Tíminn - 24.07.1977, Page 5

Tíminn - 24.07.1977, Page 5
Sunnudagur 24. júli 1977. 5 Myndir og texti: Haraldur Blöndal f mm liSi ■ 'í/tVyvJi 'i' mftiiBNlBI ■ Bygging Ibúöarhúss. Gifurlega mikiö er byggt nú i Þorlákshöfn og um 50 einbýlishús á ýmsum byggingarstigum. og loönuaflinn hefur verið um og yfir 20 þús. tonn og humaraflinn 100-200 tonn á ári. Sildarafli hefur hins vegar veriö mjög sveiflu- kenndur, eöa frá engum afla upp i 1877 tonn. Meginskýringin er fdlg- in i þvi hvernig stjórnvöld hafa staöiö aö úthlutun til sildveiöa. — Viö úthlutun veiöileyfa til aö nýta staöbundnar fisktegundir, sem aöallega veiöast innan 3ja milna frá landi þ.e. innflóarækju, humar, hörpudisk og Suöurlands- sild, hafa stjórnvöld beitt tveim aöferöum: Ef þessar náttúruauö- lindir eru viö Vestfiröi, Noröurl. eöa viö Austurland, þá er viöhöfö sú stefna aö ibúar viökomandi landshluta og yfirleitt ibúar þeirra byggöarlaga sem næst náttúruauölindunum liggja fá sérleyfi til veiöanna og vinnslu verömæta úr henni. Sé hins vegar um aö ræöa áerleyfisveiöar undan suöurströnd landsins og Faxa- flóa, þá hafa stjórnvöld i raun allt vald um úthlutun sérleyfisveiöa til nýtingar náttúruauölindarinn- ar. Yfirleitt hefur veriö horft framhjá afkomu fólks eöa at- vinnutækja á þvi svæöi sem aö náttúruauölindinniliggur. Þannig var afkoma þeirra báta, sem fengu leyfi til sildveiöa á árinu 1976 góö. Hins vegar hefur af- koma 100-250 tonna bátanna, sem engra sérréttinda njóta um veiö- ar i fiskveiöilögsögunni veriö hörmuleg. Og má i þvi sambandi benda á, aö þessir bátar uröu haröast úti er humarveiöiheim- ildum var breytt á þann veg aö einungis bátar upp aö 100 tonnum fá humarleyfi. Einnig uröu þessir bátar illa úti er neta og togveiöi- svæöin voru skert. Framkvæmdir Þegar blaöamaöur bar taliö aö framkvæmdum á vegum sveitar- félagsins vildi svo heppilega til, aö ólafur Ingimundarson, tækni- fræöingur fyrir Olfushrepp kom aðvífandi. „Byrjaö er aö setja varanlegt slitlag á þjóöveg i þétt- býli hér í Þorlákshöfn — um 900 metra kafla. Þá er gert ráö fyrir varanlegu slitlagiá Selvogsbraut, um 700 metra kafla. Alls er þetta rúmur 1 1/2 km og áætlaöur kostnaöur meö götulýsingu er samkvæmt kostnaöaráætlun frá 1976 um 28 milljónir, sagöi Ólafur. Sorpbrennsluofninn gæti þjónað 4000 manna byggð. — Verið er aö ljúka byggingu á sorpbrennsluofni. Hann mun fyrst og fremst þjóna Þorláks- höfn, en einnig væri hægt aö taka viö sorpi viðar aö ef hagkvæmt reyn ist. Viö höfum til þessa losaö okkar sorp til Reykjavikur. öllu rusli sem unnt er að brenna verö- ur ekið i ofninn og þaö brennt. Gjallinu veröur svo ekiö á brott. Þetta er 6milljón króna verkefni, ef taldar eru meö lagfæringar á veginum aö ofninum. Þessi ofn afkastar 4-5000 manna byggö, sagöi Ólafur Ingimundarson. Sveitarstjóri gat þess, aö hafiö væri aö byggja 400 fermetra viö- bót viö grunnskólann, sem fok- held yröi 1 haust. Skólinn væri þéttsetinn og brýnt aö fá aukiö rými. Stefnt er aö þvi aö 6 ára börn komist inn i skólakerfið svo ogað niundi bekkur grunnskólans verði framvegis hér á staönum. En fram til þessa hafa nemendur oröið aö sækja til Hverageröis