Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.07.1977, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. júli 1977 7 Já, ég man Svalur, mannstu að'a*> etir því Cutlett neitaði að ') . . borga mér neitt fyrir i ^ í tfram? Fyrir að flytja-r-'' stjóri , vörur hans?^^J, Ja, ég held það verði erfitt fyrir mig að fá nokkra peninga En hann skal þó / t,.,, borga! Ég læt > Biddu _ ykkur vita f** augna^? hvar vopn min^ Siggi og ég erum bara hásetar, ekki neinir^ byssu-bóf^^o^Meinarðu" _ að þið viljið«„ ^fekki hjálpa mér) ^ef Cutlett verðurl ' erfiður?| Tíma- spurningin Reykir þú? Guðmundur Kristjánsson, at- vinnulaus sem stendur: Já, ég reyki, en hef hug á að hætta þvi. Gerður Sigurðardóttir, skrif- stofumær: Já, ég reyki, en hef ekkert á móti þvi að hætta, þótt það sé ekki i bigerð á næstunni. SævarSigurðsson, sjómaður: Já, ég reyki og hef alls ekki i hyggju að hætta þvii bráðina. Njáll Guðmundsson, verksbjóéi; Nei, það eru vist 40 ár siðan ég hætti þvi. Guðrún Þorsteinsdóttir: Ég hætti að reykja fyrir rúmu ári, en hafði þá reykt i 40 ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.