Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 18
18 liLSMi l Sunnudagur 27. nóvember 1977 menn og málefni Fyrirtækin séu íslenzk eign A nýloknum landsfundi Alþýftu- bandalagsins var mjög rætt um hina svonefndu „islenzku at- vinnustefnu”, sem bandalagiö hefur reynt aö tileinka sér siöustu misserin, en kjarni hennar á aö verasá, aö atvinnufyrirtækin séu eign landsmanna en ekki er- lendra auömanna. Akveöiö var á landsfundinum aö gefa út sér- stakt rit um hana og er ætlunin, aö þaö myndi grundvöll kosn- ingaáróöurs Alþýöubandalagsins á komandi árum. t ritinu á meöal^ annars aö rekja aödraganda og upphaf þessarar „islenzku at- vinnustefnu”, sem á aö hafa komiö einna fyrst til söug I iön- aöarráöherratiö Magnúsar Kjartanssonar á árunum 1971- 1974. Raunar er hér ekki um neitt nýja stefnu aö ræöa. Hún er miklu eldri en Alþýöubandalagiö, þótt það reyni aö eigna sér hana. Sið- an Islendingar endurheimtu sjálfstæði sitt 1918, hefur þaö veriö meginstefna þeirra, aö at- vinnufyrirtækin væru eign lands- manna sjálfra, en ekki iltlend- inga. Lögin um fiskveiðar i land- helgi frá 1922 banna öörum en Is- lendingum aö reka útgerö á Is- landi. A stjórnarárum Fram- sóknarfiokksins 1927-1931 var unnið markvist aö þvi meö stuön- ing allra flokka, aö gera síldar- iönaöinn innlendan, en hann var áöur mest i höndum útlendinga. Bygging sildarverksmiöja rikis- ins var stærsta átakiö i þeim efn- um. A árunum 1934-1938 lögöu forustumenn Framsóknarflokks- ins og Alþýöuflokksins grundvöli aö þvi, aö stóriöja, sem sett yröi upp i landinu eins og sements ■ verksmiöja og áburöarverk- smiöja, yröi eign rikisins. Þaö er fyrst meö byggingu álbræðslunn- ar i Straumsvik, sem vikiö er af þessari braut. Þá er útlendingum i fyrsta sinn leyft aö efna til stór iöjurekstrar i landinu, og þeim á ýmsan hátt veitt undanþága frá islenzkum lögum. Vissulega var þar fariö inn á meira en varhuga verða braut, og ber aö varast i framtíöinni, aö leyföur veröi frekari atvinnurekstur á þeim grundvelli. Bréfaskriftir Magnúsar Af hálfu Alþýöubandalagsins er mjög reynt aö hampa þeirri kenn- ingu, aö enginn munur sé á samn- ingunum um álbræösluna og járnblendiverksmiöjuna á Grundartanga. Hér er þö megin- munur. Albræöslan er algerlega eign útlendinga og aö miklu leyti óháö Islenzkum lögum. Hins vegar eiga Islendingar meiri- hluta i Grundartangaverksmiðj- unni og hún veröur aö öllu leyti undir Islenzkum lögum. Annars veröur aö vænta þess, aö Grundartangaverksmiöjan fái ekki óveglegan sess I væntanlegu riti Alþýöubandalagsins um „is- lenzka atvinnustefnu”. Grundar- tangaverksmiöjan er meira verk iönaöarmálaráöherra Alþýöu- bandalagsins, Magnúsar Kjart- anssonar, en nokkurs annars manns. Til þess að hjálpa þeim Alþýöubandalagsmönnum viö umrædda söguritun, þykir rétt aö rifja hér upp þrjú bréf, sem Magnús Kjartansson skrifaöi sem iönaöarmálaráöherra vorið 1974. Þessi bréf eru þannig vaxin, aö þau veröa aö birtast i væntanlegu riti Alþýöubandalagsins um hina „fslenzku atvinnustefnu”, ef sag- an á aö segjast þar rétt. Bréf þessi höföu verið leynileg