Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 36

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 36
36 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Þessi mynd er sýnishorn af þeim fallegu munum, sem fá má á bazar Vinahjálpar Fé- lags sendiherrakvenna, sem haldinn veröur n.k. sunnudag kl. 13:30 ah Hótel Sögu. Mikib úrval af vörum og sælgæti veröur á boöstólum og einnig mun veröa efnt til skyndi- happdrættis. Agóöi af sölu rennur til Heyrnleysingja- skóla islands, en Vinahjálp hefur sett sér þaö takmark aö gefa skólanum i jólagjöf kvik- myndasýningatæki og sýn- ingatjald og auk þess stereo hljómflutningstæki meö hátöl- urum. Vinahjálp hefur nú starfaö I 14ároggefiöýmsan tækjakost til sjúkra barna og annarra. Er skemmst aö minnast gjafa frá þvi í sumar til Fæöingar- heimilis Reykjavikur, en þaö voru hjartsláttarmælingatæk- iö Monitor, þrjú sjúkrarúm og stereó tæki meö hátölurum. Timamynd: G.E. I'S'. Heildvealun ^þétur^þéturooon k/\ Suéurgato 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 Húsgagnaáklæði, gott úrval: Finnsk áklæði tilvalin á sófasett og svefn- sófa. Verð aðeins kr. 1680 metrinn. Pluss áklæði einlit frá Belgiu, aðeins kr. 1734 metrinn. Gott sparnaðarátak er að klæða húsgögnin sjálf. Póstsendum. Opið frá kl. 1 til 6. Simi á kvöldin 10644. B.G. Áklæði Mávahlið 39. ii j-riw Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 24. nóvember 1977. Læknir oskast til starfa viö fangelsin i Reykja- vfk. Um hlutastarf er aö ræöa, 2-3 hálfa daga i viku. ' 'í'i' Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 10. desember nk. lesendur segja Þankabrot Rótleysi og eyösla eru tim- anna tákn hjá ungum og full- orönum. Þetta kemur fram 1 mörgum myndum og veröur á fátt eitt drepiö hér i þessum þankabrotum. Stór hluti þjóöarinnar flækist árlega til svokallaöra sólar- landa og eyöir i þaö tima sinum og fjármunum. Margir fara fleiri en eina slika reisu árlega. Þeir, sem ekki taka þátt i slik- um feröum, eru taldir eitthvaö skritnir og varla menn meö mönnum. Er þetta eitt af tizku- fyrirbærum i lifnaöarháttum nútíma fólks. Uppskeran af þessum feröum mun f fjölmörg- um tilfellum vera meira eiröar- og rótleysi, skaölegir iöraormar og aörir kvillar enn verri munu lika oft vera fylgifiskar þessara sólskinsstunda og feröalaga. Margt fleira ófagurt fylgir þess- um feröum, sem ég leyfi mér aö kalla flakk, og er þaö i flestum tilfellum. Kunna þeir, sem fariö hafa, margar sögur af þvi aö segja. Fullvist er, aö þessar feröir eru i fæstum tiífellum til menningarauka. — Ég rakst á þaö nýlega aö gjalda þurfi var- huga viö þvi fólki, sem þessar sólarlanda feröir fara, aö láta þaö ekki koma nærri matvæla- iönaöi án undangenginnar læknisrannsóknar. Þeir fjármunir sem í þetta ganga eru býsna miklir og þær fjárhæöir ótaldar, sem i þaö fara, þegar allt kemur saman, og þykir þó fæstum nóg. Þess- ara fjármuna veröur fólkiö aö afla meö hærri launakröfum á hendur vinnuveitenda sinna, og fá þaö, þvi slikt heyrir til eöli- legra lifshátta. Unglingar vart komnir af barnsaldri.una sér viö aö skipu- leggja flækingsferöir um lönd og álfur í algeru tilgangsleysi. Of margir geta látiö þetta eftir sér og skapa meö því fordæmi, sem öörum þykir fýsilegt aö leika eftir. Arangur slikra feröa getur hver og einn gert sér i hugarlund. Til þessa þarf pen- inga og þá ekkilitla. Ekki veröa þeir teknir af ööru en þvi, sem þessu fólki hefur tekizt aö vinna sér inn meö mismikilli fyrirhöfn og þvi sem „góöir” foreldrar láta af hendi rakna viö börn sín. — Sögur heyrir maöur sagöar unglingum sem látiö er i veöri vaka, aö veriö sé aö senda til út- landa þeim til menningar, en i mörgum tilfellum er svo skilaö heim sem reköldum, sem litla framtiö eiga fyrir sér. — Þau eflaust sitt fólk og veit hverju hann er aö lýsa. — Hitt er ósagt sporsem áttuaöveröa tilframa uröu ógæfu spor, sem aldrei veröa tekin til baka. Sjónvarpiö hefur þessa dagana og vikurnar veriö aö sýna okkur inn i þennan heim, I leikriti Hrafns Gunnlaugssonar, Undir sama þaki. Þar gefst á aö lita. — Taum- laus heimtufrekja, tillitsleysi, blekkingavefur, flottræflishátt- ur, og svindl, sem leiöir út i stórfelldan þjófnaö og trúnaöar- brot. Allt þetta i ýmsum mynd- um kemur fram hjá hverri ein- ustu persónu leiksins. Afleiöing- in getur ekki oröiö önnur en al- gert siöferöilegt skipbrot. Gler- brot