Tíminn - 13.08.1978, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. ágúst 1978
174. tölublað — 62. árgangur
Var fólk á Islandi
fyrir 3500 árum?
— Baksfða
Siöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ; Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Selfoss er bær framtiöarinnar
i hinum viðlendu og fögru
landbúnaðarhéruðum Suður-
lands. Landbúnaöarsýningin,
sem þar stendur nú yfir er
glæsilegt vitni um þróttmikinn
landbúnaö og félagsmála-
starfsemi, sem einkennt hefur
Suðurland á þessari öld.
A bls. 3 er grein um Selfoss
og myndir þaðan. A me&fylgj-
andi mynd sjást menn vera að
vitja um laxanet undir
ölfusárbrúnni. ölfusárbfdin
og Þjórsárbrnin hafa öoru
fremur átt þátt i aö gera
Suöurland ao öfiugu og góöu
héraði, auk frjósemi moidar-
innar og dugna&i fólksins.
Timamynd: Robert.
Karpov
bað
um
frest
MóL — Anatoly Karpov, heims-
meistarinn i skák, fór i gær fram
á aö 12. einvigisskák hans viö
Kortsnoj um heimsmeistaratitil-
inn yröi frestað.
Hvor keppandinn um sig, hefur
leyfi til aö fá þrem skákum
frestaö af hverjum þrjátiu án
þess aö gefa upp neinar ákve&nar
ástæ&ur. Var þvi beiöni Karpovs
samþykkt samstundis.
Aö sögn a&sto&armanna heims-
meistarans baö Karpov um frest-
inn til aö hvila sig, en heimildir úr
herbú&um áskorandans sög&u, a&
þetta væri eöli Karpovs. Hann
hef&i teflt illa nokkrar skákir i rö&
og þyrfti aö átta sig á atburö-
unum.
Eins og fram hefur komiö,
tapaöi Karpov 11 einvigisskákinni
og hafa kapparnir nú unniö eina
skák hvor. Sá hlýtur titilinn, sem
fyrrver&urtilaösigrasex skákir.
Næsta skák veröur þvi tefld á
þriöjudaginn.
%
rCÖÍ
^FOSSI A^
U-20.AGÚST
mMÆMMMMMMMimm
Forseti tslands dr. Kristján Eldjárn er verndari Landbúnaöarsýningarinnar á Selfossi. A myndinni sést
Stefán Jasonarson formaður'Búna&arsambands Suðurlands afhenda forsetanum og frú Halldóru Eld-
járn gjafir við opnun sýningarinnar.
Atli Magnússon heimsótti
Pál Zophaníasson nú I vik-
unni og ræddi við hann um
fagra og lágæta steina, sem
Páll á inikið af og kann með
að fara.
Sjábls. 14-15.
Sólveig Jónsdóttir fer i
heimsókn i dag til herra Sig-
urbjarnar Einarssonar
biskups, Guðmundar Jóns-
sonar söngvara og konu hans
Þóru Jónsdóttur, og Sigur-
bergs Sigsteinssonar hand-
boltakappa og konu hans
Guðrúnar Hauksdóttur.
Sjá bls. 16-17.
.lón Þ. Þór sagnfræðingur
segir frá nýrri bók um fall
Miklagarðs árið 1453, þar
sem ýmislegt nýtt kemur
fram um hrun austróm-
verska keisaradæmisins.
Sjá. bls. 20-21.
^AÐARS^
-3 ^^iT^fc» —
^fossi a^
11.-20. ÁGÚST -
Fjölbreytt og glæsilegt Landbúnaðarblað fylgir Timanum i dag. Það
verður sent öllum áskrifendum blaðsins og er selt i lausasölu með
sunnudagsblaðinu. Landbúnaðarblaðinu verður ennfremur dreift á
Landbúnaðarsýningunni á Selfossi.