þangaö til Gylfi Þ. Gislason birti þau á siðasta þingi. Hér á eftir verður stuözt viö þessa frásögu Gylfa Þ. Glslasonar, en rétt er aö geta þess, aö bréfunum, sem hann las upp og fara hér á eftir, hefur ekki veriö mótmælt. Aðdragandi bréfanna er sá, aö Magnús Kjartansson haföi sem iönaðarmálaráöherra hafið I samráöi viö Landsvirkjun viö- ræður viö bandariska fyrirtækiö Union Carbide um nýtingu um- framorku frá væntanlegri Sig- ölduvirkjun. Niðurstaða þeirra viöræöna varö samningur um aö Union Carbide reisti I samvinnu viö Islenzka rikiö járnblendiverk- smiöju á Grundartanga. Þessir samningar eöa áætlanir, eins og Magnús kallar þá I bréfunum, voru tilbúnir 1 april 1974, þegar óvissa hófst um framtlö vinstri stjórnarinnar. Fyrsta bréfið Samkvæmt frásögn Gylfa Þ. Gislasonar, kvaddi Magnús Kjartansson hann og Gunnar Thoroddsen á fund sinn 20. april 1974, en þeir voru þá formenn þingflokka þáv. stjórnarand- stæðinga. Erindi Magnúsar var aö fá.samþykki þeirra Gunnars og Gylfa til þess að mega senda Union Carbide svohljóðandi bréf: Mr. J.C.Malone, Vicepresident, Union Carbide Corporation, New York. Kæri herra Malone, Rlkisstj. Islands hefur nú um skeið haft til athugunar uppkast aö samningum milli rikisstj. Is- lands og Union Carbide Corpora- tion um samvinnu um byggingu og rekstur járnblendiverksmiöju á Islandi. Tillögur þessar hafa stjórnarflokkarnir og einnig stjó rnarandstöðuflokkarnir á Alþ. rætt itarlega. Forsætisráö- herra og ég höfum einnig haft þá ánægju aö hitta fulltrúa yöar, hr. Pitcher og herra Eide, en þeir hafa verið I Reykjavik til þess aö ræöa um framvindu samvinnu okkar. Þeir hafa látið okkur og fulltrúum stjórnmálaflokkanna 1 té upplýsingar um skoöun Union Carbide Corporation á þvl, aö mikilvægt sé aö hrinda þessum áformum I framkvæmd sem fyrst Ég vænti þess aö þeir hafi einnig myndaö sér sínar eigin skoöanir um hiö mikla fylgi sem áætlunin nýtur. Eins og málum háttar þykir mér fyrir þvi.aö ég hef komist aö þeirri niöurstööu aö ekki mundi vera ráölegt að reyna aö fá staö- festingarlögin samþykkt á þessu þingi vegna anna i þinginu og stjórnmálalegra erfiöleika. Viö gerum okkur ljóst, aö eins og á stendur er áriöandi aö þér getiö lagt raunhægt mat á framtiö þessarar mikilvægu áætlunar. Ég vona aö eftirtaldar aths. skýri aö- stöðuna: 1. Rlkisstjórnin og ég teljum kjör þau og skilmála, sem samiö hefur veriö um, aögengilega i öllum meginatriöum, og vil ég fullvissa yöur um mikinn og áframhaldandi áhuga á þvi aö áætluninni veröi hrundiö i framkvæmd svo fljótt sem unnt er. 2. Iönaöarráöuneytiö mun tryggja aö frv. til staöfestingar laga veröi lagt fyrir Alþingi i byrjun næsta reglulega Al- þingis, væntanlega snemma i okt. á þessu ári. 3 Til þess aö sem minnstar tafir veröi á byggingaráformum vegna þessa dráttar mun rlkis- stjórnin gera ráöstafanir til þess að afla þess fjár, sem nauösynlegt er til aö halda áfram verkfræðistörfum og annarri undirbúningsvinnu við áætlunina I náinni samvinnu viö yöur. Ég hef lagt texta þessa bréfs fyrir rikisstjórnina og þingflokka Sjálfstæöisflokks og