Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 31

Tíminn - 27.11.1977, Blaðsíða 31
Sunnudagur 27. ndvember 1977 31 jj Hlj ómplötudómar ★ Út um græna grundu.. /IÐUNN 003 Nýja v is naplata n „Út um græna grundu....” hefur marga stóra kosti en aftur einn veiga- mikinn galla. Kostirnir liggja i hljóöfæraleik, söng, útsetningum, upptöku, afburða vandaðri tónlist og svo má lengi telja. Gailinn er aðeins einn, ,,Út um græna grundu....” er ekki nógu skemmtileg og allra sizt fyrir börn. ★ ★★★★ + Eftir sem áður eiga þeir Gunnar Þórðarson, Björgvin Haildórsson, Tómas Tómasson, Iðunn og fleiri þakkir skildar fyrir framúrskarandi góða is- lenzka og þjóðlega plötu. Ég teysti mér vel að mæla með þess- ari plötu aðeins með þeim fyrir- vara að platan er fremur fyrir fullorðna en börn. Frumsamin lög eru fiest mjög góð útsetningin á þjóðlögum einnig til fyrirmyndar. 1 stuttu máli, þá er þessi plata eins vönduð og hægt er að hugsa sér. Það er enda greinilega ekk- ert til hennar sparað aðstoðar- hijóðfæraleikarar fjölmargir og af bezta tagi, upptakan er einnig óaðfinnanleg. KEJ. Genesis — Seconds Out GE2001/FACO Það verður ekki af Genesis skafið að lifhijómsveit er hún stórgóð og ber þessi piatá ótvfrætt vitni um það. Platan er tvöföld og spannar yfir vítt svið, á henni er að finna, ég held ég rnegi segja, Mannakorn — i gegnum tíðina /Fálkinn Magnús Eirlksson Pálmi Gunnarsson, Baldur Már Arn- grimsson og Björn Björnsson skipa hljómsveitina Mannakorn. Hljómsveitin leikur ekki opinber- lega e,n hefur gefið Ut tvær plötur — þá siðari fyrir nokkrum dög- um. Magnús semur lög og texta (utan einn) plötunnar og er hann hiklaust i hópi betri lagahöfunda okkar, þótt aldreihafi mikið farið fyrir honum. Þá éru textar hans oftast með ágætum. ★ ★ ★ ★ + ★ ★ ★ ★ + öll kunnustu lög hljómsveitar- innar lifandi. Þetta er góð plata og tilvalin fyrir þá sem litið eða ekki hafa kynnzt Genesis. Ég er einn þeirra sem ekki hafa haft mikil kynni af þessari hljómsveit, en þessi plata hefur aukið áhug- ann til muna. Tónlist Genesis er að jafnaði létt rokk, stundum með „klassiskum ” bakgrunni, og alltaf melódisk. Litið fer fyrir þyngslum á plötunni og þrátt fyrir að hér er um lifplötu að ræða er hljóðfraleikur allur yfir- vegaður og til fyrirmyndar. Þeim virðist ekkert mistakast á sviði þessum strákum. KEJ. Mannakorn er vel skipuð hijómsveit eins og heyra má á plötunni. Söngur og hljóöfæra- ieikur er fyrsta flokks, Pálmi er i essinu sinu bæði I söng og á bassa, gftarleikurinn er hnitmiðaður og Halldór Pálsson settur sérstakan svip á plötuna með stórgóðum saxófónleik. t heild er platan virkilega góð. Lögin yfirleitt ágæt og tvö stór- góð, „Garún” og „Sölvi Helga- son”, og önnur lög (utan eitt) standa þeim ekki langt að baki. Þetta er plata sem kemur skemmtilega á óvart og lætur betur i eyrum þvi oftar sem hlustað er á hana. Til hamingju Mannakorn. G.S. Lone Star — Firing On All Six Columbia PC34937 /FACO Lone Star — „Firing On All Six” er eins