Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 27
Sunnudagur 27. nóvember 1977 27 » . Bandarísk kennsluhandbók um tónlist: TVEIR ÍSLENDINGAR MEÐAL HÖFUNDANNA — tilraun til að sníða námsefnið eftir einstaklingum, segir Stefán Edelstein, annar tvímenninganna SJ — Undanfarin ár hefur Barna- músikskóli Revkjavikur, nú Tón- menntaskólinn, fengið styrk frá Ford-stofnuninni i New York iþvi skyni að semja handbók i náms- efnisgerð. Verk þetta hefur veriö unnið af Stefáni Edelstein, Njáli Sigurðssyni og þremur banda- riskum tónlistarháskólaprófess- orum, sem eru sérfræðingar I þessum efnum. Bókin er að koma út i Bandarikjunum og hefur einnig verið þydd á islenzku og gefin út hér af menntamálaráðu- neytinu. Er hún m.a. notuö sem kennslubók i kennaradeild Tón- listarskóians. Nú hefur Tónmenntaskólinn fengið viðbótarstyrk frá Ford- stofnuninni til 4 ára i þvi skyni að þróa námsefni og ýmiss konar kennsluprógrömm (og nota til þess ofangreinda bók) og til- raunakenna siðan þetta nýja námsefni. Verður það gert i Tón- menntaskólanum fyrir hóp- kennslutfmana og munu kennar- ar þeirsem kenna bekkjunum sjá um þetta, bæði að hanna kennslu- prógrammið, útbúa námsefnið og siðan að kenna það. Ætlunin er með þessú að ná fram f jölbreytni i kennsluefni, aðferðum og inn- taki og gefa hverjum kennara há- marksfrelsi og svigrúm. Allir stefna kennaramir þó að sama markmiði: Að auðga tónlistar- reynslu nemenda sinna og vinna að mUsikölskum þroska þeirra. Þess má geta i þessu sambandi, að farið veröur með þessa tilraun i einn grunnskóla, Melaskólann, til þess að kanna, hvort frjálsleg, óformleg kennsla höfði ekki einn- ig til nemenda þar. t þessu kennsluprógrammi verður lögð áherzla á að höfða ekki alltaf til alls nemendahópsins, heldur einnig til smáhópa innan bekkjar- ins. Einnig verður um að ræöa einstaklingsbundnar kennsluað- ferðir og sjálfnám. A sama tima og þessi tilrauna- starfsemi fer fram hér á landi næstu 4 árin, þá er samsvarandi starfsemi i gangi i borginni Ames i rikinu Iowa i Bandarikjunum. Hún er mun stærri i sniðum þar og nær til allra nemenda skóla- kerfis borgarinnar, frá forskóla til menntaskóla og einnig ril tón- menntakennaranáms við háskól- ann þar. Þessi 4 ár mun verða ná- ið samband milli Reykjavikur og Ames, skipzt verður á upplýsing- um og kennsluefni og gagnkvæm- ar heimsóknir skipulagðar. Stefán Edelstein sagði að með slikum kennsluháttum sem þess- um sé kennurunum gert kleift að jSniða sérstakk eftir vextiog betur hægt að laga námsefnið eftir ein- staklingunum, nemendunum og kennaranum. Nýjar plötur POPP: Queen — Allar |jj Emmerson Lake and Palmer — Works II jjj Status QUO Rockin Allover the World jii Santana — Moouflower jjj Genesis — Seconds Out jjj Wishbone Ash — Front Page News Chicago — Chicago X og XI Smokie — Splunkuný plata jjj Neii Diamond —I am glad you are Here jjj Rod Stewart — Footloose and Fancy Free ::J •••••• •♦♦••• ♦••••• •••••• •••••• •••♦•• •••••• ♦••••• !