Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Tíminn heimsækir Breiðdalsvik Öll skilyrði hér fyrir vaxandi framtíð inni, segir Pétur Sigurðsson á Breið dalsvík %v v s* Breiðdalsvik er ungt pláss. Þar var fyrst vfsir aö byggö um og upp úr siöari heimsstyrjöld en á Breiödalsvik sjálfri búa nú um 200 manns og i ölium Breiödais- hreppi um 40 manns. All mikiö undirlendi erupp af Breiödalsvik, Breiödalur, ogþareru rúmlega 30 bændabýli. Breiödalsvik hefur fyrst og fremst oröiö til vegna sjávarút- vegs og mestöll starfsemi þar er I kringum fiskveiöar og vinnslu. Blaöamaöur Timans var dag- stund á Breiödaisvik fyrir skömmu og rabbaöi þá viö Pétur Sigurðsson, frystihúseiganda. Hann hefur lengi búiö á Breið- daisvik og tekið þátt I lifsbarátt- unni þar og þvf varekkiúr vegi aö fá hann til aö rekja i stórum dráttum þá sögu sem Breiðdals- vik á sér og ennfremur fram- kvæmdir og vandamái sem þar hafa komiö upp I dagsins önn enda vei kunnugur hnútum þar. Byrjaði að byggjast upp úr seinna striði — Þaö má segja aö hér hafi nánast ekkert hús veriö fyrir seinna striö. Hér fer aö byggjast eitt og eitt hús upp úr striöinu. I striösbyrjun munu hafa veriö hér á Breiödalsvlk 3-4 ibúöarhús. Verzlun var þá hérna einnig og haföi veriö nokkuö lengi, en gengiö á ýmsu i þeim efnum, þó var og hefur alltaf veriö hér útibú frá Kaupfélagi Stööfiröinga. A þessum árum var engin útgerö á Breiödalsvik en til margra ára hafa árabátar og trillur veriö geröarút héöan. Þaö var eina út- geröin sem hægt er aö nefna þvi nafni. A árunum milli 1920 og 1930 var keyptur til staöarins 22 tonna bátur. Siöu-Hallur, og þóttu báts- kaupin mikiö stórvirki á þeim tima þvi aö þetta voru helzt menn úr sveitinni, misjafnlega efna- Séö yfir meginhluta byggöarinnar á Breiödalsvik. Pétur Sigurösson frystihúseigandi. Hann hefur iengi veriö á Breiö- dalsvik, var útibússtjóri hjá Kaupfélagi Stööfiröinga á Breiödalsvik um skeið, en fór siöan út I frystihúsrekstur. Hann þekkir vel til manna og málefna á Breiödalsvik. litlir sem stóöu aö kaupunum. Þessi útgerö stóö stutt, þvi aö hér vantaöi raunar flest til aö geta gert út. Hér var ekkert frystihús og ekkert ishús, þótt hér hafi verið isaö en þaö var eingöngu til aö geyma beitusild. Hér var sem sé mjög bágborin aöstaöa til út- geröar enda varö sú raunin aö báturinn var gerður út jafnt frá Breiödalsvik sem næstu byggöar- lögum. trtgerð byrjar Ariö 1948 var keyptur hingaö til Breiödalsvikur 13 tonna dekkbát- ur sem var i eigu ýmissa einstakl- inga en einu ári seinna 1949 var keyptur hingaö 38 tonna bátur einn af hinum svokölluöu rikis- stjórnarbátum smiöaöur á Akur- eyri. Hann hét Goðaborg og var gerðurhéðanúti 3-4ár,þá seldur. Frystihús var byggt hér aö mestu fyrir forgöngu Kaupfélagsins og tók til starfa sama ár, þ.e. 1949 Þaö var ekkisiztmiöaö viö að frysta kjöt og vinna lltils háttar fisk, og þá þegar byrjuöu hér störf i sambandi við fiskiönað. Meöanþetta geröist voru reyndar komnir hér nokkrir smærri bátar og svo var alltaf eitthvaö af aö- komubátum. Þaö sem gerist svo næst hér i útgeröarmálum er aö eigendur frystihússins tóku ákvörðun um aö kaupa bát og var hann smiöaður I Danmörku 