Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Nú fer jólamánubur I hönd, og i bænum. Einnigkoma þau nokkuð kirkjuvegi 11 og verða þá 2 sýn- tilefni af þvi hef jast sýningar á hér vift sögu hjónin Leppalúfti og ingar fyrir jól, sunnudagana 11. jólaleikriti Leikbrúftulands aft Grýia. Sunnudaginn eftir þessa og 18. desember. Fríkirkjuvegi 11, sunnudaginn fyrstu sýningu fellur ein sýning 27. nóvember. Leik- niftur, vegna þess aft Leikbrúftu- Sýningar eru aft Frikirkjuvegi þátturinn fjallarum litinn dreng, landi hefur verift boftift meft jóla- 11, kl. 3 og hefst miftasala kl. 1. sem er einn heima meft ömmu sveina sina til Luxemburg. Eftir Svaraö er f sima Æskulýösráös sinni á jólanótt. Þá taka álfar og heimkomuna frá Luxemburg Reykjavikur frá kl. 1 á sunnudög- jólasveinar aft flykkjast heim aft hefjast sýningar aö nýjú aft Fri- um. iagj Bgá EÖ EÖ EÖ ÖÖ EÖ Lady sófasettið Vegna hagstæðra innkaupa og aukinnar hagræðingar í framieiðsiu, getum við nú boðið þessi vinsælu sófasett og sófaborð á neðangreindu verði: Sófasett með dralon áklæði kr. 225.000 Skammel meðdralonáklæði kr. 28.000 Sófaborð 70x140 cm frá kr. 55.000 Hornborð 70x70 frá kr. 40.000 Getum boðið úrval af öðrum áklæðum. Hringið eða skrifið eftir áklæðapruf- um. Eigum einnig fjölmargar gerðir af sófaborðum úr mismunandi viðar- tegundum og með ýmsum gerðum af plötum, svo sem: Eir, marmara, keramik o.fl. o.fl. Fæst einnig sem hornsófi á tilsvarandi verði. A A liaðan ! \\ I jj \ SÍÐOMÚLA 30 • SÍMl: 86822 ^Ö3EÖ : Eg3 Eg3 ^ ^ ^ EÖ Ferðafélag Feröafélag Islands var stofnað 27. nóv. 1927 og er þvl 50 ára. Helzti hvatamaöur aö stofnun félagsins var Björn ólafsson, stórkaupmaöur, en hann var þá einhver mesti áhugamaöur um innanlandsferöir, ekki sizt gönguferöir i óbyggðum, og fór einatt i slikar feröir meö félög- um sinum, m.a. Tryggva- Magnússyni og Helga frá Brennu. Hugmyndin um stofnun Feröafélags íslands mun upp- haflega veriö komin frá Sveini Björnssyni, sendiherra, siöar forseta lslands. Sveinn haföi kynnzt slikum félögum á Noröurlöndum, og hvatti ein- dregið til að stofnaö yröi félag hér, sem heföi svipað hlutverk og slik áhugamannafélög. Mánudaginn 7. nóv. komu 8 mennsamaná skrifstofu Björns til aö undirbúa stofnun félags- ins, og viku seinna var haldinn annar fundur á sama staö þar sem gengið var frá drögum aö félagslögum, og ávarpi til al- mennings um þann fund. Efnis- lega var ávarpiö á þessa leiö: A siöari árum hefur áhugi manna aukizt mjög á aö feröast um landið, kynnast óbyggðunum og öðrum litt kunnum landshlut- um, svo og náttúru þess, sögu og þjóöháttum. Hér á landi er eng- inn félagsskapur, er beitir sér fyrir landkynningu hvorki á ís- landi né útlöndum. A Norður- löndum og viöar eru slik félög mjög öflug, og hafa þaö hlut- verk aö auka þekkingu manna á náttúru landsins og greiöa fyrir feröalögum og er þaö álit undirritaðra aö æsldlegt sé aö slikur félagsskapur yröi stofnaöur hér á landi. Undir ávarpiö rituöu: Björn Ólafsson, Niels P. Dungal, Einar Péturs- son, Haraldur Arnason, Jón Þorláksson, Skúli Skúlason, Tryggvi Magnússon, Stefán Stefánsson, Valtýr Stefánsson, Helgi Jónasson frá Brennu og Geir G. Zoega. Stofnfundurinn var siöan haldinn sunnudaginn 27. nóv. I Kaupþingssalnum. Stofnfélagar voru 63. Bráöa- birgöalög voru samþykkt og skyldu gilda til næsta aöalfund- ar. Sumar gr. þeirra eru óbreyttar enn i dag, svo sem: 1. gr. Nafn félagsins er Feröa- félag Islands. 2. gr. Tilgangur félagsins er aö stuöla aö feröalögum á Is- landi og greiöa fyrir þeim. 2. gr. segir tilgang félagsins, hún er stýtzta grein félagslag- anna en þó ein hin markverö- asta. Aöalstarf félagsins hefur frá upphafi veriö a kynna tslend- ingum sitt eigið land. Ber þar hæst útgáfa á árbókum félags- ins, útgáfaá íslandskortum og á seinni árum vegakorti, bygg- ingu sæluhúsa i óbyggöum og feröalög um landiö. Strax á árinu 1928 kom út fyrsta árbók F.í. og var hún um Þjórsárdalinn. Þá þegar er mörkuö sú stefna, sem undan- tekningarlitiö hefur veriö fylgt siöan, þ.e. að aöalefni bókarinn- ar sé um ákveöiö svæöieöa leiö. Ýmislegt annað efni hefur veriö til viöbótar i árbókunum, eink- um fyrstu árin, svo sem um út- búnað i ferðalögum, umgengni feröamanna og f.eröaþættir, ennfremur minningargreinar um ýmsa merkismenn á sviöi ferðamála og forustumenn Feröafélagsins. Alls eru árbækur félagsins orönar 50 talsins og eru þær ein- hver sú bezta lýsing, sem nú er fáanleg af tslandi. Ariö 1943 hóf Feröafélagiö út- gáfu á Islandskorti i mælikaröa 1:750 þús. Agúst Böövarsson haföi teiknaö kortiö, en þaö var Jolagjafir iþró ttamannsins ENSKAR IÞROTTATÖSKUR Liverpool Leeds Arsenal Man. Udt. Man. City Q. P. R. Aston Villa Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapporstíg 44 • Sími 1-17-83 ^flARK II S — nýju endurbættu rafsuðu-r v,r 1,5 08 4,00 TÆKIN 140 hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. V Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall/ raf- suðuhjálmar og tangir. ARAAULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.