♦♦••• •••♦• •••••• ••«••• ••♦••• •♦••♦• ♦♦•••♦ •••••• •••••• •••••• •••••• •♦•••• ••♦••• •••••• •♦•••• ••♦•♦• •••••• «••••• •••••♦ «♦•♦•• •••♦•• Earth Wind & Fire — All in All Doobie Brothers — Lving on the Fault Line Donna Summer — I Remember Yesterday Elvis — Forever Nýjar jazzplötur - Létt tón/ist - K/assísk tón/ist. ÍSLENZKAR PLÖTUR: Mannakorn — í gegnum tiðina Rió — Rió - fólk Dumbó og Steini — Lúdó og Stefán 0 fl. o. fl. ••♦♦♦• •♦«••♦ •«•♦«• :::::: .„n II3. Músik a Sport ÍjÍÍÍrF.X^- HAFNARFIRÐI :|:j'j ^'j**y^Reykjavíkurvegi 60 — Sími 5-44-87 Hverfisgötu 25 - Slmi 5-28-87 Heiena i tékknesku myndinni Elskendur áriö eitt, sem verður sýnd á morgun i Laugarásbiói ki. 7. Elskendur árið eitt GV — Fyrsta kvikmyndin á sósialisku kvikmyndavikunni i Laugarásbiói, er tékkneska kvik- myndin Elskendur árið eitt og er það kvikmynd frá Barrandoe- kvikmyndaverinu, gerð 1973. Leikstjóri er Jaroslav Balik. Þetta er frásögn af tveimur ungmennum,Páliog Helenu.sem leita nýrrar fótfestu i lifinu á fyrsta ári eftir striðið. Pall er áhugamaður um kvikmyndagerð og vill gjarna leggja það starf fyrir sig i framtiöinni. Helena er nýsloppin úr fangabúðum nasista og harðræðið sem hún varð að þola þar setur enn mark sitt á hana. Hún býr hjá eldri systur sinni, Mörtu, sem gengið hefur henni i foreldrastað:. Jo/agjafir iþró ttamannsins BADMIIMTON VÖRUR Carlton spaðar Yonex spaðar Spaðahulstur Tiger skór (japanskir) kr. 1.660 Fjaðraboltar Plastboltar — Peysur Bolir — Vesti Póstsendum samdægurs Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klappa rstig 44 • Simi I -1 7-83 Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingerplötur Finnskar spónaplötur Enso Gutzeit, pressa 750 - 800 kg. 3.2 m/m 122 x 255 sm Kr. 683.- 4 m/m 122 x 255 sm Kr. 815.- 5 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.019.- 6 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.223.- 8 m/m 122 x 255 sm Kr. 1.489.- Finnskar spónaplötur Enso Gutzeit, vatnslímdar. 8m/m 122 x 255 sm Kr. 2.214.- Finnskar spónaplötur Sok, pressa 730 kg. 9 m/m 120 x 260 sm Kr. 1.729.- 12 m/m 60 x 260 sm Kr. 886,- 12 m/m 120 x 260 sm KR. 1.879.- 15 m/m 183 x 260 sm Kr. 3.259.- 16 m/m 183 x260 sm Kr. 3.364.- 19 m/m 183 x 260 sm Kr. 3.863.- 22 m/m 183 x 260 sm Kr. 4.838.- 25 m/m 183 x 260 sm Kr. 5.016.- Pólskar hampplötur, pressa 600 kg. 10 m/m 122x 244 sm Kr. 1.544.- 12 m/m 122 x 244 sm Kr. 1.770.- 16 m/m 122 x 244 sm Kr. 2.134.- Finnskur krossviður Enso Gutzeit BWG-vaflnsfímdur. 4 m/m 1220x2745 m/m Kr. 2.801.- 6.5 m/m 1220x2745 m/m Kr. 4.004.- 9 m/m 1220 x 2745 m/m Kr. 5.106.- Amerískur krossviður, Douglas Fir. 6 m/m 1220x2440 m/m Kr. 2.633.- 10 m/m 1220 x 2440 m/m Kr. 4.019.- strikaður 12.5 m/m 1220 x 2440 m/m Kr. 5.191.- strikaður Greenline, Enso Gutzeit, mótakrossviður. 9 m/m 1220x2745 m/m Kr. 5.028.- 12 m/m 1220 x 2745 m/m Kr. 6.089.- 12 m/m 1520 x 3050 m/m Kr. 8.429.- 15 m/m 1220x2745 m/m Kr. 7.231.- 15 m/m 1520 x 3050 m/m Kr. 10.010.- Zacaplötur, vatnsþolnir flekar fyrir steypumót. 27 m/m 50 x 150 Kr. 1.505.- 27 m/m 50x200 Kr. 2.008.- 27 m/m 50x250 Kr. 2.509.- 27 m/m 50x300 Kr. 3.011.- 27 m/m 50 x 600 Kr. 6.023.- 22 m/m 50 x 150 Kr. 1.666.- 22 m/m 50x200 Kr. 2.221.- 22 m/m 50x250 Kr. 2.802.- 22 m/m 50x600 Kr. 6.725.- 22 m/m 150x250 Kr. 8.406.- 22 m/m 150x300 Kr. 10.087.- Byggingavörur Sambandsins .^riúla 29 Sími 82242

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.