Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 27. ndvember 1977 krossgáta dagsins 2640 Lárétt 1) Trygging. 5) Fugl 7) Skst. 9) Planta 11) Blóm. 13) Deilu. 14) Vökvar. 16) Röö. 17) Trosna. 19) Gljáber. Lóórétt 1) ílát. 2) Varma. 3),Munn- fyllu. 4) Staur. 6) Glaest. 8) Húsgrunnur. 10) Kveöskapar. 1.2) Kona. 15) Dreif. 18) Eins. Ráöning á gátu No. 2639 Lárétt 1) Einfær. 5) Ýrt. 7) NB. 9) Ótal. 11) TUV. 13) Ats. 14) Agat. 16) Vá 17) Tveir. 19) Hnokka. Lóörétt 1) Eintak. 2) Ný. 3) Fró. 4) Ætta: 6) Ilsára. 8) Bug. 10) Atvik. 12) Vatn. 15) Tvo. 18) Ek. Lausar stöður W rni j-j. I • :;VV- ik' ify: S f's m V*;' Sérfræðingur í röntgengreiningu: Staöa sérfræöings f röntgengreiningu viö Röntgendeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir. Aðstoðarlæknir Staöa aöstoöarlæknis viö Röntgendeild Borgarspital- ans er laus tii umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og Reykjavlkurborgar. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir. 'Reykjavik, 25. nóvember 1977. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. ÍEc£0jGj 3*EEc£B0j Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla V Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu mér hlýhug og vináttu á áttræöisafmæli mlnu þann 20. nóvember s.l. Sérstaklega þakka ég ykkur, börn mln og barnabörn. Karólina Árnadóttir Böömóösstööum, Laugardal. Móöir min og tengdamóðir, Una Benjamínsdóttir, Kleppsveg 26, Reykjavik, lézt að heimili slnu 25. þ.m. Pálmi Sigurösson, Hulda Helgadóttir. Eiginmaöur minn Sveinberg Jónsson fyrrum bifreiöarstjóri frá Blönduósi veröur jarðsunginn mánudaginn 28. nóvember frá Foss- vogskirkju kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Lára Guömundsdóttir Þökkum innilega samúð viö andlát og jaröarför Láru Jóhannesdóttur Fremri-Fitjum Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarfólki viö Landsspltalann og sjúkrahúsiö á Hvammstanga. Systkini hinnar látnu . Sunnudagur 27. nóvember 1977 - Heilsugæzla ___________—_____________ Siysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga varzla apoteka I Reykjavik vikuna 25. nóv. til 1. des. er I Háaleitis Apoteki og Vestur- bæjar Apoteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 : 00-08 : 00 mánud,-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirertil viötals á göngudeild Landspltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Tannlæknavakt >■ Tannlæknavakt. Neyöarvakt tannlækna er I Heilsuverndarstööinni alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 5 og 6. '----------:------------- Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. rr.----------------------> Logregla og slökkvilið —------------------------/ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. .......... 1 ............................................................................................................................................................................\ Sunnud. 27. nóv. Kl. 13 Um Alftanes. Létt gönguferö. Fararstj: Sólveig Kristjánsdóttir. Fritt fyrir börn m. fullorönum. Fariöfrá BSl aö vestanv. Útivist. 1 sambandi viö sýningar i Nor- ræna húsinu veröa fyrirlestrar m/myndasýningum I Lög- bergihúsi lagadeildar háskól- ans hvert kvöld vikunnar, kl. 20.30. Mánudagur 28. nóv.: Truls Kierulf: Starf Norska Feröafélagsins. Þriöjudagur 29. nóv.: Arnþór Garöarsson: Fuglalif landsins. Miövikudagur 30. nóv.: Höröur Kristinsson: Gróöur- far landsins. Fimmtudagur 1. des.: Hjálmar R. Báröarson: Svip- myndir frá landinu okkar. Föstudagur 2. des.: Arni Reynisson: Náttúru- vernd og útilif. Aögangur ókeypis, allir vel- komnir. 