Alþýöu- flokks. Allir þessir 'aöilar hafa lýst yfir fylgi við skoöanir þær, sem þar koma fram, þar meö Magniis Kjartansson á ráöherra árum slnum. taliö skuldbindingu um aö séö veröi um lagalega hlið málsins eins fljótt og unnt er, til þess að áætluninni veröi hrundiö af staö. Flokkur minn hefur ekki enn tek- iö afstööu til áætlunarinnar i meginatriðum, en fellst á aö miö- aö veröi aö þvi aö staöfestingar- lögin veröi lögö fyrir Alþingi i byrjun næsta þings til þess að endanleg ákvöröun veröi þá tek- in. Þaö er álit mitt, aö þér getið reitt yöur á aö hugsanlegar breyt- ingar i stjórnmálum á Islandi á þeim tíma! þar til Alþingi tekur endanlega ákvöröun muni ekki hafa áhrif á þessi sjónarmið. Þaö er einlæg von min aö bréf þetta geri okkur kleift aö halda samvinnunni áfram og áætlun- inni, sem aö minu viti er svo mikilvæg fyrir iðnþróun lands mlns, veröi lokiö sem fyrst. Með beztukveöju. Viröingarfyllst, Iönaöar ráöherra ”. Gylfi Þ. Gislason segir, aö Al- þýöuflokkurinn hafi samþykkt fyrir sitt leyti, aö þetta bréf væri sent, en Gunnar Thoroddsen haföi ýmsa fýrirvara. Vegna afstööu Sjálfstæöisflokksmanna var þetta bréf aldrei sent. Annað bréfið En Magnús Kjartansson var samtekki af baki dottinn. Tveim- ur dögum seinna eöa 22. april er Alþýöuflokknum og Sjálfstæöis- flokknum sent vppkast aö nýju bréfi, sem hljóðaði á þessa leiö: „Kæri herra Malone. Rlfcisstjórnlslandshefur núum skeið haft til athugunar uppkast aö samningum milli rikisstjórnar Islands og Union Carbide Cor- poration um samvinnu um bygg- ingu og rekstur járnblendiverk- smiöju á íslandi. Tillögur þessar hafa stjórnarflokkarnir og einnig stjónarandstööuflokkarnir á Al- þingi rætt itarlega. Forsætisráö- herra og ég höfum einnig haft þá ánægju aö hitta fulltrúa yðar, hr. Pitcher og hr. Eide, en þeir hafa veriö I Reykjavik til þess aö ræöa um framvindu samvinnu okkar. Þeir hafa látiö okkur og fulltrúum stjórnmálaflokkanna i té upplýs- ingar um skoöanir "Union Carbide Corporation á þvi að mikilvægt sé aö hrinda þessum ákvörðunum iframkvæmd sem fyrst. Ég vænti þess, aö þeir hafi einnig myndað sinar eigin skoöanir um hiö mikla fylgi, sem áætlunin nýtur. Eins og þessum málum er háttaö þykir mér fyrir þvi, aö ég hef komizt aö þeirri niöurstöðu aö ekki mundi veröa ráölegt aö reyna aö fá staöfestingarlögin samþykkt á þessu þingi vegna anna I þinginu og stjómmála- legra erfiöleika. Viö gemm okkur ljóst, aö eins og á stendur er áriö- andi aö þér getiö lagt raunhæft mat á framtið þessarar mikil- vægu áætlunar. Ég vona aö eftir- taldar aths. skýri stöðuna: 1. Rikisstjórnin og ég teljum kjör þau og skilmála, sem samiö hefur veriö um, aögengileg i öllum meginatriöum, og vil ég fullvissa yöur um mikinn og áframhaldandi áhuga á þvi aö áætluninni veröi hrundiö i framkvæmdsvo fljóttsem unnt er. 2. Iönaöarráöuneytiö mun tryggja aö frv. til staöfesting- arlaga veröi lagt fyrir Alþingi i byrjun næsta reglulegs Al- þingis, væntanlega snemma i okt. á þessu ári. 3. Til þess aö sem minnstar tafir verði á byggingaráformum vegna þessa dráttar mun rikis- stjórnin gera