Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. nóvember 1977 3 Mikil ölvun í Reykjavík og Haf narf irði SJ —Mikil ölvun var i borginni aðfaranótt laugardags og sömu sögu hafði lögreglan i Hafnarfirði að segja. Fangageymslur lög- reglunnar i Reykjavik voru fullar og gistu þar 30-40 manns. Alvar- leg afbrot voru ekki framin, en þar sem kom til kasta lögreglu var um að ræða ölvun, slagsmál, rúðubrot, árás á lögregluþjón og skemmdarverk. M.a. þurfti aö kalla til lögreglu i Þórskaffi, Tónabæ, Cesar og á Hótel íslands planið. Eldur að Ránargötu 6 SJ- Á laugardagsmorgun kviknaði eldur i herbergi að Ránargötu 6, þar sem rekið er heimili fyrir áfengissjúklinga. Slökkviliðinu tókst fljótlega aö slökkva eldinn. Litilsháttar skemmdir urðu i herberginu. Enginn var þar inni þegar eldsins varð vart en menn voru nýfarnir þaðan út. Meó sófasettinu FLORIDA kynnum vió merka nýjung. Sófinn er jafnframt fullkomió hjónarúm af beztu geró, þótt engan gruni vió fyrstu syn, aó um svefnsófa sé aó ræóa. Elvjl 6 SIMI 4454 ' ■ llliill 4 . / . wmmlm ■ ;.4 "/'4; ISIANDS HF. ÞfOsiu< Magnússon SUNNA I OISEL BEN2ÍN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.