Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 40

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 40
1Uf ♦ Sunnudagur 27. nóvember 1977 18-300 Auglýsingadeild Tímans. Sýrð eik er sigild eign TRÉSMIDJAN MEIDUR 'ú SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 'rr "ÆWfi r/ ^íÆUlk — Þaö er gifurlegt fræfall i Bæjarstaöaskógi i góöum árum, og nú eru ógrynnin öll af fræ plöntum á aurunum, sem þorn aö hafa siöan jökullinn hopaö svo mjög sem nú er oröiö, sagö Hákon Bjarnason, fyrrverand skógræktarstjóri, viö Timann i gær. Þessar plöntur eru bæöi neöan viö skóginn og innan viö hann, og nú er aö sjá, hvort þær fá næöi til þess aö vaxa. Aurarnir við Bæjar- staðaskóg þaktir birkinýgræðingi Bæjarstaöaskógur er, sem kunnugt er, einn álitlegasti birkiskógur landsins, þrá tt fyrir nágrennið við jökulinn, og þang- að hefur mjög verið sótt fr til uppeldis í gróðrarstöðvum. Mikill fjöldi birkitrjáa, bæði i görðum og i skógræktargirðing- um, þar sem birki hefur verið gróðursett, er einmitt ættaður þaðan. Þykir það beinvaxnara og þroskameira en birki úr þorra annarra skóga i landinu. Hákon sagði einnig, að birkiö hefði á undanförnum árum ver- iö i mikilli sókn I Goðalandi, gegnt Þórsmörk, og væru þar allar hliðar orönar klæddar skógi siðan Eyfellingar hættu að beita þar fé sinu og sneru sér i þess stað aö ræktun á Skóga- sandi. .. Hröð fjölgnn bankamanna GV —Hjá sambandi bankastarfs- manna gaf Gunnar Eydal okkur upplýsingar um fjölgun banka- starfsmanna, og er i þeim tölum m iöaö viö þá banka og sparisjóöi, sem hafa verið aðilar að sam- bandinu siðan 1973.Þessi fyrir- vari er nauðsynlegur þvi heilu félögin hafa gengið i sambandiö i ár og á nýliðnum árum. Um ára- mót 1973 voru 1363 félagar skráöir i sambandiö, 1974 voru þeir 1414, 1975 voru skráöir félagar 1602, 1976 voru þeir 1700 og um síöustu heildarfjölda, en þær tölur sem kjörskrá miðast við eru óraun- hæfar sagði Gunnar, þvi á henni er mikið af sumarfólki og einnig fólk með mjög litil stöðugildi. Það er mjög mismunandi eftir félög- um, hvort starfsmaður í ■ hálfri stöbu eöa enn minna stöðugildi, er talinn fullur starfsmaður i við- Sjálfvirkir hurðaopnarar fyrir: Alla bílskúra — Fyrirtæki — Bifreiöageymslur fyrir fjölbýlishús Svo einfalt... 1. Þú hringir í Stáltæki. sími 27510 og pantar bflskiírshurðaropnara. I Mikii fjölgun bankastarfsmanna hefur haldizt f hendur viö þá miklu þenslu sem oröiö hefur í bankakprfinu á slðastliðnum árum. Ariö 1973 voru skráöir 1363 bankastarfsmenn um siöustu áramót voru þeir orönir 1800. Við komum íheimsókn 2. Þú þrýstir á hnappinn inni f hlýjum bflnum % \ ■ m 3. Hurðin opnast sjálfkrafa og kveikir Ijós 2/ Amerísk yfirburðartækni — Eins árs ábyrgð áramót voru þeir orðnir 1734. Alls eru skráðir félagar 1800 ídag, og þá eru mcðtalin ný félög sem hafa nii undanfarið gengið i samband- ið, s.s. Reiknistofa bankanna, og einstaklingar, sem gengiö hafa i sambandiö undanfariö. i ár hefur oröiö um helmingsfjölgun á ein- staklingum i sambandinu. i samningakosningunum nú i nóvember kusu 1761 bankastarfs- maður og var yfir 90% þátttaka af komandi félagi eða ekki. Við leituðum eftir skýringu hjá Sólon Sigurðssyni, formanni Sambands bankastarfsmanna, á þessari miklu fjölgun. Sagði hann að þetta héldist i hendur við þá geysilegu þenslu sem er orðin i bankakerfinu og i peningamálum yfirleitt. Einnig eru tölur um fjölda starfsmanna frá félögun- um að gerast nákvæmari en áð- ur, að sögn Sólons. — Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta STÁLTÆKI Bankastræti 8 Reykjavík Sími 27510 Blaðburðar fólk óskast 4. Þú ekur inn úr kuldanum 5. Hurðin lokast á eftir þér m ti ■ 6. Þií labbar inn til þín, afslappaður, f rólegheitum því þií ert hættur að slást við hurðir, þú kannt að nota þér ameríska yf irburðatækni HITAVEITA I REYKJADAL — sveitarveita frá Laugum út dalinn Um þessar mundir er verið að leiða heitt vatn frá Laugum i Reykjadal út að Breiðumýri, og er trúlegt, að siðar meir verði haldiðáfram út að Einarsstöðum, ef þessi hitalögn gefst vel og þaö telst viðráöanlegt sökum kostn- aðar. Að Breiðumýri þar sem var læknissetur I eina tiö, er sam- komuhús Reykdæla, en á Einars- stööum kirkja og söluskáli, ásamt venjulegum ibúöarhúsum. Laugaskóli sjálfur hefur frá öndverðu verið hitaður upp með heitu jarðvatni, og var þar um brautryðjandastarf að ræða. Á seinni árum hefur vaxið talsverð byggð i grennd við Laugaskóla, beggja megin Reykjadalsár, auk þess skólahúsnæðis, er þar hefur verið reist. Munu ibúar i Lauga- hverfinu nú vera nokkuð á annað hundrað, en að sjálfsögðu er þar miklu mannfleira um skóla- timann. Fyrir fáum misserum fékkst þar mikið heittvatn við>borun, og Frh. á bls. 39 Timann vantar fólk til blaðburöar i eftirtalbi hverfi: Grenimelur Túnin Völvufell Skjólin Hávegur Vallartröð fjj? SÍMI 86-300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.