Tíminn - 09.07.1978, Blaðsíða 35
,{
Sunnudagur 9. júll 1978
35
flokksstarfið
SUF
Næsti stjórnarfundur SUF veröur haldinn laugardaginn 15. júlf
aft Rauöarárstig 18 og hefst kl. 13.00.
SUF.
Kosningahappdrætti
Framsóknarflokksins 1978
1. Nr. 33535 Sumarbilstaöarland U- Nr. 25010 Vasatölva f. 15 þ.
2. Nr. 6724 Trésmföavélasett. 12. Nr. 2317 Sama f. 15 þ.
3. Nr. 27306 Litsjónvarpstæki. 13- Nr. 20961 Sama f. 15 þ.
4. Nr. 24397 Seglbátur. 14. Nr. 8629 Sama 8 þús.
5. Nr. 14923 Litstjónvarpstæki 15. Nr. 4776 Sama 8 þús.
6. Nr. 17520 Hljómflutningstæki. 16- Nr. 30853 Sama 8 þús.
7. Nr. 12794 Sunnuferö f. 160 þ. 17- Nr. 7180 Sama 8 þús.
8. Nr. 9728 sama f. 70 þ. 18. Nr. 30854 Sama 8 þús.
9. Nr. 8913 Sama f. 70 þ. 19- Nr. 21027 Sama 8 þús.
10. Nr. 28729 Sama f. 70 þ. 20. Nr. 32462 Sama 8 þús.
Sumarferð
Framsóknarfélaganna
Framsóknarfélögin I Reykjavfk efna til sumarferöar sinnar I
Landmannalaugar sunnudaginn 30. jiill. Aöalleiösögumenn og
fararstjórar veröa Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaö-
ur og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi.
Tekiö á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúarráösins Rauöarár-
stig 18. Simi 24480.
Kennari óskast
Kennari óskast að Grunnskólanum Vik,
næsta skólaár.
Aðalkennslugreinar, enska og almenn
kennsla. Nánari upplýsingar gefur Jón
Ingi Einarsson skólastjóri i sima 99-7124.
Skðlanefnd Vikurskóla.
Frá
fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Staða forstöðumanns við sálfræðideild
skóla i Reykjavik (Austurbæ) er iaus til
umsóknar.
Umsóknir berist fræðsluskrifstofunni fyr-
ir 30. júll n.k., en þar eru veittar nánari
upplýsingar um starfið.
Fræðslustjóri.
Lausar stöður
forstöðumanna
Við skóladagheimilið Skipasundi 80, dag-
heimilið Sunnuborg og leikskólann
Lækjaborg. Laun samkvæmt kjarasamn-
ingi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrest-
ur til 23. júli, umsóknir skilist til skrifstofu
Dagvistunar Fornhaga 8 en þar eru veitt-
ar nánari upplýsingar.
V_______________________________________J
IFélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
hljóðvarp
Sunnudagur
9. júli
8.00 Fréttir.
8.05 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagblaöanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Frank
Mantis og hljómsveit hans
leika.
9.00 Dsgradvöl Þáttur I um-
sjá ólafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
_ a. Sónata I G-dúr op. 37 eftir
“Pjotr Tsjaikovský. Michael
Ponti leikur á pianó. b.
Sinfónia nr. 7 1 A-dúr op. 92
eftir Ludwig van Beethov-
en. Filharmóniusveit
Berlinar leikur: Herbert
von Karajan stj.
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur
Kristjánsson. Organleikari:
Guömundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fyrir ofan garö og neöan
Hjalti Jón Sveinsson stýrir
þættinum.
15.00 Miödegistónleikar a.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 ..Afrarn þýtur litla Löpp
sem leiftri tundur”Dagskrá
um islenskar kostahryssur,
mestmegnis samkvæmt
frásögn og lýsingu Asgeirs
Jónssonar frá Gottorp I bók-
um hans, „Horfnum góö-
hestum”. Baldur Pálmason
tók saman. Lesarar meö
honum: Guöbjörg Vigfús-
dóttir og Helgi Tryggvason.
