Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 27. nóvember 1977 Samastaður í Tveir kaflar úr nýrri bók eftir Málfríði Einarsdóttur Pyrstu endur- minningar mínar Alfyrst af þeim er sii sem hér skal greina. Kona sat á rúmstokk en ég stóð á gólfinu fyrir framan hana, og bar þá kollinn á mér jafnhátt hnjám konunnar. Óvíst er aö ég hafi vitaö hvaö hún hét, en lítil hef ég veriö þá. önnur endurminning mín er sú aö ég sá barnslik i fúmi, föit andlit en ekki breitt yfir þaö. Þaö barn átti Guö- mundur sá sem smlöaöi hús for- eidra minna, hann gekk um og smlðaði. (Kamilla Briem Guö- mundsdóttir d. I júii 1903). Þriöja endurminningin er ótrúlegust: ég sé hóp af ungum, kátum, glööum stúlkum koma sunnan túniö, þær voru klæddar I ljósa létta litfagra kjóla, eins og kæmu þær sunnan úr heimi úr hlýrra og betra landi. En þá gengu allar konur, ungar sem gamlar, í síöum pilsum svörtum, I blárri dagtreyju og meö bláa svuntu, prjónaöa þri- hyrnu á herðum, meö skotthúfu stundum, stundum ekki. Mig minnir ég sæi um leið sem í suö- rænan urtagarö og spruttu þar stór og litfögur blóm sem engin voru þá til i sveit þessari, og hvergi á landinu aö likindum. Aldrei framar sá ég neitt llkt þessu fyrr en á fulloröinsárum. 1 tuninu heima voru tveir hólar og hétu Tjaldhóll og Lambhús- hóll. Tjaldhóll var I suö-suöaustur frá bænum, en hinn I vestur. Tjaldhóll var veglegri en Lamb- húshóll, svo sem íbúi hans, Nýpa, var heldri kona en íbúi Lanbhús- hóis, Týpa. Báöar voru þær huldukonur. Nýpa kom i heim- sókn, og meö henni börn hennar tvö, drengur og stúlka, stálpuö. Nýpa var I síöu pilsi svörtu meö svuntu og þríhyrnu yfir sér, en ekki meö peysufatasjal. Þau komu inn um forstofudyrnar, heldri manna dyrnar, og var boö- iö inn I Bláustofu, og fært kaffi á bakka úr fallegu postulinsbollun- um hennar ömmu. Af því kaffi- stelli á ég enn sykurkariö, en hitt brotnaöi allt. Þaö er I Lúövlks sextánda stíl meö myndum af litl- um sætum engilbörnum, og hefur fylgt mér alla mlna ævi. Hendur huldukonu hafa snert barminn, eða snert hann ekki, þvl hvlta- sykurinn var tekinn meö töng. Mig langaöi sárt til aö mega fara inn I Bláustofu til huldufólks- ins og heyra þaö tala, man ég ekki aö mig hafi langaö meira til nokk- urs, en þoröi ekki aö fara þar inn þvl enginn sagöi aö ég mætti þaö. Og ónýttist mér þetta tækifæri til aö heyra huldufólk tala. Vel man ég jólaveizlu sem haldin var um svipaö leyti I Þing- nesi, en hvernig sem ég spuröi og spuröi, vissi enginn hvenær það heföi verið. Ég leitaöi I prests- þjónustubók Hestþinga, og haföi þá ekki viö annaö aö styöjast sem gagn var aö en vistráðningu manns sem hét Hjálmur Hjálms- son. Af þessu skildist mér aö ég hafi þá veriö fjögurra ára fremur en þriggja. En hvort sem var, þekkti ég þá hvern mann I sveit- inni a.m.k. aö nafni, og var ýms- um þeirra boöiö. Þarna var resturinn og dætur hans tvær, áðar á peysufötum en óvíst aö þær hafi báöar fermdar veriö. Þar voru systkini mln þrjú frá Munaöarnesi og faöir minn. Þaö var fariö I leiki I Stórustofu og færðir þangaö allir bekkir og stólar, svo allir fengu sæti. En ég var dæmd úr jólaleiknum af þvi aö ég gat ekki svaraö því hvern ég vildi helzt af feögunum, og sett niöur hjá gömlum körlum á þrl- tugs og fertugsaldri, steinþegj- andi, frændum