Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 9
Sunnudagur 27. nóvember 1977 9 Sólarfilma: Innlend jólakort á idnkynningarári Nýjar teikningar og vatnslita- myndir úr Reykjavik og grennd Þrjár teikningar eftir Arna Elfar lands en engin flutt inn erlendis frá, og er það i fyrsta sinn um langt árabil að þannig er að mál- um staðið og þótti það við hæfi á hinu merka og margumrædda iðnkynningarári. I fyrsta sinn gefur Sólarfilma út kort með teikningum eftir Árna Elfar. Myndirnar eru af Mennta- skólanum við Lækjargötu, hluta af Dómkirkjunni og Alþingishús- inuenklukkan á torginu er i for- grunni. Þetta eru pennateikning- ar prentaðar á gulan og grænan grunn. Sjö vatnslitamyndir eftir Ragnar Lár Það er einnig i fyrsta sinn að Sólarfilma gefur út kort með myndum eftir Ragnar Lár. Ragn- ar hefir málað myndir úr Þing- holtunum og valið gömul og falleg hús sem viðfangsefni. Alls eru 5 myndir úr þessum borgarhluta en tvær myndanna eru annars stað- ar að, önnur frá Árbæ og hin af Dómkirkjunni og Alþingishúsinu að hluta til. Allar eru þessar myndir unnar hjá Grafik h.f. og prentaðar á mattan myndapappir, sem hæfir myndunum mjög vel. Kortin eru af venjulegri póstkortastærð, tvö- föld og með jólakveðju á þriðju siðu. Kortin með myndum Arna Elfars eru sömu stærðar og kortin með myndum Ragnars Lár. Innlend framieiðsla á iðn- kynningarári Okkur þykir gaman að geta þess, að öll jólakort Sólarfilmu eru að þessu sinni unnin innan- Bjöllubókin: KOSTA-KAUP Niösterkt Exquisit þrihjól á aöeins kr. 7.500. Smásöluverð. Þola slæma meðferö. Sver dekk, létt ástig. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Steinflisar á gólf og veggi, m. a.: ítalskur marmari, ensk, norsk og hollenzk skífa, íslenzkur grásteinn og blágrýti. Brotinn kalksteinn í vegg- og arinklæðningar. Sóibekkir úr asbest, grásteini, blágrýti og marmara. !S S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA Skemmuvegi 48 - Kópavogi - Slmi 76677 - Pósthólf 195 rftHAir KÁRSNESBRAUT 1 FvJÖLRITUNARSTOFA, KÁRSNESBRAUT 117 -sími 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi25120 * Ljósritum á skrifpappír og skjalapappír -kLjósritum húsateikningar Ættum við að vera samani Ct er komin hjá Bjölluútgáf unni bókin „Ættum við að ver saman?” og fjallar hún ur danska strákinn Tómas og segi hann okkur frá ýmsu sem han getur gert einn eða með aðstc annarra. Hann er eins og önm börn, hefur ánægju af þvi sam en hann er heilaskaðaður og þ er margt sem hann þarf abstoði við. Bryndis Viglundsdóttir hefur þýtt bókina úr dönsku og segir hún i eftirmála bókarinnar: Munurinn á Tómasi og öðrum börnum er sá, að hann þarf meiri hjalp en flest önnur börn til að framkvæma það sem talið er sjálfsagt, að börn á hans aldri geti. Tómas er heilaskaðaður — van- gefinn — þroskaheftur — fatlað- ur. Nafnið, sem við notum um ástand Tómasar skiptir ekki máli. Barnið sjálft skiptir máli. 1 þessari bók heitir barnið Tómas. Allt i kringum okkur eru böm, sem svipað er ástatt fyrir. Þau geta ýmislegt — eins og Tómas, hafa sömu langanir og önnur börn — eins og Tómas, en þurfa meiri aðstoð en alheil börn. Þvi þykir mér vænt um, að þessi bók kemur út á Islandi, að hún vekur athygli á þvi. að fötluð börn eru fyrst og siðast börn, með ö!lu þvi sem það felur i sér. Auk þess eru þau fötluð og þurfa þess vegna a sérstakri aðstoð að halda. Efninu hafa safnað saman og tekið mvndirþau Joan Berquist, Stubbeöstergaard og Stuart Fox. Ritstiórn, skrifstofa og afgreiðsla INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogsveg, simar 84510 og 845T0 -KOII Ijósritun afgreidd meðan beðið er ->cFjölritun á flestar gerðir af pappír, t.d. karton, N.C.R. pappír og fl. Glæsiles matar- ogkaffisettjýj G LIT Hofðabakka 9 Sími85411. ^Onnumst gerð bæklinga, eyðublaða og fl. ^Reynið viðskiptin ] 2 Overlock saumar ~\ 2 Teygjusaumar □ Beinn SAUMUR □ Zig-Zag Q Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) j | Blindfaldur j | Sjálfvirkur o hnappagatasaumur []] Faldsaumur ! | Tölufótur ]G Útsaumur ; 1 Skeljasaumur r~j Fjölbreytt úrval fóta og stýringar fylgja vélinni TOYOTA - VARAHLUTAUMBOÐIO H/F. ÁRMÚLA 23, REYKJAVlK SÍMI: 81733 - 31226.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.