17.30 Létt lög Harmóniku-
kvartett Lars Wallenruds,
Fischer-kórinn og hljóm-
sveit Joe Fenders flytja.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um borgaralegar skáld-
sögur Halldórs Laxness
Þorsteinn Antonsson rit-
höfundur flytur siöara er-
indi sitt: Framkvæmd.
19.55 tslensk tónlist a. Requi-
em eftir Pál P. Pálsson.
Pólýfónkórinn syngur.
Söngstjóri: Ingólfur Guö-
brandsson. b. „Litbrigöi”
fyrir kammersveit eftir
Herbert H. Agústsson.
Félagar i Sinfóniuhljóm-
sveit íslands leika,
höfundurinn stjórnar.
20.25 trtvarpssagan: „Kaup-
angur” eftir Stefán Júlfus-
son Höfundur les (18).
20.55 tslandsmótiö, fyrsta
deild Hermann Gunnarsson
lýsir leikjum i fyrstu deild.
21.45 Framhaldsleikrit:
„Ley nda rdómur ieigu-
vagnsins” eftir Michael
Iiardwick byggt á skáld-
sögu eftir Fergus Hume.
Annar þáttur. Þýöandi:
Eiöur Guönason. Leikstjóri:
GIsli Alfreösson. Persónur
og leikendur: Sam Gorby
rannsóknarlögreglumaöur:
Jón Sigurbjörnsson. Duncan
Calton: Rúrik Haraldsson.
Madge Frettleby: Ragn-
heiöur Steindórsdóttir.
Mark Frettleby: Baldvin
Halldórsson. Brian Fitzger-
ald: Jón Gunnarsson.
Guttersnipe: Herdis Þor-
valdsdóttir. Aörir leikend-
ur: Hákon Waage, Siguröur
Skúlason, Jóhanna Norö-
fjörö, Auöur Guömunds-
dóttir, Þorgrimur Einars-
son og Valdemar Helgason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Stúdió II Tónlistarþáttur
I umsjá Leifs Þórarinsson-
ar.
23.30 Frettir. Dagskrárlok.
Kennara vantar
Kennarar óskast að Grunnskólanum á
Heliu, næsta vetur.
íbúðir i kennarabústöðum eru fyrir hendi.
Umsóknir sendist til Jóns Þorgilssonar,
Heiðvangi 22, Hellu fyrir 25. júli n.k.
Skólanefnd.
Verzlunarstjóri
Verzlunarstjóri óskast að verzlun okkará
Akranesi frá 1. sept n.k.
Upplýsingar gefa ólafur Sverrisson kaup-
félagsstjóri eða Jón Einarsson fulltrúi i
sima 93-7200.
Kaupfélag Borgfirðinga.
Frá
fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Eftirtalið starfsfólk vantar að sálfræði-
deildum skóla og grunnskólum Reykja-
vikur:
Sálfræðinga,
félagsráðgjafa
sérkennara þ.á.m. talkennara,
ennfremur i matreiðslu- og umsjónarstarf
i skólaathvarfi.
Þá er laust starf forstöðumanns, fóstru og
uppeldisfulltrúa við Meðferðarheimilið að
IGeifarvegi 15. Forstöðumaður þarf að
hafa sálfræðilega og/eða félagslega
menntun.
Umsóknafrestur lengist til 23. júli.
Umsóknir berist fræðsluskrifstofu
Reykjavikur, en þar eru veittar nánari
upplýsingar i sima 28544.
Fræðslustjóri.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KÓPAVOGSHÆLI
STARFSFÓLK óskast til sumaraf-
leysinga og einnig til áframhald-
andi starfa. Upplýsingar veitir for-
stöðumaður i sima 41500 og tekur
hann jafnframt við umsóknum.
LANDSPÍTALINN
Staða HJGKRUNARDEILDAR-
STJÓRA á dagdeild öldrunarlækn-
ingadeildar i Hátúni 10B er laus til
umsóknar.
SJtJKRALIÐAR óskast á öldrun-
arlækningadeild i Hátúni 10B.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
Reykjavik 9.7.1978,
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000