Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Þessl tækni eiit ætti að nægja yður til að veija Nordmende og Bang & Olufse VARANLEG LITGÆÐI l'lest littæki eru vantllega stillt i verksmiðjum. Þaö þýðir ekki aö upphaf- lega stillingin endist. Þar sem myndlampinn er háspeimtur (25.000 volt), þá er hætta á skammhlaupi. Fýrirbæri, sem smám saman trufla stillingu lita- byssanna, meö þeim alieiöingum aö myndin veröur rauöleit, bláleit eöa jafnvel grænleit. lJetta þýöir aö þér verðið aö fá viögeröarmann til þess aö stilla litina, nema aö sjálfsögöu, aö tækiö geri þaösjálft. Auövitaö veröur 1ika litabrenglun i okkar tækjum, en þaö getiö þér ekki séö, þar sem öll litabrengiun er leiðrétt samstundis. Sjálfvirka litstillikerfiö athugar og stillir litina 50 sinnum á sekúndu. t»á fáiö þér aldrei litabrengl- aöa mynd. Petta kerli er aðeins i okkar tækjum. l>ér getiö trevst þvi aö raunverulegur litur helst meöan tækin endast. SERTILBOÐ I VIKIJ meðan blrgðir endast Nýkom ending m nordHIende) eda Bang&Olufsen fyrir þá sem fara fram á meíra en lit á skerminn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.