ráðstafanir til þess aö afla þess fjár sem nauösynlegt er til þess aö halda áfram verkfræðistörfum og annarri undirbúningsvinnu viö áætlunina I náinni samvinnu viö yöur. Ég hef lagt texta þessa bréfs fyrir rikisstjórnina og þingflokka Sjálfstæöisflokks og Alþýöu- flokks. Ríkisstjórnin og Alþýöu- flokkurinn hafa lýst yfir fylgi við þessar skoðanir þær sem þar koma fram, þar meö taliö skuld- bindingu um aö séö veröi um lagalega hliö málsins eins fljótt og unnt er til þess aö áætluninni veröi hrundiö aö staö. Flokkur minn hefur enn ekki takiö afstööu tiláætlunarinnari meginatriöum. Þaö sama gildir um Sjálfstæöis- flokkinni sem þó hefur lýst sig fúsan til þess aö taka afstööu þegar áætlanimar hafa verið lagöar fyrir Alþingi. Þaö er einlæg von mín að bréf þetta geri okkur kleift aö halda samvinnunni áfram og aö áætlun- inni, sem aö mlnu áliti er svo mikilvæg fyrir iönþróun lands mins, veröi lokiö sem fyrst”. Þetta bréf var heldur ekki sent og mun enn hafa strandan á þvi, að Sjálfstæöisflokkurinn vildi hvorki veita rlkisst jórninni heimild til að gera þetta eöa' annaö. t>riðja bréfið En Magnús er þrár og hann gafst ekki upp, enda vildi hann ekki láta sambandið við Union Carbide rofna fyrir nokkurn mun. Hinn 21. mai sendir hann Union Carbide eftirfarandi bréf: „Kæri herra Malone. Rlkisstjórníslandshefur nú um skeiö haft til athugunar uppkast aö samningum milli rikisstj. Is- lands og Union Carbide Corpora- tion um samvinnu um byggingu og rekstur járnblendiverksmiöju á Islandi. Tillögur þessar hafa stjórnarflokkarnir og einnig stjórnarandstöðuflokkarnir á Al- þingi rætt itarlega. Forsætisráö- herra og ég höfum einnig haft þá ánægju að hitta fulltrúa yöar, hr. Pitcher og hr. Eide, en þeir hafa verið I Reykjavik til aö ræöa um framvindu samvinnu okkar. Þeir hafa látiö okkur og fulltrúum stjórnmálaflokkanna I té upplýs- ingar um skoöun Union Carbide Corporation á þvf, aö mikilvægt sé aö hrinda þessum áformum i framkvæmd sem fyrst. Ég vænti þess, að þeir hafi einnig myndaö sinareiginskoöanirum hiömikla fylgi sem áætlunin nýtur. Einnig voru þeir látnir vita um hiö mjög svo erfiöa ástand á stjómmála- sviöinu. Óvissan I stjórnmálum á Al- þingi og miklar þingannir aðrar höföu þegar sannfært mig um aö óráölegt væri aö leggja frv. aö staðfestingarlögunum fyrir Al- þingi á þeim tima sem við höföum upphaflega ákveöiö. Atburöir, sem gerst hafa slöan hr. Pitcher fór frá íslandi, hafa staöfest skoö- un mína i þessu tilliti. Fyrstu daga mánaöarins (þ.e. maimán- aöar) varö stjórnmálakreppan alvarleg og forsætisráöherra ákvaö aö rjúfa þing og boöa til al- mennra kosninga, sem haldnar veröa hinn 30. júni. öll frumvörp sem ligg ja fyrir Alþingi verður nú að flytja á ný á næsta þingi. At- burðarrásin hefur gert óhjá- kvæmilegt aö fresta hvers kyns frekari störfum við sameiginleg- ar framkvæmdir okkar þar til að kosningum loknum. Við þessar aöstæöur væri ekki rétt af mér aö leitast viö aö benda á hverja afstööu rikisstjórn Is- lands kann aö taka aö kosningum loknum. Enginn veit nú hverjar stjórnmálabreytingar kosning- arnar