50 ára afmælissýning Feröa- félags Islands verður I sýn- ingarkjallara Norræna húss- ins 27. nóv. —4. des. Sýnd er saga F.l. i myndum og munum. Ennfremur kynna eftirtalin fyrirtæki vörur sinar: Hans Petersen h.f., Skátabúöin og tltilíf. Einnig kynna eftirtalin félög starf- semi sina: Bandalag Isl. skáta, Flugbjörgunarsveitin, Jöklarannsóknarfélagiö, Landvernd, Náttúrufræöifé- lagiö, Náttúruverndarráö og Slysavarnarfélag Islands. Sýningin opnar kl. 17 á sunnu- dag, og veröur siöan opin alla daga frá 14-22. Aögangur ókeypis. Ferðafélag tslands. Sunnudagur 27. nóv. Engin gönguferö, en i tilefni 50 ára afmælis sins verður Feröafélagiö meö opiö hús I Atthagasal Hótel Sögu kl. 17- 19. Ferðafélag islands Sunnudagur 27. nóvember 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Konsert fyrir sembal, tvö fagott og strengjasveit eftir Johann Gottfried Muthel. we-H.OO Messa i Hallgrims- kirkju Prestur: Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Staða íslands I aiþjóða- viðskiptum Guömundur H. Garöarsson viöskiptafræö- ingur flytur siöara hádegis- erindi sitt: Forysta Islend- inga i sölu hraöfrystra sjáv- arafurða. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum Pólýfónkórsins I Háskólablói 17. júni s.l.: — fyrri hluti. 15.00 Landið mitt Samfelld dagskrá, gerð I samvinnu , viö Feröafélag Islands. For- seti félagsins, Daviö Ólafs- son, flytur ávarp, Pétur Pétursson ræðir viö Gísla Eiriksson, Hallgrim Jónas- son og Jóhannes Kolbeins- son, Hjörtur Pálsson, Jón Helgason, Kristbjörg Kjeld og Óskar Halldórsson lesa. Einnig veröur flutt tónlist. Umsjónarmenn: Haraldur Sigurösson og Tómas Einarsson. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókam arkaðinum Umsjónarmaöur Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Útilegubörnin I Fannadal” eftír Guðmund G. Hagalin Sigriöur Hagalin leikkona les (10). 17.50 Harmonikulög örvar Kristjánsson leikur. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri ræðir viö Ólaf Sigurösson hreppstjóra í Hábæ I Þykkvabæ, — fyrri hluti. 19.55 Frá tónleikum Póiýfón- kórsins i Háskólablói 17. júni s.l. — siöari hluti. 20.30 Útvarpssagan: ,,Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir islenzk- aöi. Dagný Kristjánsdóttir les (6). 21.00 Islensk einsöngslög: Svala Nielsen syngur lög eftir Ólaf Þorgrimsson. Guörún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.20 Um hella og huldufólks- trii undir Eyjafjöllum Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson tóku saman þátt- inn. (Aður útv. 2. nóv. 1975). 22.10 iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 23.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.24 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tóníeikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt ndmer — rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist. 15.45 „Ver hjá mér Herra.Sr. Sigurjón Guöjónsson talar um sálminn og höfund hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.30Ungir pennar Guörún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Blöndal talar. 20.00 Lög unga fóiksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæði Þáttur um atvinnumál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarn- freðsson. 21.50 Jurg von Vintschger ieikur pianóverk eftir Arth- ur Honegger. 22.05 Kvöldsagan: „Fóst- bræörasaga” Dr. Jónas Kristjánsson les (7) Orö kvöidsins á jólaföstu. Guö- fræöinemar o. fl. flytja á hverju kvöldi jólaföstunnar, nema á sunnudagskvöldum, eina minútu I senn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands I Há- skólabiói á fimmtud. var: — siöari hluti. Hljómsveitar- stjóri: James Blair frá BretlandiSinfónia nr. 5 op. 100 eftir Sergej Prokofjeff. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.