75 tonna báturog hét Hafnarey. Hann kom til landsins 1958 og hóf þá róöra. Upp úr þvi byrjuöu sumarsild- veiöar fljótlega þegar sildin fór aö veiöast fyrir Noröur- og austurlandi. Þessi bátur, Hafnar- ey var svo seldur 1963. Næst var stofnað til kaupa á stærri bát og samið viö skipasmiöastöö i Noregi um smiöi á 200 tonna bát og hét hann Siguröur Jónsson. Hann kom hingaö 1964 og var geröur héöan út allar götur til 1971. Samtímis þessi ár heföi veriö hér annar bátur, 75 tonna bátur sem gerður var út af Braga h.f. Þaö fyrirtæki var stofnaö á sildarárunum og haföi keypt bát- inn og gert hann út um 3ja ára skeið. Bragi h.f. lét siöan smiöa stærri bát i Stálvik tæplega 200 tonna, og hlaut nafniö Hafdis. Hann var svo seldur 1973. Þessu næst var fariö aö huga aö togara- kaupum og var gengiö til liös og samstarfs viö Stööfiröinga. Fyrirtækin sem sameinuöust um togarakaup voru Hraöfrystihúsiö á Breiödalsvik h.f. Bragi h.f. á Breiðdalsvfk, Heimisútgerö á Stöövarfiröi og Hraöfrystihús Stöðvarfjaröar og keyptu þau togara frá Japan. Þessi togári, Hvalbakur var hér frá 1973 til 1976, en var þá seldur. Og þar meö var lokiö samvinnu Breið- dælinga og Stöðfiröinga og sneru Stööfiröingar sér aö þvi aö undir- búa kaup á togara sem eingöngu yrði ætlaður Stöðvarfiröí. Eíns og málin standa I dag er frystihúsiö hér meö enga útgerö. Bragi h.f. á engan báten hér er einstakiingur sem gerir út bát, Drífu, en þann bát keypti hann á siöasta ári. Og þaö er einasta útgerö hér á Breiö- dalsvik eins og er. Nú er veriö aö ! stækka frystihúsiö, en ákvöröun um það var tekin 1972. Hér kom upp sú staöa eins og viöa annars staöar aö frystihúsiö var illa búiö og þurfti verulegra endurbóta viö. Gerö var áætlun um aö stækka frystihúsiö og hafin bygg- ing nýs húss aö verulegu leyti. Þaö hefur svo verið i byggingu öll þessi ár. Þaö var nálega alveg stöövun á þessum framkvæmdum I tvö ár vegna fjárskorts og ónógrar fyrirgreiðslu. Fram- kvæmdir hófust aftur i byrjun þessa árs, og vonumst viö til að þeim veröi lokiö fyrir árslok. Og þá ætti aö skapast góö aðstaöa til aö vinna aflann hér. Sild eða guð almáttugur Þegar sildin var hér á árunum viö Austfiröi var nálega ekkert gert fyrir fiskiönaö og reyndar alls ekki neitt. Þaö var raunar allt lagt til hliðar og kom eiginlega af sjálfu sér þvi þaö var eins og allir ætluöust til aö sildin ætti aö bjarga öllu. Sildin gerði menn hálfruglaöa eins og allsstaöar þar sem hún hefur veriö veidd og flestir þar á meöal framámenn þjóðarinnar töidu aö sildin ætti aö geta bjargaö öllu borgaö alla hluti á stööum eins og þessum og ekk- ert þyrfti aö gera eöa hugsa. En eins og allir vita hvarf sfldin skyndilega og þá stóöu menn uppi og eitthvað varö til bragös aö taka. Þá var ráöizt i aö kaupa báta og koma upp aöstööu fyrir fiskvinnslu og var mesta furöa hvaö gekk aö koma þeim málum i horfiö án þess aö til verulegs at- vinnuleysis kæmi. — Hér á þess- um syöstu fjöröum Djúpavogi Breiðdalsvík og Stöövarf iröi voru Fremst á myndinni sést nýja sláturhúsbyggingin, sem vonazt er til aö komist I gagnið á næsta hausti. Þessi bygging er um 1000 fm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.