á mannfélagsins haug. Þetta er ljós mynd. Kannski er hún of ljótum dráttum dreg- in. Samtfer ekki hjá þvi.aö hún á of mikla stoö i raunveruleik- anum og lifnaöarháttum of margra, á einn og annan máta, þó okkur sveitafólki sé þetta lokuð bók. Höfundurinn þekkir hvert erindi þessi spegilmynd á inn á hvert heimíli á landinu þar sem hún nær til barna á öllum aldri, ekki siöur en til fullorö- inna. Drykkjuskapur og lausung i kynferöismálum eru lika þættir i þessu rótleysi og veldur þjóðarböli. — Ýmsir munu minnast þess frá fræðsluþætti i sjónvarpinuá s.l. vetri, aö mæö- ur voru víttarfyrir, aö hafa ekki kennt dætrum sinum, 10-14 ára, fullkomna meöhöndlun getn- aöarvarna og áherzla lögö á aö úr þessari vanrækslu yröi aö bæta með virkri kennslu I skól- um landsins. — Ég trúi ekki ööru en margir hafi aumkvazt yfir 14 (?) ára telpunni, sem leidd var fram i þessum þætti, ásamt stallsystkinum sinum, sem látin voru vitna um hæfni sina á þessu sviði, þegar hún, aöspurö, sagöi I einfeldni sinni: „Annaö var ekki hægt”. — Þegarsvo erkomiö, aö 10-12 ára gömul börn telja sjálfsagöan hlut sem ekki veröi komizt hjá aö ganga daglega meö getn- aöarvarnir til aö foröast „slys” af þessu tagi, þá eru skilin milli manns og skepnu oröin litil. — Sklrlifi er eitt af þeim crðum tungunnar, sem búiö er aö út- rýma. Er mér til efs aö fjöldi barna og unglinga skilji merk- ingu þess, eöa hafi heyrt það. Þvi er ekki von aö vel fari. Farið heilar fornu dyggðir? Fyrirhyggja, ráödeild og sparsemi, að ekki sé talaö um sjálfsafneitun, eru fornar og gleymdar dyggöir hjá stórum hluta þjóöarinnar, og eiga vist litinn hljómgrunn eöa tilveru- rétt I nútimans velferöarþjóö- félagi. Heilræöi horfinna kyn- sldða eru arfur, sem óöum týn- ist. Þar sem þeirra gætir ekki, og steinar koma i staðinn fyrir brauð, i þeim efnum, er ekki von aö vel fari. — Vist ávallt þeim vana halt,/ aö vinna lesa og iðja./ Umfram allt þú ætiö skal/ elska guö og biöja”. Þessi og önnur heilræöi voru okkur kennd ungum. Þau voru vitar, sem lýstu þá leiö er fara skyldi, ef til farsældar skyldi stefna. Heimili og skólar nútim- ans leggja litla eöa enga rækt viö slikt. Ef þessi heilræöi og annaö sama eölis, væri greypt i barnshugann hygg ég aö marg- ur mundi finna þann friö og þá ró, sem hann leitar aö um lönd og álfur á sólgylltum ströndum en finnur ekki. Kannanir hafa sýnt, að þeim fer stórum fjölg- andi sem ekkert bænavers kunna. Börnog unglingar kunna ekki Faöirvorið, bænina sem Kristur kenndi lærisveinum sín- um og söfnuöi aö biöja. — Þaö kennir enginn öörum þaö sem hann kann ekki sjálfur. — Kannski er ekki þörf á þvi í þvi velferöarrfki, sem viö teljum okkur búa I? Hver finnur ástæöu til aö snúa bæn sinni til guös og biöja: „Gef oss i dag vort dag- legt brauö?” — Eiga ekki ötulir verkalýösforingjar og launa- greiöendur að sjá um þá hliö málsins, svo óþarft sé aö biöja þeirrar bænar? — Þessar og aörar spurningar leita á hugann og valda ugg i timans róti og rótleysi. — Þaö er ekki hægt annað en taka heilshugar undir þau orð og skoöun ýmsra mætra manna, læröra og leikra, aö þjóöarinnar bföi ekki annaö en algert skipbrot efnahagslega og siöferöilega, ef ekki veröi ræki- leg stefnubreyting f þessum efn- um áður en timar liöa. Sú stefnubreyting verður ekki nema kristin hugsun og siöspeki hennar komi þar við sögu. Eng- inn sósialismi eöa kapitaisimi er þess megnugur, hvort heiaur hann er boðaður i blööum, torg- um og gatnamótum eöa i skól- um landsins. Hér er aöeins á fátt eitt drepiö.Fleira er ótaliö. Af ndgu er aö taka. GuömundurP. Valgeirsson Kvöldvaka í Hafnarfirði Kvöldvaka veröur haldin á veg- um Norræna félagsins f Hafnar- firöi sunnudagskvöldiö 27. nóvember 1977 I Iðnaöarmanna- húsinu viö Linnetsstig og hefst klukkan 20.30 stundvislega. Til skemmtunar og fróðleiks veröur: Berglind Bjarnadóttir söngkona syngur nokkur lög viö undirleik. Ægir Sigurgeirsson bæjarfulltrúi og kennari segir frá ferö á vina- bæjamót í Uppsölum siöastliöiö vor og sýnir litskuggamyndir úr feröinni. Þóroddur Guömundsson frá Sandi les nokkrar af ljóöaþýöing- um sínum úr Norðurlandamálum á islenzku. Sameiginleg kaffidrykkja verö- ur aö loknum ofanrituöum dag- skrárliðum. Allir félagsmenn og gestir þeirra eru velkomnir á kvöldvökuna. Stjdrnin Þdroddur Guðmundsson Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.