og nafnið bendir til, kjarnarokk með þungri sveiflu. Það sem fyrst vekur athygli manns þegar hlýtt er á þessa plötu er ráðandi trommuleikur, þarsem gitarar eru yfirleitt hafð- ir i bakgrunni með ljóðrænni sveiflu. Söngurinn sker sig einnig nokkuð úr. Þessi söngvari.vel að merkja, minnir mig ósjaidan d David Byron (áöur i Uriah Heep.) ★ ★ ★ + — Og nú get eg ekki stillt mig um að geta þess, að fyrsti rússneski Tiu á toppnum listinn, sem út hef- ur komið —og það nýlega, —inni- hélt m.a. gamalt Heep lag „Juiy Morning” i 7. sæti. Um „Firing On All Six” er annars það að segja að hiín sómir sér vei i kjarnarokkshillunni. Fremur en aö nokkuð sé verulega frumiegt á henni minnir hún á góða gatnla daga hljómsveita eins og Uriah Heep, Deep Purple o.fl. Þetta þýðir ekki aö platan sé ekki góð, á sina visu er hún mjög góð og kjarnarokksunnendur mundu sennilega gefa henni enn betri vitnisburö. KEJ Gisli Kúnar — Blessað striðið, sem gerði syni mina rika SG-hljómpIötur SG-108 Stærsti galli þessarar grinplötu Gisla Rúnars Jónssonar er sá, að hún er afar litiö fyndin. Eg fortek þó ekki að smekkur minn i þess- um efnum sé óþroskaður en hinu slæ ég föstu að hér er farið illa með afbragðs yrkisefni. GIsli Kúnar hefur oft kætt geð manna og á auðvitað ailt gott skilið fyrir það en menn verða að þekkja sin takmörk ella er skotið yfir mark- ið — og það stundum himinhátt eins og hér. Það er leiðinlegt að segja aö grinplata sé leiðinleg. En annað get ég ekki sagt. Þótt eflaust sé hægt að gera góöa grinplötu um hernámsárin, kysi ég heldur að slik plata væriunnin af alvöru. Og ég treysti ekki Gisla Rúnari til þess að vinna slika plötu. Aibúmiö er sennilega það bezta við piötuna. GS J POPP Smokie — Bright Lights and Black Alleys Smokie — Greatest Hits Quees — News of the World Rod Stewart— Foot Loose and Fancy Free Dr. Hook — Makin'Love and Music Emerson Lakeand Palmer—Works II John Miles — Stranger in the City John Miles — Rebel Stranglers — No more Heroes Linda Ronstadt — Simple Dreams Wishbone Ash — Front Page News Steely Dan — Aja Genesis — Seconds Out Van der Graaf — The Quiet Zone/ Pleasure Dome Doobie Brothers — Living on the Fault Line Geils Band — Monkey Island Santana — Moonflower Thin Lizzy — Bad Reputation Jess Roden — Player not the Game Létt tónlist James Last — Waldo de Los Rios — Negrakvartettar — Létt kórlög — Countrytónlist — Harmonikkutónlist — Hammondpíanótónlist — Suður amerisk tónlist — Samkvæmidansar. íslenzkar plötur Mannakorn — í gegnum tíðina Bergþóra Árnadóttir — Eintak Rió — Fólk ólafur Þóröarson — í morgunsárið. Auk þess, aflar aðrar fáanlegar ís- lenskar plötur. JAZZ Mikið úrval með t.d. John Coltrane — Oscar Petersen — Keith Jarrett— Chick Corea — Count Baise — Charles Mingus — O.fI. o.fI. Landsins mesta úrvai af k/assiskri tón/ist FALKIN N Suðurlandsbraut 8 Simi 8-46-70 Laugavegi 24 Simi 1-86-70 Vesturveri Simi 1-21-10 Verz/ið þar sem úrva/ið er bezt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.