Fréttablaðið - 22.06.2006, Síða 92

Fréttablaðið - 22.06.2006, Síða 92
 22. júní 2006 FIMMTUDAGUR56 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 16.25 Íþróttakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (6:31) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Sketch Show 13.55 Two and a Half Men 14.20 Medium 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel 16.00 Barn- ey 16.25 Titeuf 16.50 Noddy 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours 17.47 Simpsons 18.12 Íþróttafréttir SJÓNVARPIÐ 22.25 AÐÞRENGDAR EIGINKONUR � Drama 20.05 ELDSNÖGGT MEÐ JÓA FEL � Matreiðsla 21.00 SMALLVILLE � Drama 21.00 COURTING ALEX � Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Martha 10.20 Alf 10.45 3rd Rock From the Sun 11.10 Whose Line Is it Anyway? 11.35 My Wife and Kids 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:6) Jói Fel býður stelpunum í „Stelpunum“ í grill. 20.35 Bones (9:22) (Bein) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um störf Both og Brennan, sérfræðinga hjá banda- rísku alríkislögreglunni. 21.20 Murder In Suburbia (5:6) 22.10 How I Met Your Mother (21:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Bandarískur gamanþáttur í anda Friends. 22.35 Terminal Velocity (Banvænn fallhraði) Stranglega bönnuð börnum. 0.15 Huff (B. börnum) 1.10 Adventures Of Priscilla, Queen Of the Desert (e) 2.50 The Laramie Project (Bönnuð börnum) 4.25 Bo- nes (9:22) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Fótboltakvöld 23.25 Lífsháski (46:49) 0.10 Kastljós 0.40 Dagskrárlok 18.30 Kletturinn Leikin barnamynd frá Finn- landi. 18.47 Sögurnar okkar (3:13) Jóhann G. Jó- hannsson og Þóra Sigurðardóttir ferð- ast um Ísland. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Hálandahöfðinginn (4:10) (Monarch of the Glen VI) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í Skosku hálöndun- um. 21.15 Sporlaust (17:23) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (44:47) (Desperate Housewives II) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.10 Byrjaðu aldrei að reykja 23.30 Clubhouse (8:11) (e) 0.15 Sirkus RVK (e) 0.45 Friends (3:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Bernie Mac (11:22) (e) 20.00 Friends (3:17) 20.30 Twins (4:18) (Twist Of Fate) 21.00 Smallville (6:22) (Exposed) Fimmta þáttaröðin um Ofurmennið í Small- ville. 21.50 Killer Instinct (4:13) (O Brother Where Art Thou?) Bönnuð börnum. 22.40 X-Files (Ráðgátur) Sirkus sýnir X-files frá byrjun! Einhverjir mest spennandi þættir sem gerðir hafa verið eru komnir aftur í sjónvarpið. Mulder og Scully rannsaka dularfull mál sem ein- faldlega eru ekki af þessum heimi. 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 23.20 Jay Leno 0.05 America’s Next Top Model V (e) 1.00 Beverly Hills (e) 1.45 Mel- rose Place (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 19.45 Melrose Place 20.30 Völli Snær Undrakokkurinn Völundur er áhorfendum Skjás eins ekki að öllu ókunnugur og sumar sýnir Skjár einn glænýja þáttaröð um eldamennsku Völundar. 21.00 Courting Alex Glæný gamanþátta- röð sem fengið hefur frábæra dóma. 21.30 Everybody Hates Chris Þáttur úr smiðju Chris Rock, sem byggir á hans eigin æsku. 22.00 Everybody loves Raymond 22.30 C.S.I: Miami Horatio Cane fer fyrir hópi réttarrannsóknafólks sem rannsakar snúin sakamál í Miami. 15.40 Run of the House (e) 16.10 Beautiful People (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 6.00 The Burbs 8.00 Hildegarde 10.00 Und- er the Tuscan Sun 12.00 Dante’s Peak 14.00 The Burbs 16.00 Hildegarde 18.00 Under the Tuscan Sun 20.00 Dante’s Peak Þessi ágæta spennumynd gerist í friðsælum smábæ sem stendur við rætur óvirks eldfjalls í norðurhluta bandarísku fossafjallanna. Fjallið hefur ekkert látið á sér kræla um langan aldur og enginn trúir því að það muni nokkru sinni gjósa. 