mínum og var mér illa viö þá þá stundina, og óskaöi þeim langt I burt. Ég vildi vera meö f leíknum, en fólkiö hélt aö ég kynni ekki á hann. „Hún getur eicki veriö meö, hún er svo lltil”. Frammi I ranghala sat einsam- all maöur á vondum stól. og mér sýndist hann öskufúll. Þetta var annar vetrarmaöurinn. Engin af stúlkunum leit á hann nema sem gamlan mann og þaö kunni hann ekki viö. Nokkuö löngu áöur geröist þaö aö verið var aö sauma handa mér rauðan kjól fyrir jólin. Ég náði litfögrum miöa af tvinnakeflinu, mátulega stórum handa mér aö leika mér aö, og vidli eiga hann. Þá kom Haraldur, hrekkjalómur- inn, og náöi af mér miöanum en ég hljóöaöi þvi mér llkaöi ekki þetta tiltæki. Og enn man ég eftir miöanum, myndinni á honum og litunum. Þaö mun hafa veriö sumariö eftir aö samkoma var haldin á Grimsárbökkum, og talaöi presturinn. 1 ræöu hans var þessi setning: „Lífiö er gllma ósam- þýddra krafta”, og dettur mér þessi setning stundum I hug, þegar ég sé svartlistarmynd nokkra sem heitir „Togstreita”. Þarna var staddur ljósmynd- ari, þennan dag, kallaður „myndasmiöur” heima. Hann var beöinn aö taka mynd af okkur krökkunum þremur strákunum og mér. Vel man ég eftir því öllu og var ég þá á þriöja ári, en mun hafa veriö tveggja ára, þegar ég fékk rauöa kjólinn. Nú var kom- inn nýr kjóll, köflóttur meö græn- um flauelsbryddingum. Þaö var finasti kjóllinn minn og var ég færö i hann, sett upp á stól, en strákarnir sinn til hvorrar hliöar, annar vondur aö mér sýnist eöa báöir. Þegar myndin kom sýndist öllum aö ég heföi haldiö I kjólinn minn, en ég vissi aö svo var ekki, en ekki tjáöi mér aö mæla á móti þessu alvitra fólki, enda er ekki víst aö ég hafi verið oröin vel tal- andi. Nú sé ég á myndinni aö ég hef alls ekki haldiö i kjólinn, heldur rekst hann I öxlina á Har- aldi. Viö glugga I suöurenda lá ég oft, og horföi út. Ekki var hátt niöur, en samt varö ég lofthrædd af aö sjá þaö. tlti I fjarskanum undir vesturátt var Stekkjarholt, og þar vissi ég mesta auðlegö og fegursta, en komst þangaö ekki fyrir smæö og litilmótleik. Svo var fariö I mógrafir eitt voriö sem oftar, og sá ég mér þá leik á boröi aö ná I fjársjóöinn, gull og silfur, gimsteina og perlur, meira en ég gat boriö. Ég lagöi á staö og hlakkaöi til. En þá var Haraldur sendur á eftir mér. Ég afsagöi aö Málfriöur fæddist f Mun- aöarnesi I Stafholtstungum áriö 1899, en ólst upp hjá ömmu sinni og frændfólki I Þingnesi I Bjarsveit. Endur- minningar þær sem Máifríö ur rekur I bók sinni, eru eink- um frá þremur fyrstu ára- tugum aldarinnar, og segir þar frá bernskuárum I Borg- arfiröi, skólavist I Reykjavlk og dvöl I Kaupmannahöfn og i Reykjavlk. fara meö honum. Þá sagöi hann: „Þú týnist ef þú ferö þangaö ein, þú ert svo lltil”. Svo teymdi hann mig til baka, ugglaust organdi. Nei, annars, þaö held ég ekki. Ég bar harminn I hljóöi. Aldrei náöi ég I fjársjóö þann. Presturinn á Hesti byggöi hús yfir sig og sína stóru fjölskyldu. Þaö hús liktist tunglinu á litinn og var kringlótt sem tungl tilsýndar og ámóta stórt. Þetta hélt ég vera sjálft tunglið, hélt þaö hafa dottiö og norpa nú þarna. Fyrir sunnan Grlmsá séö frá bænum var stakur klettur sem reis upp af sléttlendinu. Hann heitir Einbúi. Einhvern veginn komst þáö inn I minn kornunga koll