi sem minnst véfengdar af erlend- um aöilum, sem telja sig eiga rétt til þess hluta leyfilegs afla, sem strandrikiB getur ekki hagnýtt sér sjálft. Akvaröanir um þetta efni þurfa aö byggjast á traustu sam- starfi visindamanna og stjórn- málamanna. Þá þarf samkvæmt hinum nýju hafréttarlögum eöa hafréttar- venjum aö semja viö nálæg riki um gagnkvæma fiskvemd og um samstarf á þvi sviöi. Slikur samningur hefur þegar veriö geröurviBSovétrikinog drög lögö aö slikum samningi viö Efna- hagsbandalag Evrópu. Margs þarf aö gæta i þessum efnum og getur stefnumótun á þessu sviBi oröiB vandasöm. Hér má þvi ekki hrasa aö neinu, heldur gefa sér gó&an tima til athugunar. Samningurinn viö Rússa einkenn- ist af þessu. Hann er ramma- samningur, sem bindur ekki neitt, en þvi meira getur oltiö á þvi, hvernig háttaö veröur sam- starfi þvi, sem samningurinn ger- ir ráö fyrir. Verndun fisk- stofnanna Mikilvægast af öllu er þó aö gera sér sem fyllsta grein fyrir þvi, hvernig nauBsynlegri vernd- unfiskstofnanna veröibeztkomiö fyrir á þann hátt, sem er hag- kvæmastur þjóöinni.Eins og áöur segir.er nú reyntaö framkvæma þetta meB ýmiss konar hólfum, þarsem veiöar eru ýmist bannaö- ar eöa takmarkaöar I ákveöinn tima. Viö þetta hefur svo bætzt allsherjarbanniö á þorskveiöum i tiltekinn tima. 1 staö sliks alls- herjarveiöibanns hafa ýmsirfull- trúar sjómanna taliö þaöhyggi- legri ráöstöfun aö skipta hinu leyfilega aflamagni milli skipa eftir ákveBnum reglum. Ýmsir, sem um þessi mál hafa f jallaö, eins og Kristján Friöriksson og Pétur Guöjómsson, hafa sett fram hugmyndir um enn annaö fyrir- komulag. Allt þetta þarf aö taka til gaumgæfilegrar athugunar og leitast viö aö marka sem hyggi- legasta og traustasta stefnu i fiskverndarmálunum. Vörugæðin mikilvæg 1 áöurnefndri forustugrein Timans var bent á, aö nauösyn- legt væri i sambandi viö þessi mál a& hafa sölumöguleikana á fisk- mörkuöum meira i huga en gert hefur veriö. Augljóst er, aö þar á samkeppnin eftir aö harBna. Þannig búa Bandarikjamenn sig nú undir þaö aö nýta vel hina stækkuöu fiskveiöilögsögu sina. Ovist er þvi, aö bandariski markaöurinn reynist tryggur, nema Islendingar leggi enn meiri áherzlu á vörugæöin og noti sér þaö til hins itrasta, aö islenzki fiskurinn þykir gæöavara, ef rétt er fariö meö hann. Þannig tryggja þeir sér lika bezt verö. I þessu sambandi er hollt aö hafa þá reglu i huga, aö gæöin hafa oft meira aö segja en magniö. Meö bættum vörugæöum getur veriö hægt aö vinna þaö upp, sem tap- ast viö þaö aö draga veröur úr sókn i vissa fiskstofna. Þá veröur aö kappkosta aö auka veiöar þeirra fiskstofna, sem nú eru vannýttir, þvi aö ella geta komiö kröfur frá erlendum aöilum um nýtingu þeirra. Hafið yfir flokkadeilur Mörg atriöi önnur mætti nefna, þar sem eftir er aö fullmóta þau úrræöi, sem eru vænlegust til aö tryggja hagkvæmust not hinnar stækkuöu fiskveiöilögsögu. Þaö er eitt allra stærsta hagsmuna- mál þjóöarinnar, aö hér veröi mörkuö sem réttust stefna. Ann- ars getur útfærsla fiskveiöilög- sögunnar reynzt minni ávinning- ur en menn hafa gert sér vonir um. Framar öllu veröur þó þaö sjónarmiö aö rikja, aö ekki veröi gengiö um of á fiskstofnana. Framtiöargengi þjóöarinnar get- ur oltiö á þvi. Hér er þvi um málefni aö ræöa, sem Alþingi, rikisstjórn og stjórnmálaflokkar þurfa aö láta sig meiru varöa i náinni framtlö enflest eöa öli mál önnur. Heppi- legast væri aö náöst gæti um þaö sem mest sámstaöa, .enda er hér sannarlega um málefni að ræöa, - sem á aö vera hafiö yfir flokka- deilur. Hafréttar- ráðstefnan Uppkast aö nýjum hafréttar- sáttmála, sem veröur til um- fjöllunar á næsta fundi hafréttar- ráöstefnunnar, fullnægir hags- munum Islands enn betur en gamla uppkastiö. Þetta nýja upp- kast varö til á þann hátt, aö for- manni ráðstefnunnar og nefndar- formönnum hennar var faliö á nýloknum fundi hennar I New York aö semja nýtt uppkast, þar sem geröar yröu breytingar I samræmi við þau sjónarmiö, sem virtusteiga mestfylgiá ráöstefn- unni. Þetta nýja uppkast, sem lagt var fram siöastl. miövikudag eöa skömmu eftir aö fundinum i New York lauk, fullnægir öllum þeim óskum e&a kröfum, sem Is- lendingar lögðu mesta áherzlu á. 162. grein hins nýja texta segir, aö strandrikið ákveöi sjálft leyfi- legt aflamagn innan fiskveiöilög- sögu sinnar. I 62. gr. segir aö strandrikið ákveöi sjálfthve mik- ið þaö geti nýtt af aflamagninu, en öörum þjóöum skal leyft aö vei&a afganginn ef einhver er. I 71. gr. segir aö forréttindi þau sem landluktum rikjum og af- skiptum séu ætluö innan fisk- veiöilögsögu strandrikjanna, skuli ekki ná til rikja sem eru aö yfirgnæfandi leyti háö fiskveiö- um. Þetta ákvæöi var ekki i gamla textanum. I 297. gr. segir aö ákvaröanir strandríkis skv. 61. og 62. gr. skuli dcki bera undir þriöja aöila eða dómstól, heldur hafi strandriki endanlegt ákvörðunarvald um þessi efni, en skv. gamla textanum var hægtaö óska um þetta úrskuröar þriöja aðila eða dómstóis. Hér hefur þvi unnizt mikill sigur frá sjónarmiöi Islendinga. Astæöa er til, að Islendingar fagni þessum mikilvæga áfangai hafréttarmálum, sem nýja upp- kastið er. Þaö tryggir stööu Is- lands enn betur en áöur. Astæöa er til aö þakka Hans G. Andersen sendiherra, formanni islenzku sendinefndarinnar sérstaklega, enhanná mikinn þáttf þeim góöa árangri, sem Island hefur náö. Þ.Þ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.