Tíminn - 09.07.1978, Side 3
Sunnudagur 9. júll 1978
3
A meðfylgjandi mynd eru Antoine Quitard, fulltrúi i Parls ásamt þeim
Hólmfriði Grímsdóttur og Gyðu Björg Jónsdóttur við hiö fræga
Pompidou safn i Paris.
Glæsilegur-nýtískulegur
eldhúskraninn
Damixa eldhúskraninn er dæmigerð
samsetning einfaldleikans í innri hönnun
og látlauss útlits. Hið frábæra
„ Kúlukerfi” tryggir góða endingu.
Þessir kostir hafa gert Damixa
blöndunartækin þau eftirsóttustu
á markaðinum.
Byggingavörur
Sambandsins
Suðurlandsbraut 32 • Símar 82033 • 82180
Verðlaunahafar
í Parísarferð
Beina flugið milli Keflavlkur og Flugleiða s.l. vetur. þeim áður ókunnugt, því þær fóru
Parísar er vinsæltmeðalfarþega, Paris tók á móti ungu stúlk- meðlestfrá Paris til Luxemborg-
sem ferðast milli Islands og unum með glampandi sólskini á ar. Þaðan var svo flogið heim til
Frakklands og með þvl fóru þær laugardagskvöldið. Næsti dagur Islands.
Hólmfriður Grlmsdóttir, 12 ára var notaður til þess að skoða
frá Reykjavik og Gyða Björg Effelturninn, óku að Frúarkirkj- Þetta var I tuttugasta sinn sem
Jónsdóttir, frá Isafirði 11 ára til unni, komu I dýragaröinn og ÆskanogFlugleiðir (og þar áöur
Parlsar hinn 1. júll s.l. Þær Gyöa snæddu frábæran franskan mat á Flugfélag Islands) efndu til verð-
og Hólmfriður hlutu 1. verölaun I góðum veitingastöðum. A heim- launasamkeppni þar sem 1. verð-
getraunakeppni Æskunnar og leið reyndu þær farartæki sem var laun voru utanlandsferð.