aö þetta væri Ameríka. Seinna komst ég aö þvi aö þetta hvort tveggja var blekking. Það brutust í mér fleiri hug- myndir. Upp af leikfélagaleysinu spratt hugmyndin um Krakkana. Krakkarnir voru margir og allir litlir, kátlr og gaman aö vera meö þeim, þannig bættist mér þessi vöntun. Meö þeim var stakur strákur, ólíkur þeim, þvl hann haföi svo stórt höfuö sem sjá má á myndum eftir Klee, en annars á smábarnateikningum. Hann hét Dalli. Þá fór ég llka aö hugsa um Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla SAMAX hillu. samstæðan komin \ aftur, i\ og veiztu, skemmtilegri. Ekki bara hillur, F'- l'ko skúffur, skápar, skrifborð og plötuskápur. Hlutir sem þú raðar eftir f—, þínu höfði. Komdu og skoðaðu. sðl) Húsgagnaversíun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 - Símar: 1-19-40 & 1-26-91 | FARFUGLADEILDIN: Stærra hús- næði þarf fyrir starfsemina SKJ-Reykjavlk Farfugladeildin hefur iengi veriö aö hugsa um lóö undir starfsemina, sagöi Þor- steinn Magnússon framkvæmda- stjóri Farfugladeildar Reykja- vlkur I viötali viö Timann, og viö höfum munnlegt loforö fyrir ióö á horni Laugarásvegar og Suhd- laugavegar. Þorsteinn sagöv aö samkvæmt skipulagi eigi Dai- brautin ekki aö ná nema aö Sund- laugavegi, en loforö fyrir lóöinni var meöai annars háö þeim þætti skipulagsins. Nú er beöiö eftir staöfestingu á þvl, aö Farfugla- deildin fái lóöina, en fyrr veröur ekki fariö aö huga aö teikningum og öörum undirbúningi. Þegar Þorsteinn var inntur eft- ir fjármögnun fyrirhugaöra framkvæmda sagöi hann( aö möguleiki væri á styrk frá alþjóöasambandi Farfugla, og Farfuglasamböndum á hinum Noröurlöndunum, en einnig verö- ur reynt meö aöra möguleika þegar þar aö kemur. Farfugla- deildin er rikisstyrkt og naut siðastliöiö sumar 150 þúsund króna styrks frá Reykjavfkur- borg, en sú upphæð nam leigunni fyrir Miöbæjarskólann sem notaður var til gistingar slöastliö- ið sumar. Þorsteinn sagöi,aö gífurleg þörf væri fyrir aukiö rými og nýtt hús- næöi, þvl stööugt fjölgar þeim sem nota sér aöstööu Farfugla- heimilisins. Sem dæmi má nefna aö I júli 1976 voru gestimir 2.228, en sama mánuö sföastliðið sumar 3.100. Farfuglaheimiliö á Laufás- vegi eraöeins lokaö einn mánuö á ári frá miöjum desember fram I miöjan janúar. Alltaf eru ein- hverjir gestir á heimilinu, og nú er þar fólk frá Bandarikjunum, Þýzkalandi og Suöur-Afriku. Fjöldigestaá veturna er þó oftast undir 10 manns, en einnig gista hópar utanaf landi á heimilinu yf- ir vetrarmánuöina. Rúm er fyrir 63 á Laufásvegin- um, enaukþess eru rekin sex far- fuglaheimiliviös vegar á landinu. Turninn á heimsenda Komin er út hjá Máli og Menn- ingu skáldsagan Turninn á heimsenda eftir William Heine- sen. Þorgeir Þorgeirsson þýddi bókina og hlaut til þess styrk frá Norræna þýöingarsjóönum. Hér er um aö ræöa ljóöræn a skáld- sögu i minningabrotum úr barn- æsku. Minningarbrotin eru 68 aö tölu og heita hinum ýmsu nöfn- um. svo sem Gólfiö hans Guðs, Sumarstelpurnar, Tónlist af hafi, Jóna heyrnarlausa, Litla söng- konan, Koss, Llkið I lestinni og Vegir syndarinnar. Bókin heitir á frummálinu Tárnet Ved Verdens Ende. Kápu- mynd og skreytingar eru eftir Zacharias Heinesen. Prentsmiöj- an Hólar hf. sá um prentun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.