22.00 Green Dragon Dramatísk kvikmynd. Þegar Víetnamstríðinu lauk árið 1975 var komið upp flóttamannabúðum í Kaliforníu. Í myndinni segir frá lífinu í búðunum og því hvernig framtakssemi ungs drengs verður til þess að aðbúnaður allra þar batnar. Bönnuð börnum. 0.00 Ash Wednesday (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Pendulum 4.00 Green Dragon (Bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 11.30 Extreme Close-Up 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 Eva Longoria: The Interview with Ryan Seacrest 15.00 50 Cutest Child Stars: All Grown Up 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS American Idol: Girls Rule 20.00 101 Most Starlicious Makeovers 21.00 Sex- iest 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS American Idol: Girls Rule 1.00 101 Most Starlicious Makeovers 2.00 101 Best Kept Hollywood Secrets AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. 09.00 FRÉTTAVAKTIN FYRIR HÁDEGI � Dægurmál 12.00 Hádegisfréttir/ Markaðurinn / Íþrótta- fréttir / Veðurfréttir/ Leiðarar dagblaða / Há- degið – fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir / veður / kvöldfréttir 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 11.40 Brot úr dagskrá 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.00 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavaktin eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing 68-69 (48-49 ) TV 21.6.2006 16:04 Page 2 U pp sö fn uð h lu st un 1 2- 34 á ra y fi r vi ku na s am kv . d ag bó ka rk ön nu n G al lu p ap rí l 2 00 6. Auglýsingasími: 550 5000 Svar: Nash úr kvikmyndinni A Beautiful Mind árið 2001. „Find a truly original idea. It is the only way I will ever distinguish myself. It is the only way I will ever matter.“ Áður fyrr voru allir stjórnmálaflokkar með almennilegt flokksblað á sínum snærum. Ekki veit ég til þess að nokkur flokkur hafi beinlínis reynt að koma sér upp flokkssjónvarpsstöð. Kíkjum á hvernig það gæti farið. Frjálslyndir gætu tekið þáttinn Sönn íslensk sakamál upp á sína arma, þar sem Magnús Þór Haf- steins leikur sjálfan sig í meiðyrðamálinu gegn Árna Mathiesen, þáverandi sjávarútvegsráðherra. Sverrir Hermannson leikur Árna. Vinstri grænir væru með öfluga fréttastöð; á hverju kvöldi myndi gamli fréttahaukurinn Ögmund- ur Jónasson leiða okkur í allan sannleikann um pólitísk hrossakaup og sleifarlag í nefndarstörfum. Steingrímur J. Sigfússon tæki vitaskuld að sér sitt gamla starf sem íþróttafréttamaður og þótt ofur- áherslan á blak væri hvimleið til lengdar, væri það að minnsta kosti kærkomin tilbreyting að hlusta á íþróttafréttamann með sæmilega máltilfinningu. Kratarnir gætu reyndar boðið upp á gæða útvarpsþátt: Samfylkingar- sálin í stjórn Stefáns Jóns Hafstein, þar sem flokksbræður hans myndu hringja inn og kvarta undan meirihlutanum í borginni og á þingi. Framsóknarflokkurinn lumar á óvæntu trompi: Þurfi einhver á stjörnu að halda er það Framsókn og það er sjálfsagt lítið mál að fá Sigmar Vilhjálmsson til að stýra Idol-stjörnuleit Exbé. Í ljósi aðstæðna væri ef til vill rétt að breyta nafninu í Idol-vonarpening. Öllum að óvörum vinnur hins vegar Kalli Bjarni og verður formaður en Jón Sigurðsson lendir í öðru sæti. Hins vegar er ljóst að sjálfstæðismenn hafa forskot á aðra flokka enda með eina skærustu sjónvarpsstjörnu Íslands fyrr og síðar innan sinna raða. En hver veit nema hægt sé að skáka Laugardagskvöldi með Gísla Marteini með Kvöldþættinum í umsjón Dags. B. Eggertssonar. VIÐ TÆKIÐ BERGSTEINI SIGURÐSSYNI FINNST VANTA ALMENNILEGT FLOKKSSJÓNVARP Við segjum pólitískar og hlutdrægar fréttir GÍSLI MARTEINN BALDURSSON Hefði óneitanlega forskot á keppinauta sína í flokkssjónvarpinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.