Tíminn - 27.11.1977, Page 14

Tíminn - 27.11.1977, Page 14
14 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Þessl tækni eiit ætti að nægja yður til að veija Nordmende og Bang & Olufse VARANLEG LITGÆÐI l'lest littæki eru vantllega stillt i verksmiðjum. Þaö þýðir ekki aö upphaf- lega stillingin endist. Þar sem myndlampinn er háspeimtur (25.000 volt), þá er hætta á skammhlaupi. Fýrirbæri, sem smám saman trufla stillingu lita- byssanna, meö þeim alieiöingum aö myndin veröur rauöleit, bláleit eöa jafnvel grænleit. lJetta þýöir aö þér verðið aö fá viögeröarmann til þess aö stilla litina, nema aö sjálfsögöu, aö tækiö geri þaösjálft. Auövitaö veröur 1ika litabrenglun i okkar tækjum, en þaö getiö þér ekki séö, þar sem öll litabrengiun er leiðrétt samstundis. Sjálfvirka litstillikerfiö athugar og stillir litina 50 sinnum á sekúndu. t»á fáiö þér aldrei litabrengl- aöa mynd. Petta kerli er aðeins i okkar tækjum. l>ér getiö trevst þvi aö raunverulegur litur helst meöan tækin endast. SERTILBOÐ I VIKIJ meðan blrgðir endast Nýkom ending m nordHIende) eda Bang&Olufsen fyrir þá sem fara fram á meíra en lit á skerminn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.