Tíminn - 27.11.1977, Síða 3

Tíminn - 27.11.1977, Síða 3
Sunnudagur 27. nóvember 1977 3 Mikil ölvun í Reykjavík og Haf narf irði SJ —Mikil ölvun var i borginni aðfaranótt laugardags og sömu sögu hafði lögreglan i Hafnarfirði að segja. Fangageymslur lög- reglunnar i Reykjavik voru fullar og gistu þar 30-40 manns. Alvar- leg afbrot voru ekki framin, en þar sem kom til kasta lögreglu var um að ræða ölvun, slagsmál, rúðubrot, árás á lögregluþjón og skemmdarverk. M.a. þurfti aö kalla til lögreglu i Þórskaffi, Tónabæ, Cesar og á Hótel íslands planið. Eldur að Ránargötu 6 SJ- Á laugardagsmorgun kviknaði eldur i herbergi að Ránargötu 6, þar sem rekið er heimili fyrir áfengissjúklinga. Slökkviliðinu tókst fljótlega aö slökkva eldinn. Litilsháttar skemmdir urðu i herberginu. Enginn var þar inni þegar eldsins varð vart en menn voru nýfarnir þaðan út. Meó sófasettinu FLORIDA kynnum vió merka nýjung. Sófinn er jafnframt fullkomió hjónarúm af beztu geró, þótt engan gruni vió fyrstu syn, aó um svefnsófa sé aó ræóa. Elvjl 6 SIMI 4454 ' ■ llliill 4 . / . wmmlm ■ ;.4 "/'4; ISIANDS HF. ÞfOsiu< Magnússon SUNNA I OISEL BEN2ÍN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.