Tíminn - 06.08.1978, Qupperneq 30

Tíminn - 06.08.1978, Qupperneq 30
30 Sunnudagur 6. ágúst 1978 kaupfélag Svalbarðseyrar Glæfraleg ráðagerð: Tveir ungir Kanadamenn ætla að sigla í kring um meginland Ameríku Lachapelle og Bilbodeau veröa aöeins ótrauöari i fyrirætlunum sinum, þegar menn reyna aö telja Ur þeim kjai;k Tveir ungir Kanadamenn eru um þessar mundir aö berjast fyrir aö sjá stærsta draum llfs slns rætast. Þeir eru aö sigla I kring um meginland Amerlku á smábáti. Þetta er um 45 þiisund kilómetra sigling. Þeir tveir, Jerry Lachapelle og Dennis Bilbodeau, hófu hina óvenjulegu ferö sina I jiinl á slö- asta ári frá Vancouver I bresku Kólumbiu. Þeir höföu sparaö um þaö bil tvær milljónir króna til þess aö geta tekist feröina á hendur, en á leiö niöur meö amerisku vestur ströndinni skeöi óhappiö: hinn sérbyggöi stálbátur þeirra brotnaöi I spón og skyndilega stóöu þeir uppi peningalausir og atvinnulausir. En I Newport Harbourl Kali- forniu beiö þeirra björgun og hjálp. Dr. Ralph Graham haföi heyrt um feröalag þessara tveggja Kanadamanna og sýndi strax mikinn áhuga á mál- efninu. Meö aöstoö samtakanna „Spirit and Adventure,” útveg- aði hann þeim alveg nýjan bát, smiöaöan úr kjörviöi. Enn frem- ur kom hann þvl til leiöar, aö þeir Lachapelle og Bilbodeau fengu nauðsynlegar byrgöir, til þess aö geta haldiö feröinni áfram. Erfiöasti kaflinn á þessari 45 þúsund kQómetra löngu leiö er þegar báturinn fer fyrir hiö nafnfræga Kap Horn, syösta odda Suöur-Amerlku. Óteljandi fjöldi skipa af öllum stæröum og geröum hafa týnst I hinu ólgandi streymi á þessum slóöum,- og fyrir skemmstu hlekktist þrem- ur mönnum á smábáti á þarna,- og þeir hafa aldrei fundist. En þaö veldur þeim Bilbaod- au og Lachapelle ekki ^hyggjum: — 1 hvert sinn, sem einhver hristir kollinn vegna ferðalags okkar, gerumst viö aöeins enn vonbetri,- þvl svart- sýnna sem fólk veröur, þvl bjartsýnni verðum viö. Enginn veit hve langan tlma ferðin muntaka, en farin veröur hún. — Viö reiknum meö aö sigla um þaö bil 150 kilómetra á dag, en viö ráöum auðvitaö ekki yfir veöri og vindum. Og ef viö neyöumst til að leita hafnar, tökum við þvi meö jafnaðar- geöi. Viö munum komast kring um meginlandiö, — fyrr eöa siöar.! Hér sést leiftin, sem þeirfélagar ráögera aö sigla Stórbætt þjónusta GOÐA- FOSS við Opið kl. 9-21 Helga daga kl. 11-21 yfir sumartímann Útibú Kaupféiags Svalbarðseyrar við GOÐAFOSS veitir ferðamönnum margvíslega þjónustu: Vistleg og rúmgóð kjörbúð Viðlegubúnaður Veiðibúnaður Heitar pylsur — Kaffisala Snyrting BQ <0> BENZlN OG OLÍUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.