leiða af sér eða hve fljótt að þeim afstöönum ný rlkisstjórn eöa núv. ríkisstjórn ef hún veröur endurkjörin, getur haft samband viö yður á ný. Allt um þaö held ég aö mér sé mögulegt aö bera fram nokkrar athugasemdir sem yöur kunna aö koma aö gagni viö aö meta stööuna. Fyrst af öllu get ég staöfest, aö rikisstjórnin og ég sjálfur erum þeirrar skoöunar aö skilmálar og skilyrði, sem um var samið viö yöur, voru viöunandi I öllum meginþáttum og viö höfðum og höfum enn mikinn og áframhald- andi áhuga á framkvæmd verks- ins i náinni framtiö. Þingflokkar Framsfíhnarflokks og Alþýðu- flokks hafa fallist á þessa skoðun. Flokkur minn haföi hins vegar ekki enn tekið afstöðu um tillög- una, og þóttSjálfstæðisflokkurinn hafi látiö I ljós vilja til aö greiöa fyrir samþykkt frumvarpsins ef þaö yröi lagt fram fyrir þinglok, geröi hann vissa fyrirvara um af- stööu sina til ýmissa efnisatriöa. Mér þykir mjög leitt að tafir þessar kunna aö koma verkinu öllu á hættustig, en ég vona aö þér sjáiö, aö núverandi ástand á ræt- ur slnar aö rekja til ófyrirsjáan- legra stjórnmálaöröugleika sem ekki eru I neinum tengslum viö ágæti áformsins. Nú getum við einungis vonað aö hægt veröi aö taka þetta mál upp fljótlega aö væntanlegum kosningum af- stöönum. Meö bestu kveöjum, Viröingarfyllst, Magnús Kjartansson, iðnaðarráöherra”. Sagan getur endurtekið sig Af framangreindum bréfaskrif- um er eftirfarandi augljóst: 1) Magnús Kjartansson hefur veriö mikill áhugamaöur um aö samningarnir viö Union Carbide færu ekki útumþúfur og þvi gerir hann sérstakt far um að skrifa fyrrtalin bréf, sem haldi áhuga þess vakandi, svo að hægt veröi aö taka upp þráðinn aftur eftir kosningarnar. 2) I öllum bréfunum tekur Magnús þaö fram, að hann telur aö skilmálar og skilyrði, sem hafi verið samiö um, séu viðunandi i öllum meginþáttum og hann hafi mikinn og áframhaldandi áhuga á framkvæmd verksins I náinni framtið. 3) I fyrsta bréfinu tekur hann skýrt fram, að flokkur hans, þ.e. Alþýðubandalagið, hafi fallizt á, að samningarnir veröi lagöir fyrir Alþingi I byrjun næsta þings eða strax eftir kosningarnar. 4) I öllum bréfunum er tekiö fram, aö Alþýöubandalagið hafi ekki tekiö endanlega afstööu. Af þvi má ráöa, aö nokkur ágrein- ingur hafi veriö um þaö i flokkn- um. Þaömá hins vegar telja vist, að Magnús heföi ekki farið aö skrifa þessi bréf og sent hiö siö- asta þeirra, ef hann heföi ekki álitiö aö hann gæti gert sér rök- studda von um stuöning flokks sins eða a.m.k. meirihluta hans. En þetta var meðan Alþýöu- bandalagiö var I stjórn. Eftir kosningarnar lenti þaö i stjórnar- andstöðu. Þá snerist þaö gegn málinu og Magnús lika, þrátt fyrir bréfin þrjú. Þannig fer af- staða Alþýöubandalagsins eftir þvi, hvort þaö er i stjórn eöa stjórnarandstööu. Komist Al- þýöubandalagiö aftur i stjórn, getur sagan af bréfaskriftum Magnúsar Kjartanssonar og Union Carbide átt eftir að endur- taka sig, þótt annar maöur veröi þá iðnaöarmálaráöherra flokks- ins og annar auðhringur en Union Oarbide komi þá viö sögu. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.