eöa i aöra héraðsskóla um frekari menntun. Þá er og áætlað aö leggja oliumöl umhverfis félags- heimiliö, 40x60 metra plan, og gæti þá skapast aöstaða fyrir ýmsa boltaleiki. Um 50 hús i smiðum Þegar spurt var um smiöi ibúðarhúsnæðis, sagði sveita- stjóri: Hér i Þorlákshöfn eru gifurlegar framkvæmdir i hús- byggingum. Héreru nú um 50ein- býlishús á ýmsum byggingarstig- um. Þá er hér i smlðum f jölbýlis- hús meö 18 ibúðum. Þar af eru 3 leiguibúöir á vegum sveitafélags- ins. En ætlunin er aö reisa þrjár leiguibúöir á ári, næstu fimm ár- in. Þetta er gert samkvæmt nýj- um lögum um leigu og sölu ibúöa 1 sveitarfélögum. Þá stendur til aö hefja hönnun vatnsveitu I sumar, Ólafur Ingimundarson, tæknifræöingur fyrir ölfushrepp. og raunar þegar gengiö frá samn- ingum. Búizt er viö aö hönnun ljúki i október. Annars vegar er um aö ræöa aöveituæö og hins vegar dreifikerfi innan þorpsins. Heitt vatn hefur nú fengizt frá Bakka i ölfusi, um 12 kilómetra héöan. Bæirhéri sveitinni i næsta nágrenni við okkur veröa haföir meö i þeirri áætlun. Brýnt að bæta Þrengsla- veginn Þá vék Ólafur Ingimundarson aö framkvæmdum, sem heyra undir rikisvaldiö. — Þaö er engin launung, aö ástand vega til og frá Þorlákshöfn er meö öllu óviöun- andi. Þetta á þó sérstaklega viö eftir aö reglubundnar feröir meö Herjólfi hófust milli lands og Eyja. Segja má aö umferö 5000 manna bæjar hafi komiö ofan á þaö gatnakerfi sem fyrir er. Fisk- flutningar eru hér verulegir svo og flutningur á vörum til Vest- mannaeyja og um sveitina. Okk- ur þykir brýnt aö verulegt átak veröi gert til aö setja varanlegt slitlag á Þrengslaveginn og hing- aö niöur aö þéttbýlinu. Fiskflutn- ingar og uppskipun ýmissa vöru- tegunda, sem fara um sveitina eru svo umfangsmiklir, auk aö- drátta til Eyjamanna aö ógleymdri bilaumferö og aö- drátta til fyrirtækjanna, aö eitt- hvaö veröur aö gerast I þessum málum fljótlega. Samkvæmt vegaáætlun sem liggur fyrir 1 dag er ekki gert ráð fyrir að leggja neitti Þrengslaveginn næstu fjög- ur árin nema óverulegar upphæö- ir i viðhald. Þessu máli tengjast einnig löggæzla og læknismál. Læknir og löggæzla Hér er nú tæplega þúsund manna bær, auk aökomumanna sem hér vinna, einkum sjómanna. Fjöldi báta landar hér afla sinum. Þrátt fyrir þaö er enginn læknir á staönum og hefur aldrei veriö. I nýrrireglugerö um heilbrigöismál, sem nú liggur fyrir er ekki gert ráö fyrir lækni 1 Þorlákshafn. Hins vegar er gert ráö fyrir tveim læknum I Hvera- geröi. Þetta þykir okkur hart. Til og frá Hverageröi liggja steyptir vegir, en hérerum ófærur aö fara og oftum seinan þegar loks næst i lækni. Eins og málin standa kemur hér læknir þrisvar I viku frá Hverageröi. Tannlæknaþjónusta er hér engin. Okkar krafa er fast aðsetur læknis hér i Þorlákshöfn. Hér er aö visu hjúkrunarkona, en hún annar ekki öllum tilfellum og starfssviö hennar er lika tak- markaö.Einsogég hef áöur sagt, þá er vinnan hér erfiö. Uppbygg- Frh. á bls. 39 Keilulegur Kúlu- og rúllulegur @nlinenlal Hjöruliðir Viftureimar Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum um land allt. J0 SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.